Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ __________________________________FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 53 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan TVyggva- götu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrœti 2, opið alla daga frá 15. maí -14. sept kl. 8.30-19. S: 562- 3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn aUan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hitt- ist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu SJUKRAHUS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKHUN ARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR; Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.______________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eðae. samkl. GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftír sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmurogafar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður- nesjaer 422-0500. ( AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeiid og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.__________________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orkuveitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segir: laug-sun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánudög- um em aðeins Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lokað vegna flutninga til 18. ágúst_______________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 10-20, föst. 11-19. S. 557-9122.________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11- 19. S. 553-6270. _________________________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.- fim. 10-19, fóstud. 11-19.__________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fimt. kl. 14-17.____________________________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sumarleyfa í júlí og ágúst. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim.kl. 10-20, fóstkl. 11-19. BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júh' og ágúst BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safhið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-iimra- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17.__________________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán,- fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og id. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Munau mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Húsinu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og október frá ld. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júu og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 8917766. Fax: 4831082. www.south.is/husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. septem- ber er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. jmií - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofúr safhsins verða opnar alla virka daga kl.9-17.______________________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSfMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,-Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19._________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570.________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafharfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fóst kl. 9-17. Laugd. 10-14. Lokað á sunnud. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á laugard. S: 525- 5600, Bréfs: 525-5615.__________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op- ið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaff- istofa og safnbúð: Opið daglega ld. 11-17, iokað mánu- daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.- fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS -GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. E&írFÖ^ðagíjga^rá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva- götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19. LISTASAFN REYKJ AVÍKUR - Ásmundarsafn í Sigtóni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfiiin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: SafniS er opið 553 2906^ ^n6ma mílnu(^a Upplýsingar í síma LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. Íd. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safhið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 4624162. Opið alla daga frá kl. 11-17 og auk þess á miðvikudögum til kl. 21. Nýjar sýn- ingar, fjölbreytt sumardagskrá. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má revna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mipjagripum og handverksmun- um. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir samkomu- lagi.S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímurn í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn- ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof- an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan op- in mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is - heima- síða: hhtpv7www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðura v/Stokkseyri: Opið frá kL 13- 18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágúst- loka. Uppl. í s: 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik sýningar: 5654242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 5814677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, mal, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu- daga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vik- unnar. Á öðrum tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8878. Fax: 483 1145. www.arborg.is/ sjominjasafn. ÞURfiíARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. eru veittar hjá Sjómiryasafninu á Eyrarbakka. S: 4831165 og 8618678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin 1. júní til 31. ágúst daglega kl. 13-17. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 £rá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arfrákl 11-17.____________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR ( REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Qrafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl 6.50-22.30, helg^r kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frí- dögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörð- un hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. S-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. » Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- ^ fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kL 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 425-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMTOSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kL8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. fe BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kL 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆÐI______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAG ARÐURINN er opinn afla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- 800.