Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Sumarnáni stærðfræði
Nú er tækifæri til að lagfæra stærðfræðikunnáttuna.
Vandað þjálfúnarnám hefst miðvikudaginn 19. júlí
kl. 17. Námið er ædað nemendum í fyrsta og
öðrum bekk framhaldsskóla sem vilja ná betri
árangri í stærðfræði.
Tölvu- og stærðfræðiþjónustan ehf.
Kennari: Þórður Jóhannesson, Nánari upplýsingar í síma
551 5593
FERÐALOG
framhaldsskólakennari
Ú tsalan
hefst í dag
afsláttur
aföllum vörum
Brydebúð er eitt af elstu húsum Iandsins, upphaflega byggt árið 1831.
Morgunblaðið/Jónas
Sýning í Brydebúð
Mýrdalur - Mannlíf og náttúra
Fagridalur - Laugardaginn 15. júlí
nk. kl. 14 verður opnuð sýning í vest-
urenda Brydebúðar sem ber yfir-
skriftina „Mýrdalur - Mannlíf og
náttúra". Helstu viðfangsefni sýn-
ingarinnar eru náttúrufar í Mýrdal
og sérstætt mannlíf í nágrenni
Kötlu.
Það er Menningarfélag um
Brydebúð sem stendur fyrir þessu
framtaki en það er félagsskapur
áhugamanna sem undanfarin ár unn-
ið hefur að uppbyggingu gamla
verslunarhúss Brydes í Vík. Þessi
sýning verður og ætlunin er að hún
verði eitt helsta aðdráttarafl hússins.
Hönnuður að sýningunni er Björn G.
Bjömsson hjá List & sögu en af fyrri
verkum hans má m.a. nefna sýning-
una ,Á Njáluslóð“ í Sögusetrinu á
Hvolsvelli og nýopnaða kristnihátíð-
arsýningu í Þjóðmenningarhúsinu.
Brydebúð á sér merka sögu. Upp-
haflega var húsið sölubúð Godt-
Bæklingur um göngu-
leiðir í Reykjavík
Skóverslun Kringlunni,
sími 553 2888 - www.skor.is - netfang: skor@skor.is
REYKJAVIKURBORG hefur gef-
ið út bækling um gönguleiðir í
Reykjavík. Bæklingurinn fer vel í
vasa og er auðvelt að glugga í
hann á göngu.
I honum er að finna gönguleiða-
kort um útivistarsvæði innan borg-
arinnar ásamt korti af Seltjarnar-
nesi.
Á kortum og í texta eru upp-
lýsingar um náttúrufar, söguminj-
ar og örnefni ásamt hagnýtum
upplýsingum um söfn, almennings-
vagna og fleira. Þessi viðamikla
kortaútgáfa af gönguleiðum borg-
tlúrafðfj
ImlpMÉta
STEIIXIIIMGARLÍM margin litir
FLOTMÚR B tegundir
ÚTIPÚSSIMIIMG margir litir - 3 tegundir
IIMIMIPÚSSIMIIMG - RAPPLÖGUIM úti og inni
LÉTTIÐ vinnuna og
MARGFALDIÐ afköstin með notk
ELGO múrdælunnar
Leitið tilboða!
Traust íslensk múrefni
síðan 1972
■I steinprýði
Stangarhyl 7 — Pósthólf 10058 — 130 Reykjavík
Sími 567 2777 — Fax 567 2718
haabs-verslunar, byggð í Vest-
mannaeyjum árið 1831 og er því
næstelsta timburhús á Suðurlandi.
Árið 1895 keypti J.P.T. Bryde kaup-
maður gömlu sölubúð Godthaabs, lét
taka hana niður og flytja efnið sjó-
leiðina til Víkur þar sem hann reisti
fyrstu heilsársverslunina á Víkur-
sandi. I Brydebúð var verslunar-
starfsemi til ársins 1980, þar af
lengst á vegum Kaupfélags Skaft-
fellinga.
arinnar er ætluð fyrir alla þá sem
hafa ánægju af útiveru, náttúru og
fróðleik.
Utgáfan er samvinnuverkefni
ýmissa stofnana og fyrirtækja
borgarinnar. Bæklingurinn var
unninn af Ástu Þorleifsdóttur jarð-
fræðingi og Birni Jóhannssyni
landslagsarkitekt.
Bæklingurinn kostar 400 kr. og
er til sölu í upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur, Upplýsinga-
miðstöð ferðamála í Bankastræti,
á sundstöðum borgarinnar, í Penn-
anum og hjá Máli og menningu.
Far-
þegaskip
í Skaga-
firði
I SKAGAFJÖRÐ er komin
farþegaferja, sem mun sér-
hæfa sig í siglingum um
Skagafjörð og nágrenni.
Heimahöfn skipsins er á Sauð-
árkróki.
Farið verður með farþega út
í Drangey og Málmey og siglt
hjá öðrum stöðum, s.s. Þórðar-
höfða. Ætlunin er að fara
reglulegar ferðir á kvöldin, en
einnig eftir pöntunum fyrir
hópa. Lágmark í slíkar ferðir
eru 8 manns.
Skipið heitir Straumey. Það
tekur 62 farþega og ganghraði
þess er 19 mílur. Hlutafélagið
Eyjaskip ehf. rekur farkostinn.
Komnir
af tu r
St. 36-41
svartir
2.990
RR 5KOR
Skemmuvegi 32 sími 557 5777