Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐÍÐ URVAUó er hjá okkur Britax BÍLSTÓLAR M *É s •• •* É# <s£ 0XM/4A. SlMI 553 3366 6 L Æ S I B Æ www.oo.is URVERINU Jóhaiin Siguijónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar Ólíklegt að mjög miklu af þorski sé hent íþróttir á Netinu ^mbl.is ALLTAf= eiTTH\SA£> NÝTl „MÉR finnst réttast að einhverjar niðurstöður liggi fyrir frá þeirri nefnd, sem ætlað er að rannsaka brottkast, áður en of mikið er lagt út af þeim upplýsingum, sem fram hafa komið um hugsanlegt umfang brottkasts. Á hinn bóginn virðist það ljóst að mjög ólíklegt er að verið sé að henda tugum þúsunda tonna af þorski árlega. Sé hins vegar brott- kast af öllum fiskitegundum tekið inn í dæmið, gæti brottkastið ef til viO verið svo mikið,“ segir Jóhann Sigur- jónsson, forstjóri Hafrannsóknast- ofnunar, í samtali við Morgunblaðið. Ekki verið að henda öllum þorski undir 70 sentimetrum Að undanfömu hefur það verið nefnt í umræðunni um brottkast á fiski að 60.000 til 100.000 tonnum af þorski sé hent í sjóinn árlega og þar sé að mestu leyti um þorsk 70 senti- metra eða styttri að lengd að ræða. Jóhann telur þessar tölur afar ólík- legar. „Umræðan um brottkast hefur Heldur þú að E-vítamín sé nóg ? fæðubótarefnið sem fólk talar um 1 NATEN www.naten.is Fæst i apótekum og sérverslunum um land allt ! - órofin heild! | Kæru félagar! Þá er stóra stundin runnin upp í myndaleiknum sem Dýraríkið og Myndasögur Moggans stóðu að. Aðstand- endur vilja þakka öfium kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar Aðalvinningurinn er gæludýr að eigin vali með nauðsynlegum útbúnaði frá Dýraríkinu Unnur Jónsdóttir Vaihúsabraut 7 170 Seltjamamesi 10 ára Aðrir vinningar eru gjafabréf að upphæð Aðalheiður Einarsdóttir Anna Kristín Guðnadóttír Áslaug Kristín Halidóra M. Gunnarsdóttir Hanna Guðrún Halldórsdóttir Jóhanna Andrésdóttir Karítas Nína Viðarsdóttir Ólðf Hulda og Karen F. Rebekka Sif Þórey Arna Snorradóttir 170 Seltjamarnesi 5.000 kr. frá Dýraríkinu Sörlaskjóli 74 107 Reykjavík 9 ára Neðstaleiti 20 103 Reykjavík 13 ára Melgerði 23 200 Kópavogur 8 ára Tjamarlundi 2D 600 Akureyri 10 ára Krókamýri 6 210 Garðabær 10 ára Safamýri 75 108 Reykjavík 9 ára Fomavör 12 240 Grindavik Heiðavegi 5 800 Selfoss 13 ára Sævangi 23 220 Hafnarfjörður 7 ára Ránargötu 9a 101 Reykjavík 7 ára AthugiðU! lÝRARtKIÐ Ofonséiv^l U ■ iM: 608 6663 Vinningana er hægt að nálgast I Dýraríkinu, Grensásvegi 14. Afgreiðslutími er frá kl. 10-18 alla virka daga, laugardaga kl. 10-16. Aðalvinningshafi þarf að hafa samband við Kristinn Þorgrímsson verslunarstjóra I slma 568 6668 áður en vínningur er sóttur. gosið upp af og til á undanfórnum 20 árum. Eðli málsins samkvæmt eru rannsóknir á brotum af þessu tagi mjög erfiðar viðfangs, en samkvæmt lauslegum athugunum okkar á und- anförnum árum á þessu bendir fátt til að brottkastið sé af þessari stærð- argráðu. Þó gert sé ráð fyrir því að öllum þorski 70 sentimetrar að lengd og styttri sé hent, er hæpið að magn- ið geti verið svo mikið miðað við eðli- lega sókn og samkvæmt stofnmati okkar. Og auðvitað er sem betur fer svo, að langt er í frá að verið sé að henda öllum fiski undir 70 sentimetr- um. Eldri kannanir á brottkasti, þó ófullkomnar séu, benda einnig til miklu minna magns en þama er rætt um. Það hefur alltaf verið hent ein- hveiju af fiski við veiðar á Islands- miðum og við gerðum til dæmis bein- línis ráð fyrir því við upphaf veiða á Reykjaneshrygg að nokkuð væri um brottkast vegna sýkingar á karfan- um. Úr því hefur hins vegar dregið verulega nú og við teljum að það sé bara brot af því sem var þá,“ segir Jóhann. Jóhann segir ennfremur að það sé margt, sem geti hvatt menn til brottkasts og það geti verið breyti- legt. Nú