______________________________________ SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustóð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar virka daga kl. 12.30-21. Að auki verða Ánanaust Sævarhöfði og Miðhraun opnar frá kl. 8. Stöðvamar em opnar um helgar, laugard. og sunnud. frá kl. 10-18.30. Stóðm Kjalamesi er opin frá kl. 14.30-20.30. UppLsími 520-2205. Fimmvörðuháls og Bláfell á Kili Tal komið til Egilsstaða TAL hefur tekið í notkun GSM-sendi á Egilsstöðum. Undanfarið hafa nýir GSM-sendar Tals verið teknir í notk- un á ísafírði, Sauðárkróki, Húsavík, Hornafírði og í Hrísey. Með opnuninni á Egilsstöðum nær þjónustusvæði Tals nú til lands- svæða þar sem 90% landsmanna búa. Sendir Tals á Egilsstöðum er fimmtugasti GSM-sendirinn sem fyrirtækið setur upp, segir í fréttatil- kynningu frá Tali. Ættarmót að Snorra- stöðum, Kolbeins- staðarhreppi DAGANA 14.-16. júlí verður hald- ið ættarmót niðja Sigurðar Einars- sonar og Magnúsínu Guðrúnar Björnsdóttur að Snorrastöðum. Sigurður var fæddur að Borgum á Skógarströnd 29.01. 1809 - d. 31.01. 83 en Magnúsína Guðrún í Laxárdal á Skógarströnd 02.07. 1891 - d. 16.04. 73 Þau bjuggu á Skógarströnd á fjórða áratug, síðast í Gvendareyj- um eða þar til þau fluttust í Mos- fellssveit og síðar í Ytri Njarðvík og loks til Reykjavíkur. Þau hjón eignuðust átta börn, þar af eru sex á lífi. Afkomendur þeirra eru nú 181 talsins. FERÐAFÉLAG íslands efnir til gönguferðar yfír Fimmvörðuháls nú um helgina. Brottför er á laug- ardagsmorgun og gist í Langadal, Þörsmörk aðfaranött sunnudags eftir góða gönguferð yfir hálsinn. I þessum ferðum þarf aðeins að bera með sér nesti til dagsins og skjól- fatnað því rúta flytur annan farang- ur beint inn í Langadal. Við skála Ferðafélags Islands er góð aðstaða, þ.á.m. stórt útigrill sem gestum er frjálst að nota og í versluninni fæst helsti nauðsynjavarningur. Fyrir þá sem ekki treysta sér í fjallgöngu yf- ir hálsinn er helgi eða lengri dvöl í Þórsmörk góður kostur. En það verður fleira á dagskrá félagsins þessa helgi því á morgun, laugardag, verður farið á Bláfell á Kili. Fararstjórar verða Arnór Karlsson, heimamaður á þessum slóðum sem hefur meðal annars skrifað rit um gönguleiðir á Kili, og Finnur Fróðason, margreyndur fararstjóri hjá FÍ. Brottför í þá ferð er kl. 8. Á sunnudaginn er svo efnt til styttri gönguferðar um söguslóðir í Krýsuvík í fylgd Jónatans Garðars- sonar. Sú ganga er í tengslum við „Krýsuvík - samspil manna og nátt- úru“; fræðsludagskrá árþúsunda- verkefnisHafnarflarðar. Brottför er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30, á venjulegum sunnudagstíma FI. Samstarf Amnesty og Islands- sima ÍSLANDSDEILD Amnesty International og Íslandssími hf. hafa undh'ritað samning um stuðning viðskiptavina íslands- síma við mannréttindi. í samn- ingnum felst að einstaklingar og fyrirtæki sem skrá sig í millilandasímtöl Íslandssíma gerast stuðningsaðilai’ samtak- anna, óski þeir þess sérstak- lega. Hluti af veltu viðskipta- vinar rennur þá til íslandsdeildar Amnesty Int- ernational. Enginn viðbótar- kostnaður hlýst af þessu fyrir viðskiptavinina. Allir sem skrá sig í nafni íslandsdeildar Amnesty Intemational fá að auki 15 mínútur fríar sem eru viðskiptavinum Íslandssíma enn frekar í hag. Amnesty International er al- heimshreyfing fólks sem berst fyrir mannréttindum. Sam- starfið markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti sem símafyrirtæki hefur með svo beinum hætti stutt mannrétt- indamál. Tekið er á móti skráningum á vefsvæði íslandsdeildarinnar: www.amnesty.is eða hjá ís- landssíma. Kristnihátíðarmessa og klaustursýning í Viðey Úlfaldinn 2000 í Galta- lækjarskógi FJÖLSKYLDUHÁTÍÐIN Úlfaldinn 2000, sem er sumarhátíð SÁÁ, verð- ur haldin helgina 14.-16. júlí í Galta- lækjarskógi. Þetta er í sjöunda sinn sem Úlfaldinn er haldinn en undan- farin ár hafa á hverju ári verið yfir eitt þúsund manns á hátíðinni. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og hefst hún með stórdansleik á föstudagskvöld þar sem hljómsveit- in Karma heldur uppi ijöri fram- undir morgun. Á laugardag verður ýmislegt í boði fyrir yngstu kynslöð- ina. Kristmundur Gíslason verður með listasmiðju; Hemmi Gunn og Rúnar Júlíusson verða með íjöl- skyldusprell; Björgvin Franz kennir MÁLEFNI innflytjenda verða til umræðu á málfundi sem haldinn verður í dag, föstudaginn 14. júlí kl 17.30 í Pathfinder-bóksölunni, Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Fundur- krökkum töfrabrögð; hestar; iþróttamót; söngvara- keppni; leikir ogmargt fleira. KKog Magnús Ei- ríksson ásamt Ellen Krist- jánsdóttur koma fram á laugar- dagskvöld, Sveinn Waage verður með uppistand og síðast en ekki síst munu hinar heimsfrægu Supremes taka öll sín bestu lög. Karma stýrir svo stuðinu fram á rauðanótt. Mótið er opið öllum þeim sem vilja skemmta sér og öðrum án vímuefna. Aðgangseyrir er 3.000 krónur og ókeypis fyrir böm 13 ára og yngri. Fríar sætaferðir verða frá Síðumúla 3-5 kl. 19 á föstudagskvöld. inn hefst á erindi en því næst verða umræður. Túlkað verður yfir á ensku eftir þörfum. Að fundinum standa Ungir sósíalistar og aðstandendur sósíalíska vikublaðsins The Militant. HELGARDAGSKRÁIN í Viðey verður fjölbreytt að vanda. Á laug- ardag kl. 14.15 verður gönguferð um norðaustureyna. Farið verður frá kirkjunni eftir veginum austur fyrir gamla túngarðinn og honum fylgt yfir á norðurströndina, sem síðan verður gengin austur á Sundbakka. Þar verða skoðaðar rústirnar af Stöðinni, þorpinu sem þarna var fyrr á öldinni, og litið inn í Tank- inn, félagsheimili Viðeyinga. Loks verður skoðuð klaustursýningin í Viðeyjarskóla. Eftir það verður gengið heim að kirkju aftur. Gang- an tekur um tvo tíma. Fólk er beð- ið að búa sig eftir veðri, einkum til fótanna. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, sem er kr. 400 fyrir fuljorðna og kr. 200 fyrir börn. Á sunnudag kl. 14. messar sr. Guðmundur Þorsteinsson dóm- prófastur í Viðeyjarkirkju. Messan er ein þeirra athafna sem Reykjavíkurprófastsdæmin efna til í öllum kirkjum borgar- innar í tilefni af kristnihátíðarári. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar dóm- , organista. Eftir messu er kirkjugestum boðið til kaffidrykkju í Viðeyjar- stofu. Að kaffidrykkju lokinni verður haldið austur í Viðeyjar- skóla. Þar leiðir staðarhaldari gesti um Klaustursýninguna. Þeir sem þess óska geta fengið bílferð að skólanum og aftur heim að Stofunni. Staðarskoðun fellur nið- ur þennan sunnudag. Klaustursýningin í Viðeyjar- skóla er opin frá kl. 13.20 til 17.10 báða dagana. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er ~ opið og þar er íkonasýning. Hesta- leigan er að starfi og reiðhjól eru lánuð endurgjaldslaust. Loks skal vakin athygli á því að leyfilegt er að tjalda í Viðey endurgjaldslaust. Sækja þarf um leyfi til staðarhald- ara eða ráðsmanns, sem síðan að- stoða fólk við flutning á farangri frá og að bryggju. Fundur um málefni innflytjenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.