Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 67 DAGBÓK VEÐUR ' 25 m/s rok ' 20m/s hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass \\ 10m/s kaldi ...”\ 5 m/s go/a Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * é * Rigning ^ 1 % % Slydda Alskýjað % # % Snjókoma y Él Skúrir y; Slydduél Sunnan,5 m/s 1Q° Hitastig Vmdonn synir vind- stefnu og fjöðrin vindhiaða, heil fjöður £ A er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Hæg breytileg átt og víða bjart veður, en síðan hæg suðaustanátt og þykknar nokkuð upp með suðvesturströndinni undir kvöldið. Hiti á bilinu 9 til 17 stig, hlýjast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag eru horfur á að verði fremur hæg suðlæg átt og dálítil rigning með köflum sunnan og vestan til en skýjað á Norðausturlandi. Hiti 11 til 16 stig. Á sunnudag lítur út fyrir að verði suðaustanátt, 8-13 m/s og rigning. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. A mánudag og þriðjudag er svo búist við að verði hæg suðvest- anátt, 5-8 m/s með skúrum sunnan og vestan til en léttskýjuðu á Norðausturlandi. Hiti líklega 12 til 17 stig, hlýjast norðaustan til. Á miðvikudag er svo líklegast að verði hæg breytileg átt, smáskúrir og 9 til 14 stiga hiti. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin austur af landinu grynnist, á Grænlands- hafi var dálítill hæðarhryggur á leið til austurs og skammt suður af Hvarfi var lægð á hægri hreyfingu til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 13 léttskýjað Amsterdam 16 skúr Bolungarvik 9 alskýjað Lúxemborg 13 rigning Akureyri 9 rigning Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir 11 Frankfurt 14 skúr á síð. klst. Kirkjubæjarki. 16 skýjað Vín 18 skýjað JanMayen 8 skýjað Algarve 29 heiöskírt Nuuk 4 Malaga 27 heiðskírt Narssarssuaq 12 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 11 súld á síð. klst. Barcelona 22 skýjað Bergen 14 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Ósló 18 skýjað Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 14 skýjað Feneyjar 23 skýjað Stokkhólmur 17 Winnipeg 18 heiðskírt Heisinki 18 skúr Montreal 20 heiðskírt Dublin 15 skýjað Halifax 19 léttskýjað Glasgow 13 skýjað New York 23 skýjað London 17 alskýjaö Chicago 21 hálfskýjað Paris 15 rign. á síð. klst. Orlando 26 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 14. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.06 3,1 11.15 0,8 17.31 3,4 23.48 0,7 3.39 13.34 23.26 ÍSAFJÖRÐUR 1.19 0,5 7.00 1,7 13.19 0,5 19.32 2,0 3.03 13.38 0.14 SIGLUFJÖRÐUR 3.16 0,3 9.42 1,0 15.23 0,4 21.35 1,2 2.44 13.21 23.55 DJÚPIVOGUR 2.10 1,6 18.16 0,5 14.45 1,9 21.00 0,6 2.59 13.03 23.05 23.49 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsf|öru Morgunblaðið/Sjómælingar slands fftaripiwMafoife Krossgáta LÁRÉTT; 1 höfuðfatið, 8 stórir menn, 9 merkja, 10 ekki marga, 11 landabrófa, 13 horaðan, 15 iðja, 18 her- bergi, 21 fareind, 22 hug- leysingi, 23 ásýnd, 24 bæklingar LÓÐRÉTT: 2 verkar, 3 iandareign, 4 framar, 5 ástundar, 6 lin, 7 hafði uppi á, 12 guð, 14 fiskur, 15 vers, 16 gamli, 17 afrétt, 18 undin, 19 sofa, 20 satt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 girnd, 4 kutar, 7 tóman, 8 regns, 9 díl, 11 runa, 13 hrun, 14 gettu, 15 forn, 17 gróa, 20 bak, 22 telja, 23 remma, 24 kenna, 25 terta. Ldðrétt: 1 gítar, 2 rúmin, 3 dund, 4 kurl, 5 tugur, 6 rósin, 10 ístra, 12 agn, 13 hug, 15 fátæk, 16 rolan, 18 rómur, 19 apana, 20 bana, 21 Krít. í dag er föstudagur 14, júlí, 196. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af peningum, og sá sem elsk- ar auðinn, hefír ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. (Préd. 5,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Pos- eidon og Claudia koma í dag. Doris og Hansewall fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Reksnes kom í gær. Bit- land fór í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 11.45 matur. Bingó kl. 13.30 Bólstaðarhlíð 43. kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30 í kvöld. Félag eldri borgara Hafnarfirði. Pútt í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Glæsibæ kl. 10 á laugar- dagsmorgun. Dansað sunnudagskvöld kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi, ath. slðasti dans- leikur fyrir sumarlejdi. Fyrsti dansleikur eftir sumarleyfi verður 20. ágúst. Dagsferð 31. júlí; Haukadalur, Gullfoss og Geysir. Kaffi og meðlæti á Hótel Geysi. Eigum laus sæti í 3ja daga ferð um Skagafjörð 15.-17. ágúst. Þeir sem hafa skráð sig í ferð til Trékyllisvíkur 8. ágúst vinsamlegast staðfestið fyrir 15. júlí. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlínunnar; opið verður á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12 f.h. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8-16. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“, spilað, kl. 15 kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Gönguhóp- ar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sum- arleyfa, opnað aftur 15. ágúst. í sumar á þriðju- dögum og fímmtudögum er sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug kl. 9.30. Á mánudögum og miðvikudögum kl. 13.30 verður Hermann Vals- son íþróttakennari til leiðsagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Áusturbergi. Gott fólk - gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 12 matur, kl. 10 pútt. Föstudaginn 21. júlí verður farið að Skálholti. Ekið austur að Skálholti, kirkjan skoðuð, kaffi- veitingar á staðnum. Ekið verður um í grenndinni. Upplýsingar í síma 587-2888. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrí-dans, kl. 11-12 danskennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. í dag koma eldri borgarar frá Suðurnesj- um í heimsókn í kaffitím- anum, gott með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14. 30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Ný- lagað molakaffi kl. 9. Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 21 að Hverfis- götu 105, 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Brúðubillinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Arnar- bakka og kl. 14 á Holts- velli í Kópavogi. Minningarkort Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552- 4440, hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 564-5304. Minningarkort Sam- taka sykursjúkra fást á skrifstofu sam- takanna Tryggvagötu 26, Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 9-13 s. 562-5605, bréfsími 562- 5715. 4 Krabbameinsfélagið. Minningarkort félagsins eru afgreidd í síma 540 1990 og á skrifstofunni í Skógarhlíð 8. Hægt er að senda upplýsingar í tölvupósti (minn- ing@krabb.is). Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgar- svæðinu, eru afgreidd í síma 551-7868 á skrii' stofutíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis fást á skrifstofu endur- hæfingadeildar Land- spítalans Kópavogi (fyrrverandi Kópavogs- hæli), síma 560-2700 og skrifstofu Styrktarfé- lags vangefinna, s. 551- 5941 gegn heimsendingu gíróseðils. Félag MND-sjúklinga selur minningarkort skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í slma 565-5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landssamtökin Þroskaþjálp. Minningarsjóður Jó- hanns Guðmundssonar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588-9390. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á inánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki^g^ Ekki sneiða hjá Pizza Hut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.