Morgunblaðið - 13.07.2000, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 13.07.2000, Qupperneq 32
32 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Sumarnáni stærðfræði Nú er tækifæri til að lagfæra stærðfræðikunnáttuna. Vandað þjálfúnarnám hefst miðvikudaginn 19. júlí kl. 17. Námið er ædað nemendum í fyrsta og öðrum bekk framhaldsskóla sem vilja ná betri árangri í stærðfræði. Tölvu- og stærðfræðiþjónustan ehf. Kennari: Þórður Jóhannesson, Nánari upplýsingar í síma 551 5593 FERÐALOG framhaldsskólakennari Ú tsalan hefst í dag afsláttur aföllum vörum Brydebúð er eitt af elstu húsum Iandsins, upphaflega byggt árið 1831. Morgunblaðið/Jónas Sýning í Brydebúð Mýrdalur - Mannlíf og náttúra Fagridalur - Laugardaginn 15. júlí nk. kl. 14 verður opnuð sýning í vest- urenda Brydebúðar sem ber yfir- skriftina „Mýrdalur - Mannlíf og náttúra". Helstu viðfangsefni sýn- ingarinnar eru náttúrufar í Mýrdal og sérstætt mannlíf í nágrenni Kötlu. Það er Menningarfélag um Brydebúð sem stendur fyrir þessu framtaki en það er félagsskapur áhugamanna sem undanfarin ár unn- ið hefur að uppbyggingu gamla verslunarhúss Brydes í Vík. Þessi sýning verður og ætlunin er að hún verði eitt helsta aðdráttarafl hússins. Hönnuður að sýningunni er Björn G. Bjömsson hjá List & sögu en af fyrri verkum hans má m.a. nefna sýning- una ,Á Njáluslóð“ í Sögusetrinu á Hvolsvelli og nýopnaða kristnihátíð- arsýningu í Þjóðmenningarhúsinu. Brydebúð á sér merka sögu. Upp- haflega var húsið sölubúð Godt- Bæklingur um göngu- leiðir í Reykjavík Skóverslun Kringlunni, sími 553 2888 - www.skor.is - netfang: skor@skor.is REYKJAVIKURBORG hefur gef- ið út bækling um gönguleiðir í Reykjavík. Bæklingurinn fer vel í vasa og er auðvelt að glugga í hann á göngu. I honum er að finna gönguleiða- kort um útivistarsvæði innan borg- arinnar ásamt korti af Seltjarnar- nesi. Á kortum og í texta eru upp- lýsingar um náttúrufar, söguminj- ar og örnefni ásamt hagnýtum upplýsingum um söfn, almennings- vagna og fleira. Þessi viðamikla kortaútgáfa af gönguleiðum borg- tlúrafðfj ImlpMÉta STEIIXIIIMGARLÍM margin litir FLOTMÚR B tegundir ÚTIPÚSSIMIIMG margir litir - 3 tegundir IIMIMIPÚSSIMIIMG - RAPPLÖGUIM úti og inni LÉTTIÐ vinnuna og MARGFALDIÐ afköstin með notk ELGO múrdælunnar Leitið tilboða! Traust íslensk múrefni síðan 1972 ■I steinprýði Stangarhyl 7 — Pósthólf 10058 — 130 Reykjavík Sími 567 2777 — Fax 567 2718 haabs-verslunar, byggð í Vest- mannaeyjum árið 1831 og er því næstelsta timburhús á Suðurlandi. Árið 1895 keypti J.P.T. Bryde kaup- maður gömlu sölubúð Godthaabs, lét taka hana niður og flytja efnið sjó- leiðina til Víkur þar sem hann reisti fyrstu heilsársverslunina á Víkur- sandi. I Brydebúð var verslunar- starfsemi til ársins 1980, þar af lengst á vegum Kaupfélags Skaft- fellinga. arinnar er ætluð fyrir alla þá sem hafa ánægju af útiveru, náttúru og fróðleik. Utgáfan er samvinnuverkefni ýmissa stofnana og fyrirtækja borgarinnar. Bæklingurinn var unninn af Ástu Þorleifsdóttur jarð- fræðingi og Birni Jóhannssyni landslagsarkitekt. Bæklingurinn kostar 400 kr. og er til sölu í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, Upplýsinga- miðstöð ferðamála í Bankastræti, á sundstöðum borgarinnar, í Penn- anum og hjá Máli og menningu. Far- þegaskip í Skaga- firði I SKAGAFJÖRÐ er komin farþegaferja, sem mun sér- hæfa sig í siglingum um Skagafjörð og nágrenni. Heimahöfn skipsins er á Sauð- árkróki. Farið verður með farþega út í Drangey og Málmey og siglt hjá öðrum stöðum, s.s. Þórðar- höfða. Ætlunin er að fara reglulegar ferðir á kvöldin, en einnig eftir pöntunum fyrir hópa. Lágmark í slíkar ferðir eru 8 manns. Skipið heitir Straumey. Það tekur 62 farþega og ganghraði þess er 19 mílur. Hlutafélagið Eyjaskip ehf. rekur farkostinn. Komnir af tu r St. 36-41 svartir 2.990 RR 5KOR Skemmuvegi 32 sími 557 5777
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.