Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 76
76 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUIVI Fjórir listamenn sýna í Gula húsinu á laugardag. Morgunblaðið/Jim Smart Kristín Elva, Magnús Ámason, Magnús Sigurðarson og Þórdís opna sýningu í Gula húsinu. Reglubundin list Á LAUGARDAGINN kl. 18.00 verð- ur opnuð í Gula húsinu á horni Lind- argötu og Frakkastígs sýning Krist- ínar Elvu Rögnvaldsdóttur, Magnúsar Ámasonar, Magnúsar Sigurðarsonar og Þórdísar Aðal- steinsdóttur. Til að gera langa sögu stutta vilja þau koma eftirfarandi yfirlýsingu á framfæri við almenning: - Við emm útvalin af óljósum að- """* ílum. - Við vomm öll boðuð á fund í Gula húsinu fyrir viku. - Við vitum ekki hvers vegna við vorum valin til þessa verkefnis. - Við áttum okkur ekki fyllilega á verkefninu en það skiptir engu máli. - Við þekkjum ekki hvert annað nema af afspurn. - Við eram öll skyld innbyrðis. - Við höfum ólíkar en ákveðnar skoðanir. - Við álítum að hópurinn tak- marki ekki einstaklingsfrelsi okkar. - Við takmörkum okkur ekki við listræna fyrirhyggju en tökum fullt tillit til hennar. - Við höfum öll orðið fyrir utan- aðkomandi áhrifum. - Við höfum öll orðið fyrir þeim nýlega. - Við hugsum í nærmynd. - Sem hópur vinnum við meira með tímann en rúmið. - Sem hópur vinnum við eftir ströngum reglum. - Enginn bannaði okkur að hætta við. - Við héldum ekki öll áfram. - Við erum öll listamenn sem þjónum okkar eigin áráttum. - Afraksturinn mun líta dagsins ljós á laugardaginn. - Við bjóðum öllum í Gula húsið á laugardaginn klukkan sex og vænt- um einskis en gleðjumst yfir öllu sem að okkur er rétt. Rafmagns- sveitin ásamt Haffa stuð mun stíga á svið klukkan 19:00. Finnskar tilfínningar ogjapönsk partý að framkalla eigin brúðkaupsmyndir sem hún tók sjálf með gikksnúrunni. Ari síðar tekur hún ljósmynd af sér einni í brúðarkjóln- um með tárin í aug- unum á brú í Hels- inki. Myndina kallar hún „Skilnað- arsjálfsmynd“. Þessi mynd er ein af þeim myndum sem hægt er að berja augum í galleríi i8. Það er áhugavert að undanfarið hafa margir listamenn fengist við það að taka ljósmyndir af sjálfum sér. Eg á eina bók eftir jap- anska stúlku að nafni Hiromix. Bók- in sú er stútfull af tækifærismyndum af henni og vinum hennar og hún tek- ur allar myndirnar sjálf. Myndir Hiro- mix eru eilítið líkar myndum eins og sjást í tímaritum á Divorce Portrait eftir Elinu Brotherus. Elina Brotherus opnaði síðasta fimmtudag spennandi sýningu í galleríi i8. Elina vinnur með ljósmyndir á mjög persónulegan og vandvirkan hátt. Hún tekur mikið af sjálfs- myndum og notar gjarnan trikkið hennar Cindy Sherman, að taka þær með langri gikksnúru, en ólíkt Cindy stendur hún ekki í því að fela hana sérstaklega. Elina hefur myndað sjálfa sig í nokkur ár og fæst við eigin raun- veruleika og tilfinningar og leitast við að fanga mögnuð augnablik. Hún tekur ljósmyndir á stórar og bosmamiklar myndavélar og því er heilmikið maus á bakvið hverja ljósmynd. Birtan skiptir hana heil- miklu máli, svo vitnað sé í orð hennar sjálfrar: „Muna eftir ljósi: ekkert er mikilvægara en gott ljós í ljósmynd.“ Hún notar yfirleitt þá birtu sem er fyrir hendi þegar hún myndar. Auk þess að vera menntuð í ljósmyndun er hún með mastersgráðu í efnafræði en frum- kvöðlar ljósmyndunar voru margir efnafræðingar. Elina er dramatískur Finni og bera myndir hennar þess greinileg merki. Hún er mjög persónuleg í myndum sínum og tekur á erfið- leikunum í lífi sínu. Hún varð ung munaðarlaus og gerði á námsárum sínum ljós- myndaseríu af sér í brúðkaupsföt- um foreldra sinna og í fötunum sem móðir hennar var í daginn sem faðir hennar var jarðsettur. Er ég einnig minnug þess þegar hún var borð við Face nú á dögum. Olíkt Elinu tekur Hiromix myndirnar á pínulitla japanska myndavél og notar flass í gn'ð og erg. Myndirnar hennar eni meira eins og teknar í hita leiksins - þær fanga fjör og galgopaskap unga fólksins á meðan Elina stillir sér upp á erfiðum augnablikum og er viðbúin því þegar lokarinn opnast. Bjargey Ólafsdóttir UTSALAN HEFST I DAG ONLY KRINGLUNNI WP5 LAUGAVEGI 95 - KRINGLUNNI VERO /WODA LAUGAVEGI 95 - KRINGLUNNI NYTT KORTATIMABIL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.