Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ,/tf'Uíl pKodak I vísir.ic | f ó k u s Sýnd kl. 5.30, 8,10.30 og 1 eftir miðnætti Hagatorgi, slmi 530 1919 swi:i:r AND Í.OWDOWN „Allen liúlur tekist að heilla menn f u|>|i ui iltunum eina ferðina enn." ★ ★ ★ 1/2 SV Mbl ★ ★ ★ 1/2 HKOV ★ *★ ÓHT R.lt 2 . 5.50, og 8. AMERICAN BEAUTY mm m PUNKTA meu I bIó NYTT 0G BETRA Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 ísJ'íPlLaSJS •rJveW/ ALL-A UZPB/ ★★★ 1/2 Kóngurinn X-iö ★★★l/2 j Kvikmyndir.id ★★* I SV Mbl 1 ★★★ [Hausverk.is ★★★ i'OHT Rás 2 Powersýning ^ W-1 eftir miðnætti og græjurnar settar í botn í THX digital A/ Frá höfundum Theres Something About Mary Góður ’ eða óður’ Sýnd kl. 4, 5.30, 8,10.30 og 1 eftir miðnætti B. i. 14. Vit nr. 105 ■EODiGrrAl Sýnd kl. 4, 5.30,8,10.20 og 12.40 eftir miðnætti. Vitnr. 101 ■IDIGITAL Auóm m Jm sýndkl-8-ia2° si tík . JewL '& og 12.40e. i Si i kl. 8,10 og 12 á miðnætti. Vit nr. 83 miðn. Vit nr. 91. fsi.tafkl.3.4S. Vitnr.m wm.œ' Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is Brúðurin Barrymore HREKKJALÓMURINN Tom Green sem er þáttastjómandi á MTV-sjónvarpsstöðinni hefur trúlof- ast unnustu sinni, leikkonunni Drew Barrymore. Fyrir nokkrum mánuðum sagði grínarinn frá því að hann væri með krabbamein í eistum og vissi al- menningur ekki hvort um grín eða alvöru væri að ræða en í þáttum sín- um reynir hann eftir fremsta megni að ganga fram af áhorfendum sínum. Það kom þó á daginn að drengurinn sagði þetta í fúlustu alvöru og mun Barrymore hafa stutt unnusta sinn meðan á þrek- rauninni stóð og fengu áhorf- endur MTV að fylgjast með gangi mála og heilsu Green. Samband þeirra skötuhjúa hófst í byrjun þessa árs og komu þau m.a. saman til óskars- verðlaunahátíðarinnar. Barry- more hefur áður tekið bónorði því þegar hún var aðeins 19 ára gekk hún að eiga hinn velska Jeremy Thomas á bar í Los Angeles. Hjónaband þeirra entist hins vegar skammt. Slúðurblöðin hafa þrifist ágætlega á einkalífi Barrymore enda reynir hún ekkert að fara í fel- ur með ástarsambönd sín. Reuters Drew Barrymore og Tom Green eru ástfangin upp fyrir haus og munu ganga í það heilaga á næstunni. Olsen. HOLLYWOOD stóð á öndinni er talsmaður hjónanna Dennis Quaid og Meg Ryan tilkynnti að þau hefðu skilið. Parið hafði verið talið eitt af fyrirmyndar- hjónum Holly- wood sem væru ástfangin upp fyrir haus eft- ir níu ára ^hjónaband. Talsmaður þeirra sagði jafnframt að hjóna- komin væru ekki búin að ákveða hvort þau myndu sækja um lög- skilnað. En sú er nú orðin raunin og varð Quaid fyrri til og skilaði inn skilnaðarpappimnum til dómstóla í gær. Ryan hefur undanfarið dvalið í London við tökur á nýjustu kvikmynd sinni, Proof of Life, ásamt mótleikara sín- um, Russel Crowe. Orðrómur hefur verið á kreiki um ástar- samband þeirra á milli en tals- maður hennar harðneitar þeim ásökunum og segir að ekki hafi þriðji aðili orðið til þess að þau ákváðu að slita hjónabandinu. Slúðurbiöð í Bretlandi hafa fyigt Crowe og Ryan hvert fótmál og hafa dregið þá ályktun að ekki fari á