Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
__________________________________FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 53
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan TVyggva-
götu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikudaga
kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrœti 2,
opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562-
3045. Bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn aUan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hitt-
ist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu
SJUKRAHUS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKHUN ARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR; Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.______________________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eðae. samkl.
GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftír sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmurogafar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður-
nesjaer 422-0500. (
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeiid og hjúkmnardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.__________________________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230
allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem
hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánudög-
um em aðeins Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari
upplýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lokað
vegna flutninga til 18. ágúst_______________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122.________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270. _________________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19.__________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fimt.
kl. 14-17.____________________________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna
sumarleyfa í júlí og ágúst.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim.kl. 10-20, fóstkl. 11-19.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júh' og ágúst
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safhið verður
lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-20.
Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-iimra-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. apríl)
kl. 13-17.__________________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán,-
fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og id. 13-16.
Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ
Húsinu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og
október frá ld. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júu
og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum
tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og
8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17,
s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. septem-
ber er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær,
Kirkjuvegi 10,1. jmií - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud.
kl. 13-17. Skrifstofúr safhsins verða opnar alla virka daga
kl.9-17.______________________________________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSfMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,-Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17
og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19._________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570.________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafharfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á sunnud.
Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laugard. S: 525-
5600, Bréfs: 525-5615.__________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op-
ið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff-
istofa og safnbúð: Opið daglega ld. 11-17, iokað mánu-
daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-
fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum.
Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS -GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19.
E&írFÖ^ðagíjga^rá kl. 10-17, miðvikudaga kl.
10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva-
götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LISTASAFN REYKJ AVÍKUR -
Ásmundarsafn í Sigtóni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn
er veitt um öll söfiiin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: SafniS er opið
553 2906^ ^n6ma mílnu(^a Upplýsingar í síma
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. Íd. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safhið
eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 4624162. Opið alla daga frá kl.
11-17 og auk þess á miðvikudögum til kl. 21. Nýjar sýn-
ingar, fjölbreytt sumardagskrá.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má revna
sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri
borgara. Safnbúð með mipjagripum og handverksmun-
um. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir samkomu-
lagi.S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímurn í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími
462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn-
ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof-
an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan op-
in mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030,
bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima-
síða: hhtpv7www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðura v/Stokkseyri: Opið frá kL 13-
18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágúst-
loka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar: 5654242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, mal,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vik-
unnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í
s: 483 1165 og 861 8878. Fax: 483 1145. www.arborg.is/
sjominjasafn.
ÞURfiíARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru
veittar hjá Sjómiryasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og
8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega
kl. 13-17.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18.
Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 £rá 1. júní -
1. sept Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum-
arfrákl 11-17.____________________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840._______________________
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR ( REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar
kl. 8-20. Qrafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar
kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl 6.50-22.30, helg^r kl.
8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frí-
dögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörð-
un hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er
570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. S-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. »
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- ^
fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kL 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21
og kl. 11-15 um helgar. Sími 425-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMTOSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kL8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-21,
laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. fe
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kL 11-20, helgar kl. 10-21.
UTIVISTARSVÆÐI______________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAG ARÐURINN er opinn afla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-
800.______________________________________
SORPA_______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustóð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki
verða Ánanaust Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8.
Stöðvamar em opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá
kl. 10-18.30. Stóðm Kjalamesi er opin frá kl. 14.30-20.30.
UppLsími 520-2205.
Fimmvörðuháls og
Bláfell á Kili
Tal komið
til Egilsstaða
TAL hefur tekið í notkun GSM-sendi
á Egilsstöðum. Undanfarið hafa nýir
GSM-sendar Tals verið teknir í notk-
un á ísafírði, Sauðárkróki, Húsavík,
Hornafírði og í Hrísey.
Með opnuninni á Egilsstöðum nær
þjónustusvæði Tals nú til lands-
svæða þar sem 90% landsmanna
búa. Sendir Tals á Egilsstöðum er
fimmtugasti GSM-sendirinn sem
fyrirtækið setur upp, segir í fréttatil-
kynningu frá Tali.
