Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
____________________________________FIMMTUDAGUR13. JÚLÍ 2000 75
FÓLKí FRÉTTUM
og standa nú yfir viðræð-
ur við fleiri og jafnvel enn
stærri laxa. Samhliða út-
gáfunni er stefnt á að
gefa út smáskífu eins og
lög gera ráð fyrir og
herma fregnir að þar
muni fara eitthvað
óvænt og spennandi
sem án efa eigi eftir að
vekja mikla athygli.
EMI gefur út
tónlistina úr
101 Reykjavík
UTGÁFURISINN EMI hefur af-
ráðið að gefa út hina skemmtilegu og
margumtöluðu tónlist úr íslensku
myndinni 101 Reykjavík. Áætlað er
að breiðskífan langþráða verði form-
lega gefin út um heim allan í septem-
ber næstkomandi. Höfundar tónlist-
arinnar, Einar Örn Benediktsson
fyrrum Sykurmoli, Kuklari og
Purrkur og Damon Albam Blur-liði
eru um þessar mundir að leggja
lokahönd á útgáfuna en fyrirhugað
er að gi-ipurinn innihaldi auk
tónsmíðanna sem hljómuðu í
myndinni a.m.k. sex aukalög
með nýjum útgáfum á lögum
úr myndinni. Nú er unnið að
því að fá þekkta flytjendur
til þess að spreyta sig á
þessum lagasmíðum þeirra
félaga Einars og Damons
og þegar hafa Sigur Rós,
Emilíana Torrini og Quar-
ashi samþykkt þátttöku sína
Emilíana Torrini mun m.a. spreyta sig á taktföstum tónum Einars Arn-
ar og Damons sem Victoria Abril dansaði við í 101 Reykjavík.
A/þjóðleg Harmonikuhátíö RevkjaMte
Menningarborgar Evrópu 2000
He\g\na 14. -16. júlí
Föstudagur 14. júlí
13.00-15.00
Bankastræti
Harmonikutónlist í Bankastræti í boði
Lækjarbrekku, Máls og menningar
og Upplýsingaþjónustu ferðamála.
13.00-15.00
Fjölskyldugarðurinn Laugardal
Matthías Kormáksson leikur.
16.00-17.30
Grafarvogskirkja
Opnunartónleikar hátíðar
30 manna barna— og unglingahljómsveit,
kvintett og einleikarar frá Tónlistarskólum
Borgundarhólms leika dagskrá er flutt
hefur verið í mörgum helstu kirkjum
Evrópu. Stjórnandi er Gregor Siegler.
Aðgangur er ókeypis.
20.00 - 22.00
Tónleikar í Norræna húsinu
Accordéon Mélancolique frá Hollandi
(Jean-Pierre Guiran & Cherie de Boer).
Sergei Voitenko frá Rússlandi
Martin Noordegraaf frá Danmörku.
Bjarke Mogensen frá Danmörku
Matthías Kormáksson
Miðaverð kr 1.200.
REYKJAVÍK
EUROPEAN CITY OF CULTURI
IN THE YEAR 2000
Laugardagur 15. júlí
10.00-16.00
Reynisvatn
Fjölskylduhátíð að Reynisvatni.
Harmonikutónlist, Tóti trúður, silungsveiði, grill.
Aðgangur ókeypis
13.00-15.00
Fjölskyldugarðurinn Laugardal
Ása, Ingunn og Hekla Eiríksdætur.
21.00-03.00
Stórtónleikar og dansleikur
® 5331100
Fax
5331110
Tónleikar:
Barnahljómsveit Tónlistarskóla Borgundarhólms,
kvintett og sólistar undir stjórn Gregor Siegler,
Accordéon Mélancolique, Sergei Voitenko,
Gena Churchill (USA), Stórhljómsveit
Harmonikufélags Færeyja, Matthías Kormáksson,
Garðar Olgeirsson, Jóna Einarsdóttir, Sveinn
Rúnar Björnsson, dúettinn Svanur og Guðbjörg,
Ása, Ingunn og Hekla Eiríksdætur, Stormurinn
frá Harmonikufélagi Reykjavíkur, stjórnandi
Örn Falkner.
Dansleikur
Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur,
Neistar Karls Jónatanssonar ásamt blues-
söngkonunni Iben Kellermann frá Danmörku,
hljómsveit Hjördísar Geirs og frá Færeyjum
kemur hin vinsæla hljómsveit Berg og Jacobsen’s
Dansiorkestur.
Miðaverð kr. 1.500 á tónleika og dansleik og
kr. 1.000 eftir klukkan 23.00.
Sunnudagur 16. júlí
13.00-16.00
Árbæjarsafn
Harmonikudagskrá;
“Harmonikan í gegnum tíðina
í gömlu Reykjavík.”
13.00-14.30
Fjölskyldugarðurinn Laugardal
Kvintett Tónlistarskóla Borgundarhólms.
21.00-?
Finale - Kringlukráin
Innlendir og erlendir harmonikuleikara
hátíðarinnar leika af fingrum fram.
í tilefni hátíðarinnar verður glæsileg
geislaplata kynnt, þar sem flestir gesta
hátíðarinnar koma fram.
Vefsíða hátíðarinnar er að www. iceland-
online.com/festival.
Information about the festival in English:
www.iceland-online.com/festival.
Sérstakir heiðursgestir hátíðarinnar er Harmonikufélag Færeyja auk hinna erlendu og innlendu gesta þessarar Harmonikuhátíðar Reykjavíkur, Menningarborgar
Evrópu 2000.
Sérstakar þakkir til Karls Jónatanssonar fyrir framlag hans í þágu harmonikunnar. Eftirfarandi aðilar fá að auki kærar þakkir fyrir veittan stuðning: Flugleiðir,
menntamálaráðuneytið, Harmonikufélag Reykjavíkur, Lúðrasveitin Svanur, lceland Online Internet Solutions, Samskip og allir þeir aðilar sem lögðu
hönd á plóginn til að gera þetta framtak mögulegt.
Nánari upplýsingar í síma 553 9355, fax 553 4072, tölvupóstur festival@iceland-online.com, vefsíða www.iceland-online.com/festival