milli mála að þau séu ástfangin. >Þykir ævintýrið líkjast, söguþræði myndarinnar Proof of Life en þar segir frá manni sem fellur fyrir giftri konu. Saman em þau að reyna að frelsa eiginmanninn sem er í haldi málaliða. Það em þó eng- ir málaliðar í hinum harða raun- vemleika, nema lögfræðingar Ryan '\og Quaid leiki þeirra hlutverk. Ólgandi tilfinningar LEIKKONAN Melanie Griffith læt- ur orðróm um samband eigin- manns síns, Antonio Banderas, og ieikkonunnar Angelinu Jolie sem vind um eyru þjóta. En þau em þessa dagana að leika saman í myndinni Original Sin sem áður átti að heita Dancing in the Dark. „Ég treysti manninum minum og trúi honum þegar hann segist elska mig og að hann sé mér trúr,“ sagði Griffíth í viðtali við blaðið Home Jouvnal. „Það má vel vera að Jolie takist að fá hann í rúmið í kvikmyndinni en ég fæ hann í rúmið á hverju kvöldi.“ Þá segir hún að þau hjónin séu að reyna að geta barn sem yrði annað barn þeirra en fjórða barn Griffith. Leikkonan, sem er orðin 43 ára, segist hafa gefist upp á móður náttúru og taki nú frjósem- islyf í gríð og erg. „Ég hef fengið frjósemissprautur í þrjá mánuði. Þær gera mann mjög viðkvæman og tilfinningaríkan,“ játar hún og segir kynlífið blómstra sem aldrei fyrr. Um meint ástarsamband eigin- mannsins og Jolie segir hún: „I hjarta mínu er ég ekki afbrýðisöm kona,“ en til að allir sjái að Band- eras tilheyri henni lét hún húðflúra nafn hans með stórum stöfum á upphandlegginn á sér á dögunum. Melanie Griffith blæs á slúðrið Quaid sækir um skilnað MYNDBOND Tumi þumall og hafnabolta- morðin Raðmorðin (Mean Streak) Spennumynd ★ Leikstjóri: Tim Hunter. Handrit: David F. Ryan og John Fasano. Að- alhlutverk: Scott Bakuia, Leon. (90 mi'n.) Bandaríkin 1999. SAM- myndbönd. Bönnuð innan 16 ára. RAÐMORÐINGI gengur laus. Hann klippir þumlana af fórnarlömb- um sínum og hefur viðumefnið Tumi þumall. Morðinginn lætur til skarar skríða í hvert sinn sem aðalhafnabol- takappinn í brans- anum nálgast nýtt met. Ástæðan er kynþáttafordómar - hafnaboltahetjan er svört og morð- inginn getur ekki látið það viðgangast að svartur maður slái met í hafna- bolta. Erfiðlega gengur að leysa mál- ið, að hluta til vegna samskiptaerfið- leika félaganna tveggja sem fengnir voru til að rannsaka það. Scott Bakula leikur úrilla og þreytta ítalskættaða löggu af gamla skólanum, uppfulla af fordómum og með dökka fortíð en Leon er ungur, svartur og metnaðar- fullur FBI-maður sem stjómar rann- sókninni. Jafnframt því sem þeir leit- ast við að komast til botns í málinu útkjjá þeir innbyrðis ágreining sinn. Þetta er lítið merkilegur krimmi, fyrirsjáanlegur og margtugginn. Bakula er jafnvel lúnari en löggan sem hann leikur og hreimur hans minnir einna helst á tilraunir Hughs Grant í Mickey Blue Eyes til að temja sér mafíuslangur. Til að kóróna allt lætur hann út úr sér þessa líka mögn- uðu lummu: „Það er aðeins eitt kyn til, mannkynið." Það versta er að handritshöfundunum finnst þeir ör- ugglega hafa skapað gullkom! Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.