Ættarmót
að Snorra-
stöðum,
Kolbeins-
staðarhreppi
DAGANA 14.-16. júlí verður hald-
ið ættarmót niðja Sigurðar Einars-
sonar og Magnúsínu Guðrúnar
Björnsdóttur að Snorrastöðum.
Sigurður var fæddur að Borgum
á Skógarströnd 29.01. 1809 - d.
31.01. 83 en Magnúsína Guðrún í
Laxárdal á Skógarströnd 02.07.
1891 - d. 16.04. 73
Þau bjuggu á Skógarströnd á
fjórða áratug, síðast í Gvendareyj-
um eða þar til þau fluttust í Mos-
fellssveit og síðar í Ytri Njarðvík
og loks til Reykjavíkur.
Þau hjón eignuðust átta börn,
þar af eru sex á lífi. Afkomendur
þeirra eru nú 181 talsins.
FERÐAFÉLAG íslands efnir til
gönguferðar yfír Fimmvörðuháls
nú um helgina. Brottför er á laug-
ardagsmorgun og gist í Langadal,
Þörsmörk aðfaranött sunnudags
eftir góða gönguferð yfir hálsinn. I
þessum ferðum þarf aðeins að bera
með sér nesti til dagsins og skjól-
fatnað því rúta flytur annan farang-
ur beint inn í Langadal. Við skála
Ferðafélags Islands er góð aðstaða,
þ.á.m. stórt útigrill sem gestum er
frjálst að nota og í versluninni fæst
helsti nauðsynjavarningur. Fyrir þá
sem ekki treysta sér í fjallgöngu yf-
ir hálsinn er helgi eða lengri dvöl í
Þórsmörk góður kostur.
En það verður fleira á dagskrá
félagsins þessa helgi því á morgun,
laugardag, verður farið á Bláfell á
Kili. Fararstjórar verða Arnór
Karlsson, heimamaður á þessum
slóðum sem hefur meðal annars
skrifað rit um gönguleiðir á Kili, og
Finnur Fróðason, margreyndur
fararstjóri hjá FÍ. Brottför í þá ferð
er kl. 8.
Á sunnudaginn er svo efnt til
styttri gönguferðar um söguslóðir í
Krýsuvík í fylgd Jónatans Garðars-
sonar. Sú ganga er í tengslum við
„Krýsuvík - samspil manna og nátt-
úru“; fræðsludagskrá árþúsunda-
verkefnisHafnarflarðar. Brottför
er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30, á
venjulegum sunnudagstíma FI.
Samstarf
Amnesty
og Islands-
sima
ÍSLANDSDEILD Amnesty
International og Íslandssími hf.
hafa undh'ritað samning um
stuðning viðskiptavina íslands-
síma við mannréttindi. í samn-
ingnum felst að einstaklingar
og fyrirtæki sem skrá sig í
millilandasímtöl Íslandssíma
gerast stuðningsaðilai’ samtak-
anna, óski þeir þess sérstak-
lega. Hluti af veltu viðskipta-
vinar rennur þá til
íslandsdeildar Amnesty Int-
ernational. Enginn viðbótar-
kostnaður hlýst af þessu fyrir
viðskiptavinina. Allir sem skrá
sig í nafni íslandsdeildar
Amnesty Intemational fá að
auki 15 mínútur fríar sem eru
viðskiptavinum Íslandssíma
enn frekar í hag.
Amnesty International er al-
heimshreyfing fólks sem berst
fyrir mannréttindum. Sam-
starfið markar tímamót en
þetta er í fyrsta skipti sem
símafyrirtæki hefur með svo
beinum hætti stutt mannrétt-
indamál.
Tekið er á móti skráningum á
vefsvæði íslandsdeildarinnar:
www.amnesty.is eða hjá ís-
landssíma.
Kristnihátíðarmessa og
klaustursýning í Viðey
Úlfaldinn
2000 í Galta-
lækjarskógi
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Úlfaldinn
2000, sem er sumarhátíð SÁÁ, verð-
ur haldin helgina 14.-16. júlí í Galta-
lækjarskógi. Þetta er í sjöunda sinn
sem Úlfaldinn er haldinn en undan-
farin ár hafa á hverju ári verið yfir
eitt þúsund manns á hátíðinni.
