Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ
MENNTASKOLINN
VIÐ SUND
Framhaldsskóla-
kennarar
Laus er til umsóknar kennsla í eftirtöldum
greinum:
• Stærðfræði (20 — 26 stundir).
• íslenska (14 stundir)
• Eðlisfræði (10 stundir).
• Líffræði (14 stundir).
• Náttúruvísindi (jarðfræði og/eða
landafræði 9 stundir)
Aðstoðarmaður
í tölvuveri óskast í hlutastarf (40%). Góð tölvu-
kunnátta áskilin.
ítrekuð er áður auglýst laus kennsla næsta
skólaár í eftirtöldum greinum:
• Myndlist (u.þ.b. 1/2 staða)
• Stundakennsla í lífsleikni (12 stundir)
Umsóknarfrestur er til 17. júlí nk.
Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkom-
andi en í stundakennslu frá 1. sept.
Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins
við stéttarfélög.
í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf-
um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu-
blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi.
Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsókn-
um verður svarað.
Nánari upplýsingar veitir konrektor í síma 553
7300 og 863 0645.
Frá Fjölbrauta-
skólanum í Breiðholti
Kennara vantartil kennslu á haustönn 2000
í eftirtalin störf:
Á sjúkrabraut:
Hálf staða í hjúkrunargreinum.
Á snyrtibraut:
Hálf staða í snyrtigreinum.
Á tæknibraut:
Heil staða í rafiðnum.
Hálf staða í tréiðnum.
Á tölvubraut:
Heil staða í forritun.
Heil staða í kerfisfræði.
6 stundir í tölvustuddri hönnun.
Ekki þarf að sækja um starfið á sérstökum
eyðuþlöðum, en í umsókn þarf að greina frá
menntun og fyrri störfum.
Umsóknarfrestur er til 23. júlí 2000.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari
í síma 551 5076.
Skólameistari.
Blaðbera
vantar
í afleysingar
• a Skulagotu
a Nýlendugotu
Upplýsingar
fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600
blaðberar á höfuðborgarsvæðinu.
Kaffibrennslan
óskar eftir að ráða matreiðslumann sem
og vanan mann í eldhúsi í fullt starf og
afleysingar sem fyrst.
Upplýsingar gefur Haukur í s. 695 2248.
'1
Barnafataverslun
í miðbænum óskar eftir starfskrafti í fullt starf
í ágúst og hlutastarf í vetur.
Þarf að vera afgreiðslulipur og þjónustulundaður,
með gott auga fyrir fallegum fötum.
Umsóknir, með upplýsingum um nafn, aldur,
menntun og fyrri störf, sendisttil auglýsinga-
deildar Mbl., merktar: „Lau — 9868", fyrir 18. júlí.
Tækjamenn og
bílstjórar
Vana tækjamenn og bílstjóra vantar strax. Upp-
lýsingar í símum 565 3140 og 899 2303 (Hreinn).
Arkitektar/
byggingafræðingar
Arkþing ehf. — teiknistofa arkitekta leitarað
duglegum arkitektum eða byggingafræðingum
til starfa sem fyrst.
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í fjölþreyttum
verkefnum á sviði utan- og innanhússhönnun-
ar, ásamt verkefnum á sviði ráðgjafarog skipu-
lags og ef þú hefur góða kunnáttu og reynslu
í notkun teikniforrita (auto-cad), viljum við
gjarnan heyra frá þér.
Skriflega umsókn skal senda til Ólafs Sigurðs-
sonar, fyrir 17. júlí nk. á póstfang: Arkþing
ehf. - arkitektar, Bolholti 8,
105 Reykjavík, eða með tölvupósti á netfang:
os@arkthinq.is.
ATVIIMNUHÚSNÆBI
Til leigu í húsi Skýjum ofar
Skipholti 29
Skrifstofu og þjónustuhúsnæði, alls 154 m2
á þriðju hæð, leigist í einu lagi eða sem þrjár
sjálfstæðar einingar.
í húsinu eru starfandi auglýsingastofur, mynd-
skreytir, myndvinnsla, prentun og frágangur
plakata og ýmiss önnur starfsemi á sviði tölvu-
vinnslu.
Upplýsingar í síma 862 5519.
STYRKIR
ORKUSTOFNU N
GRENSÁSVEGl 9 - 108 REYKJAVfK
Umsóknir óskast um
styrki til jarðhitaleitar
Iðnaðarráðuneyti, Orkuráð og Byggðastofnun
hafa ákveðið að halda áfram sérstöku átaki
til leitar jarðhita til húshitunar á svæðum þar
sem hitaveitur eru ekki í nú. Átakinu er einkum
ætlað að vera hvati að rannsóknum og jarð-
hitaleit á svæðum þar sem jarðhiti er lítt eða
ekki þekktur á yfirborði. Ekki er veittur styrkur
fyrir kostnaði sem þegar er áfallinn.
Um er að ræða tvenns konar styrki samkvæmt
nánari reglum þarum:
A) Styrkirtil almennrar jarðhitaleitar með hita-
stigulsborunum og jarðvísindalegum að-
ferðum, gegn eðlilegu mótframlagi umsækj-
anda.
B) Styrkir vegna þróunar og prófunar á nýjum
aðferðum við vinnslu jarðvarma og nýting-
ar, s.s. skáborun, örvun á borholum, niður-
dælingu o.fl.
Styrkir standa til boða sveitarfélögum og orku-
fyrirtækjum en við forgagnsröðun verkefna
verður einkum tekið tillit til eftirtalinna atriða:
1) Að verkefnið sé þjóðhagslega arðbært, m.a.
með tilliti til flutnings- og dreifikerfis raf-
orku.
2) Að verkefnið efli byggð í landinu.
Umsóknarfrestur vegna fyrsta áfanga þessa
átaks er 21. júlí nk. Umsóknir skulu sendar
Orkustofnun á þartil gerðum eyðublöðum sem
þar fást og merktar þannig:
Jarðhitaleit á köldum svæðum
Auðlindadeild/HeTo
Orkustofnun
Grensásvegur 9
108 Reykjavík.
Fyrirspurnir b.t. Helga Torfasonar, Orkustofn-
un, Grensásvegi 9,108 Reykjavík, S: 569-6000,
Fax: 568-8896, Netfang: heto@os.is