Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 67
FRÉTTIR
Frá Guðmundarlundi, skógar-
ganga 1998.
Fjórða skógar-
ganga sumarsins
FJÓRÐA skógarganga sumarsins, í
röð gangna á vegum skógræktarfé-
laganna í fræðslusamstarfi þeirra
við Búnaðarbanka Islands, verður í
dag, fimmtudaginn 13. júlíkl. 20.30.
Skógargöngurnar eru skipulagð-
ar í samvinnu við Ferðafélag Is-
lands og eru alla jafna vikulega.
Göngurnar eru ókeypis og öllum
opnar. Gangan er í umsjá Skóg-
ræktarfélags Kópavogs.
Skógargangan hefst við Elliða-
hvamm við Elliðavatn í Vatnsenda-
landi. Þaðan verður gengið í Þing-
nes. Á lciðinni verður farið um
gróið og áhugaverl; sumarbústaða-
land þar sem elstu tré eru frá árinu
1942. í Þingnesi segir sagnfræðing-
ur sögu þessa merka staðar. Þaðan
verður gengið að fornum fjárhúsa-
tóftum og kvíabóli. Að lokum verð-
ur gengið aftur að Elliðahvammi og
nýuppgerður bær skoðaður.
Gönguleiðin er við allra hæfi þar
sem gengið verður að mestu eftir
malarstígum.
Gefinn er kostur á ódýrri rútu-
ferð að upphafsstað göngunnar, en
lagt verður af stað kl. 20 frá húsi
Ferðafélags Islands í Mörkinni 6.
Nánari upplýsingar fást hjá
Skógræktarfélagi Islands.
-------f-------------------
SLATTUORF
ÞÓR HF
Reyk|avfk - Akureyri
Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500
Akureyri: Lónsbakka - Sfmi 461-1070
1
>-- ‘*l' - ", 1',.' , ';
Loksins á íslandi!
Frönsku svefnherbergishúsgögnin frá Gerstyl.
Kynningartilboð
.
■É
Að
sofa
að
hætti
góð
svefn
skipt
ur
m
elska og njóta..
franskra. Frakkar eru kröfuharðir. Góður matur, gott vín og
irulegu máli - en umgjörðin þarf að vera sú rétta.
Ameríski draumurinn?
Við kynnum THER-A-PEDIC,
bandarískar heilsudýnur,
sem unnið hafa til margra verðlauna
^ fyrir hönnun og gæði.
Komdu og leggðu þig!
A
Frábæriega vönduö Trek fjalla - og götuhjól meö
sérhönnuðum hnakk og stýri fyrir konur og karla,
Ævilöng ábyrgö á stelli og gaffli. Viö bendum þó
hjónum á aö fara varlega ef þau hjóla samhliða!
Skeifunni 11 - Sími 588 9890 - Veffang orninn.is Opið frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga
AUK k997-l0 sla.is