Dagskráin er fjölbreytt að vanda
og hefst hún með stórdansleik á
föstudagskvöld þar sem hljómsveit-
in Karma heldur uppi ijöri fram-
undir morgun. Á laugardag verður
ýmislegt í boði fyrir yngstu kynslöð-
ina. Kristmundur Gíslason verður
með listasmiðju; Hemmi Gunn og
Rúnar Júlíusson verða með íjöl-
skyldusprell; Björgvin Franz kennir
MÁLEFNI innflytjenda verða til
umræðu á málfundi sem haldinn
verður í dag, föstudaginn 14. júlí kl
17.30 í Pathfinder-bóksölunni,
Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Fundur-
krökkum
töfrabrögð;
hestar;
iþróttamót;
söngvara-
keppni; leikir
ogmargt
fleira.
KKog
Magnús Ei-
ríksson ásamt
Ellen Krist-
jánsdóttur koma fram á laugar-
dagskvöld, Sveinn Waage verður
með uppistand og síðast en ekki síst
munu hinar heimsfrægu Supremes
taka öll sín bestu lög. Karma stýrir
svo stuðinu fram á rauðanótt.
Mótið er opið öllum þeim sem vilja
skemmta sér og öðrum án vímuefna.
Aðgangseyrir er 3.000 krónur og
ókeypis fyrir böm 13 ára og yngri.
Fríar sætaferðir verða frá Síðumúla
3-5 kl. 19 á föstudagskvöld.
inn hefst á erindi en því næst verða
umræður. Túlkað verður yfir á ensku
eftir þörfum. Að fundinum standa
Ungir sósíalistar og aðstandendur
sósíalíska vikublaðsins The Militant.
HELGARDAGSKRÁIN í Viðey
verður fjölbreytt að vanda. Á laug-
ardag kl. 14.15 verður gönguferð
um norðaustureyna. Farið verður
frá kirkjunni eftir veginum austur
fyrir gamla túngarðinn og honum
fylgt yfir á norðurströndina, sem
síðan verður gengin austur á
Sundbakka.
Þar verða skoðaðar rústirnar af
Stöðinni, þorpinu sem þarna var
fyrr á öldinni, og litið inn í Tank-
inn, félagsheimili Viðeyinga. Loks
verður skoðuð klaustursýningin í
Viðeyjarskóla. Eftir það verður
gengið heim að kirkju aftur. Gang-
an tekur um tvo tíma. Fólk er beð-
ið að búa sig eftir veðri, einkum til
fótanna. Gjald er ekki annað en
ferjutollurinn, sem er kr. 400 fyrir
fuljorðna og kr. 200 fyrir börn.
Á sunnudag kl. 14. messar sr.
Guðmundur Þorsteinsson dóm-
prófastur í Viðeyjarkirkju.
Messan er ein þeirra athafna
sem Reykjavíkurprófastsdæmin
efna til í öllum kirkjum borgar-
innar í tilefni af kristnihátíðarári.
Dómkórinn syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar dóm- ,
organista.
Eftir messu er kirkjugestum
boðið til kaffidrykkju í Viðeyjar-
stofu. Að kaffidrykkju lokinni
verður haldið austur í Viðeyjar-
skóla. Þar leiðir staðarhaldari
gesti um Klaustursýninguna. Þeir
sem þess óska geta fengið bílferð
að skólanum og aftur heim að
Stofunni. Staðarskoðun fellur nið-
ur þennan sunnudag.
Klaustursýningin í Viðeyjar-
skóla er opin frá kl. 13.20 til 17.10
báða dagana.
Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er ~
opið og þar er íkonasýning. Hesta-
leigan er að starfi og reiðhjól eru
lánuð endurgjaldslaust. Loks skal
vakin athygli á því að leyfilegt er
að tjalda í Viðey endurgjaldslaust.
Sækja þarf um leyfi til staðarhald-
ara eða ráðsmanns, sem síðan að-
stoða fólk við flutning á farangri
frá og að bryggju.
Fundur um málefni innflytjenda