Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 57 UMRÆÐAN berum vettvangi. Ég kenni við Boston-há- skóla en ég stjórna ekki Boston-háskóla, né heldur ákveð ég fjár- hagsleg viðskiptatengsl skólans. Ég tel að það hafl sennilega verið vegna sérþekkingar minnar á erfðafræðileg- um gagnagrunnum að Fred Ledley, yflrmaður vísindasviðs, óskaði eft- ir áliti mínu. Ledley er nú eini starfsmaður þessa fyrirhugaða riýja i'yrirtækis, Framing- ham Genomics, þar sem (eftir því sem mér er sagt) Boston- háskóli verður minnihlutaeigandi. Það álit sem ég gaf um hvernig ætti á siðfræðilega réttan hátt að reka erfðafræðilegan gagnagrunn til rannsókna í Framingham var það sama og ég hef gefið Kára mörgum sinnum og hið sama og ég set fram í tímaritsgreininni. Kári gefur í skyn að eina ástæðan fyrir því að ég hafi gefið Ledley álit mitt sé sú að ég hafi fengið greitt fyrir það, og sé því um hugsanlega fjárhagslega hags- munaárekstra að ræða. Þetta er ein- faldlega ósatt. Mér hefur aldrei ver- ið boðinn né hef ég beðið um fimmeyring frá hinu fyrirhugaða fyrirtæki. Eg hef enga fjárhagslega eða persónulega hagsmuni af, né á ég neina hluti eða forkaupsrétt að hlutum í Framingham Genomics, og hef aldrei haft. Ég á því ekki í nokkrum hagsmunaárekstrum vegna hins fyrirhugaða fyrirtækis. Onnur og lúmskari ásökun er að þar sem bæði ég og fyrirtækið tengjast Boston-háskóla sé álit mitt um viðskiptaáætlun fyrirtækdsins vilhallt. Ég tek einungis hagsmuni og vemdun þátttakenda í rannsókn- um framyfir hagsmuni viðskipta og vísinda. Þrátt fyrir þetta, og vegna þess að ég vissi að álit mitt gæti sýnst vil- hallt í þessu máli, mælti ég eindregið með því við Framing- ham Genomics að fyr- irtækið styddist ekki eingöngu við álit mitt um siðfræði í þessu máli heldur styddi það að komið yrði á fót óháðu siðaráði sem hefði það eina hlutverk að stuðla að og vernda réttindi þátttakendanna í rannsóknunum. Led- ley fór að ráði mínu og samningaviðræður eru í gangi við Art Caplan og Rannsóknarmiðstöð í lífsiðfræði við Pennsylvaníu-há- skóla. Kári sakar mig einnig um að vera vilhallur vegna þess að fyrir- tækið er í samkeppni við deCODE. Þetta er einstaklega fáránleg ásök- un því Framingham Genomics hefur ekki lýst neinum áhuga á að fá DNA-sýni eða heilsufarsskýrslur frá íslendingum og gæti því ekki verið í samkeppni við deCODE. Mótun á alþjóðlegum siðfræðileg- um reglum fyrir rannsóknir á erfða- breytileika er þýðingarmikil fyrir borgara alls heimsins, ekki ein- göngu fyrir íslendinga. Og þegar ís- lenskir lesendur Morgunblaðsins eru mataðir á ósönnum og misvís- andi upplýsingum um þetta efni get- ur umheimurinn ekki vænst þess að þeir geti tekið upplýsta ákvörðun um það hvernig þeir verja réttindi sín sem þátttakendur í rannsóknum, né að þeir geti aðstoðað við að búa til siðfræðileg fordæmi fyrir erfða- fræðilega gagnagrunna sem aðrir gætu fylgt. Höfundur er vísindasiðfræðingur og lögfræðingur á sviði mannréttinda í Bandaríkjunum. George J. Annas Aðsendar greinar á Netinu /m> mbl.is --ALLT/Kf= Œ/TTH\AmEJ NÝTT KRINGLUNNI FSRÐAMÁLARÁÐ K y N NIR Hvaðer að gerast9 í landinu . Dagskrá vikuna 13.-19. júlí 13. júlí fimmtudagur SuSureyrÉ Sæluhelgi á SuSureyri. 13.-16. júlí. 14.]úlíföstudagur Reynisvatn Harmonikuhátíð Reykjavíkur 2000. 14.-16. júlí. Reykjavík mermingarborg 2000. Hrísey Fjölskyiduhátíð með margvíslegum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. 14.-16. júlí. Stöðvarfjörður Hátíð. Steð í Stöð. Bæjarhátíð á Stöðvarfirði með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. 14.-16. júlí. Reykjavík Sýning. Siðaskipti. Sýning um áhrif siðaskiptanna á íslenska listasögu, einkum samtíma listasöguna. Nýlistasafnið. 14. júlí-18. ágúst. 15. júlí laugardagur ? Selfoss Hátíð. Mannlíf á Suðurlandi. Guttormshagi, Eyrarbakki, Seifoss. Akureyri Akureyrarmaraþon. Skálholt Sumartánleikar í Skálholti. íslenskir tónlistarmenn flytja verk eftir Jóhann Sebastian Bach í tilefni af 250 ára dánarafmæli hans. 15.-16. júlí. 16. júlí sunnudagur Rauðavatn Sýning. Landlist við Rauðavatn. Listsýning unglinga og fullorðinna undirberum himni. Reykjavik menn 'mgarborg 2000. Reykjavík Kristnihátíð kaþólska safnaðarins á fslandi t Landakotskirkju. Akureyri Gönguferð um fjöruna og innbæinn frá Minjasafninu. Drangsnes Bryggjuhátíð. Borgarfjörður Hátíðarguðsþjónusta við Krosslaug í Lundareykjadal. KristnihátíSarnefnd. Listinn er ekki tæmandi. Leitii nánari upplýsinga á upplýsingamiðstöðvum sem erað finna víða um land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.