Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ MENNTASKOLINN VIÐ SUND Framhaldsskóla- kennarar Laus er til umsóknar kennsla í eftirtöldum greinum: • Stærðfræði (20 — 26 stundir). • íslenska (14 stundir) • Eðlisfræði (10 stundir). • Líffræði (14 stundir). • Náttúruvísindi (jarðfræði og/eða landafræði 9 stundir) Aðstoðarmaður í tölvuveri óskast í hlutastarf (40%). Góð tölvu- kunnátta áskilin. ítrekuð er áður auglýst laus kennsla næsta skólaár í eftirtöldum greinum: • Myndlist (u.þ.b. 1/2 staða) • Stundakennsla í lífsleikni (12 stundir) Umsóknarfrestur er til 17. júlí nk. Ráðið er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkom- andi en í stundakennslu frá 1. sept. Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfélög. í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf- um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu- blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund, Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingar veitir konrektor í síma 553 7300 og 863 0645. Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Kennara vantartil kennslu á haustönn 2000 í eftirtalin störf: Á sjúkrabraut: Hálf staða í hjúkrunargreinum. Á snyrtibraut: Hálf staða í snyrtigreinum. Á tæknibraut: Heil staða í rafiðnum. Hálf staða í tréiðnum. Á tölvubraut: Heil staða í forritun. Heil staða í kerfisfræði. 6 stundir í tölvustuddri hönnun. Ekki þarf að sækja um starfið á sérstökum eyðuþlöðum, en í umsókn þarf að greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknarfrestur er til 23. júlí 2000. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 551 5076. Skólameistari. Blaðbera vantar í afleysingar • a Skulagotu a Nýlendugotu Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu. Kaffibrennslan óskar eftir að ráða matreiðslumann sem og vanan mann í eldhúsi í fullt starf og afleysingar sem fyrst. Upplýsingar gefur Haukur í s. 695 2248. '1 Barnafataverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti í fullt starf í ágúst og hlutastarf í vetur. Þarf að vera afgreiðslulipur og þjónustulundaður, með gott auga fyrir fallegum fötum. Umsóknir, með upplýsingum um nafn, aldur, menntun og fyrri störf, sendisttil auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Lau — 9868", fyrir 18. júlí. Tækjamenn og bílstjórar Vana tækjamenn og bílstjóra vantar strax. Upp- lýsingar í símum 565 3140 og 899 2303 (Hreinn). Arkitektar/ byggingafræðingar Arkþing ehf. — teiknistofa arkitekta leitarað duglegum arkitektum eða byggingafræðingum til starfa sem fyrst. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í fjölþreyttum verkefnum á sviði utan- og innanhússhönnun- ar, ásamt verkefnum á sviði ráðgjafarog skipu- lags og ef þú hefur góða kunnáttu og reynslu í notkun teikniforrita (auto-cad), viljum við gjarnan heyra frá þér. Skriflega umsókn skal senda til Ólafs Sigurðs- sonar, fyrir 17. júlí nk. á póstfang: Arkþing ehf. - arkitektar, Bolholti 8, 105 Reykjavík, eða með tölvupósti á netfang: os@arkthinq.is. ATVIIMNUHÚSNÆBI Til leigu í húsi Skýjum ofar Skipholti 29 Skrifstofu og þjónustuhúsnæði, alls 154 m2 á þriðju hæð, leigist í einu lagi eða sem þrjár sjálfstæðar einingar. í húsinu eru starfandi auglýsingastofur, mynd- skreytir, myndvinnsla, prentun og frágangur plakata og ýmiss önnur starfsemi á sviði tölvu- vinnslu. Upplýsingar í síma 862 5519. STYRKIR ORKUSTOFNU N GRENSÁSVEGl 9 - 108 REYKJAVfK Umsóknir óskast um styrki til jarðhitaleitar Iðnaðarráðuneyti, Orkuráð og Byggðastofnun hafa ákveðið að halda áfram sérstöku átaki til leitar jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem hitaveitur eru ekki í nú. Átakinu er einkum ætlað að vera hvati að rannsóknum og jarð- hitaleit á svæðum þar sem jarðhiti er lítt eða ekki þekktur á yfirborði. Ekki er veittur styrkur fyrir kostnaði sem þegar er áfallinn. Um er að ræða tvenns konar styrki samkvæmt nánari reglum þarum: A) Styrkirtil almennrar jarðhitaleitar með hita- stigulsborunum og jarðvísindalegum að- ferðum, gegn eðlilegu mótframlagi umsækj- anda. B) Styrkir vegna þróunar og prófunar á nýjum aðferðum við vinnslu jarðvarma og nýting- ar, s.s. skáborun, örvun á borholum, niður- dælingu o.fl. Styrkir standa til boða sveitarfélögum og orku- fyrirtækjum en við forgagnsröðun verkefna verður einkum tekið tillit til eftirtalinna atriða: 1) Að verkefnið sé þjóðhagslega arðbært, m.a. með tilliti til flutnings- og dreifikerfis raf- orku. 2) Að verkefnið efli byggð í landinu. Umsóknarfrestur vegna fyrsta áfanga þessa átaks er 21. júlí nk. Umsóknir skulu sendar Orkustofnun á þartil gerðum eyðublöðum sem þar fást og merktar þannig: Jarðhitaleit á köldum svæðum Auðlindadeild/HeTo Orkustofnun Grensásvegur 9 108 Reykjavík. Fyrirspurnir b.t. Helga Torfasonar, Orkustofn- un, Grensásvegi 9,108 Reykjavík, S: 569-6000, Fax: 568-8896, Netfang: heto@os.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.