Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 31
mmmm? W WM' Wt MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2000 31 Mynd Guðbjargar Lindar, Skuggaeyjar. Mynd Valgarðs Gunnarssonar, Rauður. óhlutlægar. í öllu falli virðist Valgarður leita meir í eigin hugar- heim en að hann eftirgeri eitthvað úr umhverfinu og þó eru þetta skynjaðar og áþreifanlegar lifanir líkt og hjá Guðbjörgu Lind. Það er prýðilegt að listamenn rækti sinn garð til hlítar, á stundum ber það vott um festu en á annan veg endur- tekningar, en hvort heldur er í þess- um afmörkuðu tilvikum er ekki gott að segja, því listafólkið er á besta aldri. Hins vegar er það trú mín að þau hefðu bæði komið sterkar frá leik með einkasýningum á staðnum. Bragi Ásgeirsson Morgunblaðið/Jim Smart Harry Bilson með eitt verka sinna í Galleríi Fold. vel en stundum gengur ekki eins vel. Stundum eru alltof mai-gir boltar á lofti í einu. Tíminn hefur líka alltaf verið mér hugstæður. Þegar ég var lítill átti fáðir minn bók sem hann skildi eiginlega aldrei við sig. Bókin hét „Tilraun um tímann" og ég man ekki hver er höfundur hennar. I þessari bók kemur hvítur hestur mikið við sögu, það er alltaf verið að lýsa ímynduðum hvítum hesti sem hefur einhverja dularfulla merkingu í textanum. Þessi hvíti hestur hefur alltaf blundað í minni mínu og hon- um skýtur víða upp í myndum mín- um. Tíminn er nákvæmlega ekki neitt hvort sem er, heldur eitthvert fyrirbæri sem mennirnir hafa skap- að. Þess vegna heitir þessi mynd hér „Tilraun um tímann" og eins og þú sérð er hvítur hestur í forgrunni." Gæti verið að boltarnir í myndum Harrys tákni sjálfa jafnvægislistina í lífinu sjálfu? Og trúðarnir standi fyr- ir gleðina, þannig að þegar allt kem- ur til alls séu myndirnar einskonar óður til lífsgleðinnar? „Eða tilbrigði um það hvei-nig maður heldur sjálfum sér á hreyf- ingu? Hvernig maður á að melta alla þá hluti sem henda mann í lífinu. Oft nota ég trúðinn eða þann grímubúna í myndum mínum. Meira að segja þeir grímubúnu glíma við boltana! Við erum öll fífl hvert og eitt ein- hvern tíma í lífi okkar. Vonandi ekki alltaf! Fíflið er reyndar ekki eins heimskt og fólk heldur, það getur verið að leyna einhverju sem það dylur á bak við fíflaskapinn.“ Straumur MYNDLIST ListamiðstöAin Straumur MÁLVERK ALAN JAMES. Sýningin er opin síðdegis og stendur til 15. júlí. NOKKRAR sýningar hafa verið haldnar í stóru vinnustofunni í Listamiðstöðinni í Straumi fyrir utan Hafnarfjörð þótt ekki sé þar um reglulegt sýningarhald að ræða. Að þessu sinni er það málar- inn Alan James sem sýnir, en hann fluttist hingað frá Bretlandi fyrir nokkrum árum og lauk námi frá Listaskólanum á Akureyri. Sýningin í Straumi er með mjög svipuðu sniði og síðustu sýningar Alans. Þarna má sjá frekar stór mál- verk þakin eins konar kaótísku munstri, kroti og strokum í ýms- um litum sem nær alveg að jöðrum myndarinnar og dreifist jafnt um myndflötinn. Litasamsetningar verkanna eru þó mismunandi, hvert verk hefur sitt sérstaka yfir- bragð þrátt fyrir óreiðuna og titl- arnir endurspegla þetta að nokkru leyti, til dæmis „Custard Collision" og „Tutti Frutti“. Þrátt fyrir flókna vinnu og iðandi myndflötinn nær Alan hins vegar sjaldnast að byggja upp neina dýpt í verkin svo þau ná ekki að draga áhorfandann inn. Undantekning frá þessu er þó verk sem því miður er án titils. Það er ekki auðvelt að segja til um það hvert Alan ætlar sér í list- inni þar sem sýningar hans hafa verið svo svipaðar og ekki að sjá að mikilla breytinga sé að vænta. Tilraunir af þessu tagi þurfa að leiða að einhverju nýju og fersku, annars enda þær í besta falli sem skreytilist. Jón Proppé Garðhúsgögn , <5 Vinsælu sænsku \ KWA garð- \ húsgögnin eru \ komin aftur. \ Gagnvarin Val húsqöqn Gæði og Armúla 8 ■ 108 Reykjavlk V'5la " 15 ára “ Sími 581-2275 “ 568-5375 ' J 7a/s /ö 7n^ NATURAL COSMETICS CpLyf&heilsa esta? m Lífræmi Engin aukaefni. • Enginn viðbættur sykur. • Eins og heimatilbúinn matur. Fyrir börn á öllum aldri. Gott og spennandi hráefni. eilsuhúsid Bragð náttúrunnar - og ekkert annað Niko heildverslun hf, sími 568 0945 Fréttir á Netinu yffömbl.is -A.LL.TAT É7777/IÍ4£7 tJYTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.