Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 29 LISTIR í Galleríi ash í Lundi í Vamiahlíð stendur yfir allt árið sýning á Árbák 2000 Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur. Heilsárssýning í Varmahlíð í GALLERÍ ash í Lundi 560 Varmahlíð stendur yfir allt árið sýning á Árbók 2000 Önnu Sigríðar Hróðmarsdóttur. Bókin er hring- laga 140 cm í þvermál, blöðin ofin saman með trépinnum og Anna Sigríður gerir eina mynd fyrir hvern dag ársins og setur í bókina og jafnframt á heimasíðu sína á Veraldarvefnum, en slóðin er www.krokur.is/~ashlundur og þar geta gestir sem ekki komast í Varmahlíð skoðað bókina. Hinn 2. júlí var bókin hálfnuð og gestir á Netinu eru orðnir á annað þúsund. Lýst eftir verkum eftir Þórarin B. Þorláksson í LISTASAFNI íslands er unnið að yfirlitssýningu á verk- um Þórarins B. Þorlákssonar sem verður í safninu 1 október og nóvember á þessu ári. Til- efni hennar er að þá verða liðin hundrað ár frá því að Þórarinn hélt fyrstu sýningu sína, en hún var jafnframt fyrsta einkasýn- ing íslensks myndlistarmanns. Vonast Listasafnið til þess að geta minnst þessara tímamóta með því að gefa gott yfirlit yfir starf þessa frumherja íslenskr- ar nútímamyndlistar. Einn lið- ur í undirbúningi sýningarinn- ar er heildarskráning verka listamannsins. Þar sem mörg verka Þórarins hafa skipt um eigendur á liðnum áratugum leitar Listasafn íslands til al- mennings eftir upplýsingum um verk hans í eigu einstak- linga, félaga og stofnana. Þeir sem geta gefið safninu upplýsingar geta hringt til safnsins. Garðskagaviti ÁSTA Þórisdóttir opnar mynd- listarsýninguna Milli vita í Garð- skagavita á Reykjanesi laugardag- inn 15. júlíkl 14. Ásta sýnir á öllum hæðum vitans innsetningu með ljósmyndum, skúlptúrum og málverkum. I tilkynningu segir, að sýningin sé unnin út frá hughrifum úr fjölda vita vítt og breitt um landið.Vitinn Myndlistar- sýning í Garðskagavita er gerður að trúarlegri byggingu, kirkju sem hýsir vangaveltur um leitina að hamingjunni út frá hjónabandinu, bæði hinu verald- lega og sem trúarlegri táknmynd. Einnig sýnir Ásta verk tengt þessu á veggnum í galleri- (ffihlemmur.is. Ásta útskrifaðist frá MHÍ 1990 og er þetta hennar fyrsta einka- sýning. Sýningin stendur til 27. ágúst og er opin alla daga frá kl. 13-17 á sama tíma og Byggðasafn- ið á Garðskaga. jódís + örvar í Galleríi Geysi JÓDÍS + örvar opna sýningu í Galleríi Geysi í Hinu húsinu laug- ardaginn 15. júlí. A sýningunni verða sýndar ljósmyndaglefsur af horfnum andartökum. Opið er frá 9-17 alla virka daga og stendur sýningin til 20. ágúst. GRAFARVOGSKIRKJA OG NORRÆNA HÚSIÐ Harmoníkuhátíó Harmoníkuhátíöin hefuryfir sér ai- þjóðlegt yfirbragö þar sem fram koma úrval erlendra og innlendra harmoníkuleikara og þenja nikk- una. Hátíöin fer fram á mörgum stööum - allt frá miöbæ Reykjavík- ur aö Reynisvatni í útjaöri höfuö- LEIKHÓPURINN Herra Tóbías Búlki, Götuleikhús Kópavogs, sýnir verkið Syneta fyrir sex í Hjáleigu Félagsheimilis Kópavogs á sunnu- dag og mánudag. Verkið er samið af hópnum, sem í eru sex leikarar, og leikstjóranum, Margréti Eiri Hjartardóttur söng- og leikkonu. borgarsvæöisins. í dag veröa tón- leikar í Grafarvogskirkju kl. 16 ogí Norræna húsinu kl. 20. Hátíöin stendur til 16. júlí. www.accordions.com/genage. www.reykjavik2000.is, wap.olis.is. ASTRO OG LÆKJARTORG KL. 15. PATH - Stofnfundur og götugleði Samtökin PATH veröa formlega stofnuö á Astro í dag. Aö stofn- fundi loknum veröur mikil götugleöi á Lækjartorgi þar sem hljómsveitin Jagúar mun m.a. koma fram. www.path.is. Syneta fyrir sex var frumflutt á Jónsmessunótt í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum, en verður sýnt í nýrri og stærri mynd í Hjáleigu Félags- heimilis Kópavogs. Sýningarnar verða aðeins þrjár, sunnudaginn 16. júlí kl. 17 og 20 og mánudaginn 17. júlí kl. 20. Miðaverð er 300 kr. Syneta fyrir sex Morgunblaðið/Orri Páll Sigurður Halldórsson sellóleikari á æfingu í Skálholtskirkju. Bach minnst 1 Skálholti ÖNNUR tónleika- helgi Sumartónleika í Skálholtskirkju verð- ur haldin 15. og 16. júlí og ber yfirskrift- ina „Tónlist Johanns Sebastians Bachs á 250 ára ártíð hans“. Laugardaginn 15. júlí flytur breski gömbuleikarinn Mark Levy erindi um Tónafórn Bachs kl. 14 í Skálholtsskóla. Kl. 15 flytur Sigurður Halldórsson selló- leikari svítur nr. I, II og IV á barokkselló eftir J.S. Bach. Kl. 17 á laugardag flytur breskur hópur barokkhljóðfæraleikara Tónafórn- ina eftir J.S. Bach. Hópinn mynda Mark Levy gömbuleikari, Katy Bi- rcher flautuleikari, Kati Debretzeni fiðluleikari, Carole Cerasi semballeikari og James Johnstone orgelleikari. Sunnudaginn 16. júlí verður Tónafórn- in endurtekin kl. 15. Tónlistarstund í Skálholtskirkju á undan messu verður kl. 16.40. Þá flytur Sigurður Halldórsson svitu nr. II eftir J.S. Bach. Messa verður kl. 17 með þátttöku tónlistarmanna og Magnea Gunnarsdóttir sópran flytur stólvers úr sönghandriti við ljóð Hallgríms Péturssonar, Klög- un yfir illsku þessa heims. Prestur er sr. Sigurður Sigurðar- son vígslubiskup og organisti er Hilmar Öm Agnarsson. Hyundai Sonata 04/96 ekinn 58 þus km, silfur, 5 g. Veró: 980.000 Tiiboö: 790.000 Renault Meg. 10/98 ekinn 20 þús km, grænn, 5 g. cd, liknarbelgur, litaö gler Verð: 1.290.000 Tilboð: 1.170.000 Musso E23 08/98 ekinn 36 þús km, silfur, 5 g., cd, álfelgur, krókur, vindskeið Veró: 2.150.000 SKEIFAN BlLDSHÖFÐI IO 5:577-2800 / 587-1000 Verð: 1.690.000 Tilboð: 1.560.000 Dodge Caravan 01/96 ekinn 71 þús km, grænn, ssk., hraðastillir, líknarbelgur. Uppítökubilar á góóu verói /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.