Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 ■t------------------------ MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Prófessor við Boston-háskóla ' leggur fram staðreyndir málsins Viðtal ykkar hinn 24. júní síðast- liðinn við Kára Stefánsson um mig („Ásakar aðra um það sem hann gerir sjálfur") hefur að geyma ósannindi og villandi fullyrðingar sem hefði verið unnt að forðast ef blaðamaður ykkar hefði haft sam- band við mig áður en viðtalið var birt. I grein minni í New England Journal of Medicine (15. júní 2000) -jjgeri ég nákvæma grein fyrir afstöðu minni og fer ofan í kjölinn á málinu. Lesendur sem hafa áhuga á að vita hver raunveruleg skoðun mín er ættu að lesa hana (http:// www.nejm.org/content/2000/0342/ 0024/1830.asp). Sú ásökun Kára að ég hafi verið á móti erfðafræðilegum gagnagrunnum þar til Boston-há- skóli ákvað að taka þátt í slíkum gagnagrunni er, svo ekki verður um villst, fáránleg, og hann veit það. I grein Kára í sama hefti tímaritsins vitnar hann, til dæmis, sjálfur í þrjár fyrri greinar mínar þar sem skýrt kemur fram að ég hef krafist þess að slíkir gagnagrunnar uppfylli stranga siðfræðilega og lagalega staðla frá því að grein mín í tíma- ritinu Journal of American Medical Association (JAMA) birtist árið 1993 (löngu áður en Kári ákvað að snúa til baka til íslands að búa til gagnagrunn). Eg hef aldrei haft neitt við erfðafræðilega gagna- grunna að athuga út af fyrir sig; að- eins þá gagnagrunna sem hafa að engu þau grundvallarmannréttindi einstaklinga að ákvarða þátttöku á frjálsan og upplýstan hátt, og við þá gagnagrunna sem skortir stranga vernd á einkalífi manna. Hvorki grein mín í tímaritinu (NEJM) né þær skoðanir sem ég hef sett fram um Framingham Gen- omics tákna að ég hafi skipt um skoðun. Eg hef sett fram sömu skoðanir um það hvernig bæði deCODE og Framingham Genomics ættu að starfa við blaðamenn fjölda dagblaða og tímarita, þar á meðal Boston Globe, Wall Street Journal, Gagnagrunnar Sú ásökun Kára að ég hafi verið á móti erfða- fræðilegum gagna- grunnum þar til Boston- háskóli ákvað að taka þátt í slíkum gagna- grunni, segir George J. Annas, er fáránleg, og hann veit það. og The Lancet. Auk þess hef ég margsinnis sagt Kára skoðun mína bæði á opinberum vettvangi og í einkasamtölum. Þess utan hefur ábyrgðaraðilinn, frá New York, fyr- ir væntanlega markaðssetningu deCODE á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum, óskað eftir áliti mínu um siðfræði deCODE, bæði haustið 1999 og svo aftur seint á þessu vori. í stað þess að ræða og rökræða þá lagalegu og siðfræðilegu staðla sem allir erfðafræðilegir gagnagrunnar ættu að uppfylla svaraði Kári tímaritsgrein minni með árás á Boston-háskóla og fylgir því nú eftir með persónulegri árás á mig. En hvorki Boston-háskóli né orðstír minn verður fyrir álits- hnekki vegna ósanninda Kára. Að því er varðar meinta hags- munaárekstra mína eru staðreynd- irnar sem hér segir: Eg sit í prófessorsembætti við Boston-há- skóla sem stofnað var og fjármagn- að er af sérstökum gjafasjóði (en- dowed chair). Sem prófessor í lögum á sviði heilbrigðismála og mannrétt- inda hef ég bæði frelsi til og ber þá skyldu að tjá skoðanir mínar á opin- Neftoií^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Innréttingar Stuttur afgrei&slufrestur Frífonn | HÁTÚNI 6A (í húsn. Fönix) SÍMI: 552 4420 Fingur tannbursti Heildsöludreifing, s. 897 6567 ÞVÍ MlfcUR STELPUR! FOLINN ER SENSINN ÚT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.