séu frystitogaramir betur búnir til þess en áður að vinna smá- fisk og koma honum í viðunandi verð. Því sé hvatinn til brottkasts minni en áður. Það sé líka óhagkvæmt að henda fiski sem er búið að verja fé og tíma í að veiða. Því sé þar innbyggð- ur hvati til að nýta fiskinn frekar en að henda honum. Nú sé netaveiðum einnig betur stjómað af útgerðum og fiskur liggi ekki eins lengi í netum og kom fyrir áður. Stærð fisksins sé einnig að veralegu leyti valin með möskva- stærð. Alla þessa þætti málsins mun nefndin þurfa að leggja mat á. Hins vegar geti það verið svo að hvatinn til að henda smærri og lakari fiski sé fyrir hendi hjá þeim, sem búi við bága kvótastöðu og séu háðir því að leigja sér þorskaflaheimildir. Á hinn bóginn megi gera ráð fyrir því að þær útgerðir sem séu betur skipu- lagðar standi ekki í brottkasti og vinni þar á móti. Ekki forsendur til að ætla breytingar á brottkasti Hvemig metur stofnunin brott- kastið í stofnstærðarmati sínu? ,Á- undanfömum árum höfum við ekki talið forsendu til að ætla að um veralegar breytingar á brottkasti sé að ræða milli ára. Við teljum því að EARÐVATNSBARKAB Stærðir 50-80 og 100 mm Lengd rúllu 50 mtr Tilvalið þar sem ræsa þarf fram land. Vara sem vinnur með þér, auðveld í meðhöndlun. tyvATNSVIRKINN ehf j Ármúla 21, 533 2020. það hafi ekki alvarlegar afleiðingar gagnvart mati okkar á þróun stofns- ins. Ef 10.000 tonnum af þorski er hins vegar hent, bendir allt til þess að við það minnki langtímaaf- rakstursgeta stofnsins um sama magn eða meira og það er auðvitað óæskileg sóun á verðmætum. Það skiptir líka máli hvort þetta sé smár þorskur eða stór. Þó það sé vont að henda smáum þorski, hefur það sennilega minni áhrif á stofnmatið á hverjum tíma, en ef verið er að henda millifiski eða stóram fiski. Það sem er verst fyrir matið hjá okkur era miklar breytingar á brottkasti, bæði magni og samsetningu milli ára,“ segir Jóhann. Æskilegt að koma í veg fyrir allt brottkast Hvað er þá miklu hent á ári? „Ég vona að nefndin muni komast að einhverri marktækri niðurstöðu í því máli. Við eigum fulltrúa þar og leggjum þar fram öll okkar gögn og munum leggja okkar af mörkum til þess að sem áreiðanlegust niður- staða fáist. Það er mikilvægt í þessu máli að menn átti sig á því að þau til- felli, sem Fiskistofa kynnti fyrir skömmu, eiga við um skip, sem liggja undir gran um að kasta fiski. Þetta er á staðbundnu svæði og í dragnót, en í hana koma aðeins 5 til 10% af heildarþorskafla. Það er því alls ekki hægt að álykta að það sama eigi við um allan fiskiskipaflotann. Þarna er aðeins um afmörkuð dæmi að ræða. Þetta allt mun nefndin auðvitað skoða ofan í kjölinn, en vitaskuld er æskilegt að koma í veg fyrir allt brottkast því það skerðir aðeins möguleika okkar í framtíðinni til að ná hámarksafrakstri í fiskveiðun- um,“ segir Jóhann Sigurjónsson. ------*-M-------- Afli Rússa ll%minni en í fyrra AFLI rússneskra skipa var um 1,71 milljón tonna fyrstu fimm mánuði ársins og er það 11% minni afli en á sama tímabili í fyrra. Þessi sam- dráttur er sökum þess að veiðar hafa dregist saman um 200 þúsund tonn á austari svæðum sem rússneskir tog- arar veiða á en um 70% heildarafla rússneskra togara era veidd á þeim svæðum. Sergei Smirnov, yfirmaður upplýsingadeildar rússnesku fisk- veiðinefndarinnar, kennir slæmu veðri á Okhotskhafi og Barentshafi um auk þess sem kvóti hafi minnkað veralega á alaskaufsa. Veiðar á þorski, síld og öðrum teg- undum í landhelgi Rússlands hafa aukist um 14% frá sama tíma í fyrra og era nú um 436 þúsund tonn. , FLUGNA LIMGILDRUR Vistvænar án eiturefna Fást á bensínstöövum um land allt, verslunum BYKO, Húsasmiðjunnar og nokkrum Kaupfélagsverslunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.