Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ NU, EF VIÐ GÖN&UM HEH YfTft GARUINN ...... ÞÁ SITUR Ljóska Ferdinand UJ141LE UiE'RE THINK1N6 ABOUT IT, UJE 5HOULP PECIPE IF UUE'RE 60IN6 TO KILL A BEAK FOK SUPPER OR A M005E.. Meðan við erum með það í huga ættum við að ákveða hvort við drepum bjarndýr eða elg í kvöldmatinn. UiHV DONT VOU DI5CU5S IT, ANP TAKE A VOTE ? Ræðið það og svo greiðum við atkvæði. Þá verður það makkrónur og ostur. Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Unga Frá Sigrúnu, Kristleifí og Kristbirni: HVERJIR eru unga fólkið? Það er hluti af þjóðinni, sem er allt fólk frá 13-18 ára. Það er verið að hneykslast vegna óláta unga fólksins um síðustu helgi og saka það um skrílslæti. Hverjar eru orsakir þeirra óláta sem þeim urðu á að viðhafa? Þær voru misbrestur á stjórnun þeirra sem eru ekki „unga fólkið“. Full- orðna fólksins sem efndi til mikillar hátíðar á Þingvöllum til að heiðra minningu kristnitökunnar í landinu á aldamótum. Þau hátíðahöld voru vel undirbúin og menningarleg að öðru leyti en því, að það gleymdist að miða dagskrána að einhverju leyti við þarfír manna á aldrinum 12-20 ára. Þetta fólk, „unga fólkið“, sá við þessu og hópaðist saman á einum stað, sem valinn var á Húsafelli. Þar var engin fjárhagsleg aðstoð veitt og enginn undirbúningur, hvorki varðandi skemmtikrafta né annan aðbúnað. Til dæmis voru ekki sterkar vel fest- ar ruslatunnur á svæðinu sem þau hópuðust mest á, en eitt af því sem mest var hneykslast yfir var ruslið sem skilið var eftir út um allt. Eg er nærri viss um að margir hverjir hefðu látið ruslið í þær tunnur hefðu þær verið fyrir hendi. Annað hneykslunarefnið var hávaðinn sem framleiddur var stjórnlaust með söng, öskrum og hátt stilltum hijómtækjum. Auðvitað var þetta þeirra skemmtidagskrá en án stjórnunar. Það sem verst var voru slagsmál meðal þessa blessaða fólks. Hverjar voru ástæður þeirra slagsmála? Þær voru tvær, í fyrsta lagi áhrif áfengis og annarra vímu- efna og í öðru lagi fyrirmyndir frá myndböndum í kvikmyndahúsum og sjónvarpi, en þær ganga undantekn- ingarlítið út á ofbeldi, morð og pynt- fdlkið ingar. A þessum árum kviknar hin svokallaða náttúra í manninum, sem nauðsynleg er til viðhalds mannkyn- inu. í kapphlaupinu um maka er látið bera á sér með ýmsu móti, en án leið- sagnar og eftirlits fer það oft fram öðnivísi en ætti. Ég segi því: í stað þess að hneykslast yfir hátterni þessa yndis- lega fólks sem er hluti þjóðarinnar á ákveðnu aldursskeiði eigum við að finna úrræði til að þetta hendi ekki í framtíðinni. Það verður ekki aftur tekið sem gerst hefur en til þess að koma í veg fyrir ógæfu á þessu sviði í framtíðinni verðum við að líta til baka og læra af reynslunni. Dagskráin á Þingvöllum hefði þurft að vera þannig uppsett, að á góðum stað væri höfð sérstök dag- skrá fyrir fólk á þessum aldri, eða, sem betra hefði verið, að hafa dag- skrána fjölbreyttari svo allir aldurs- hópar hefðu fengið eitthvað við sitt hæfi. Þá hefði þessi hópur mætt þar og notið fjármunanna sem í þessa hátíð voru lagðir. Þetta þurfum við að hafa að leiðarljósi á næstu þjóðhá- tíð og raunar alltaf. Drykkjuskapur unga fólksins og eiturlyfjaneysla stafar fyrst og fremst af þeirri fyrirmynd sem það fær frá hinum fullorðnu varðandi notkun þeirra efna. Úrræði gegn því eru afar einföld, en þau eru að við fullorðna fólkið snertum aldrei við nautnalyfjum, hvaða nöfnum sem þau eru kölluð. Aðalorsök neyslu á sterkari efnum meðal æ yngri barna er bjórdrykkja. Fólkið sem kom þvi til leiðar að lög- leiða hann sem almenna neysluvöru ber hroðalega ábyrgð á sínum herð- um, þótt það sé ennþá talið til betri borgara. SIGRÚN, KRISTLEIFUR OG KRISTB JÖRN, Húsafelli. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Weleda barnavörurnar engu líkar. þunialína, heilsubúðir, .tpócekin. ^Merkingar föt og skó Laugalækur 4 • S: 588-1980 Fmgur tannbursti v Heildsöludreifing, s. 897 6567 www.m bl.i is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.