Morgunblaðið - 13.07.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 13.07.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 67 FRÉTTIR Frá Guðmundarlundi, skógar- ganga 1998. Fjórða skógar- ganga sumarsins FJÓRÐA skógarganga sumarsins, í röð gangna á vegum skógræktarfé- laganna í fræðslusamstarfi þeirra við Búnaðarbanka Islands, verður í dag, fimmtudaginn 13. júlíkl. 20.30. Skógargöngurnar eru skipulagð- ar í samvinnu við Ferðafélag Is- lands og eru alla jafna vikulega. Göngurnar eru ókeypis og öllum opnar. Gangan er í umsjá Skóg- ræktarfélags Kópavogs. Skógargangan hefst við Elliða- hvamm við Elliðavatn í Vatnsenda- landi. Þaðan verður gengið í Þing- nes. Á lciðinni verður farið um gróið og áhugaverl; sumarbústaða- land þar sem elstu tré eru frá árinu 1942. í Þingnesi segir sagnfræðing- ur sögu þessa merka staðar. Þaðan verður gengið að fornum fjárhúsa- tóftum og kvíabóli. Að lokum verð- ur gengið aftur að Elliðahvammi og nýuppgerður bær skoðaður. Gönguleiðin er við allra hæfi þar sem gengið verður að mestu eftir malarstígum. Gefinn er kostur á ódýrri rútu- ferð að upphafsstað göngunnar, en lagt verður af stað kl. 20 frá húsi Ferðafélags Islands í Mörkinni 6. Nánari upplýsingar fást hjá Skógræktarfélagi Islands. -------f------------------- SLATTUORF ÞÓR HF Reyk|avfk - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sfmi 461-1070 1 >-- ‘*l' - ", 1',.' , '; Loksins á íslandi! Frönsku svefnherbergishúsgögnin frá Gerstyl. Kynningartilboð . ■É Að sofa að hætti góð svefn skipt ur m elska og njóta.. franskra. Frakkar eru kröfuharðir. Góður matur, gott vín og irulegu máli - en umgjörðin þarf að vera sú rétta. Ameríski draumurinn? Við kynnum THER-A-PEDIC, bandarískar heilsudýnur, sem unnið hafa til margra verðlauna ^ fyrir hönnun og gæði. Komdu og leggðu þig! A Frábæriega vönduö Trek fjalla - og götuhjól meö sérhönnuðum hnakk og stýri fyrir konur og karla, Ævilöng ábyrgö á stelli og gaffli. Viö bendum þó hjónum á aö fara varlega ef þau hjóla samhliða! Skeifunni 11 - Sími 588 9890 - Veffang orninn.is Opið frá kl. 9-18 virka daga og kl. 10-16 laugardaga AUK k997-l0 sla.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.