Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.07.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 14. JIJLÍ 2000 33 Mótsagnir ESB - sinna EES-samningurinn, segir ESB-sinninn Eiríkur Bergmann Einarsson í Mbl. 12. jú- lí, felur í sér augljósa fullveldisskerðingu vegna þess að Islend- ingar þurfa að taka lög sem runnin eru undan rifjum ESB. Nokkrum málsgreinum síðar seg- ir Eiríkur fullveldið ekki skipta máli, það hafi „útvatnast í jöfnu hlutfalli við aukna tækni og aukin sam- skipti manna þvert á landamæri.“ Nú ætti að vera hverjum manni augljóst að ef fullveldi er ekki fyrir hendi þá er merkingarieysa að tala ESB F ory stuhlutverk -7--------------------—— Islands á veraldarvísu, segir Páll Vilhjálmsson, er að verða að þráhyggju ESB-sinna. um fullveldisskerðingu, það væri eins og að draga núll frá núlli. Frá rökleysunni hoppar Eiríkur yfir í leikhús fáránleikans. „Islend- ingar börðust fyrir sjálfstæði sínu til að hafa stjórn á eigin málum og vera í for- ystu lýðræðisþjóða (leturbr. PV) í að byggja samfélag sem eftirsóknarvert er að búa í.“ Eiríkur endur- ómar þarna orð for- manns Samfylkingar- innar, Össurar Skarphéðinssonar, sem skrifaði í Mbl. 4. júlí sl. um meint áhrif íslands á stjómmálasögu Evrópu. Forystuhlut- verk íslands á verald- arvísu er að verða að þráhyggju ESB-sinna. Ef fram heldur sem horfir er þess ekld langt að bíða að félagsbræðum- ir Össur, Eiríkur og Ari bjóði smá- þjóðum eins og Frakklandi, Þýska- landi og Ítalíu upp á aukaðild að stórveldinu Islandi. Höfundur er fulltníi. Stórhöföa 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is • netfang: flis@flis.is Páll Vilhjálmsson Hreinn kroppur alltaf allsstaðar „Sturta"án vatns, sápu og handklæðis 8 stórir rakir.„Sports & Leisure Wash" þvottaklútar. Frabært í bílinn, fellihýsið, bakpokann, bátinn, töskuna eða hvar sem er. Verstöðin ehf. Suðurlandsbraut 52, s. 588 0100 Fást um land allt. exo.is exo kútýtíýHMteMltm Fákafen 9, Reykjavík s: 5682866 OTTO pöntunarlistinn Laugalækur 4 • S: 588-1980 SUMARGIÖFIN ÞÍN ,!S?' g$ig$í Útsöluslaðlr. Rcyk|avlV: Arsól Crfmsbx, Snyrtivöruvcrslunin Glacslbæ, Gullbrá Nóatúnl, Hygea Laugavegi. flygea Krlnglunni. Ubia M|ódd. Mlst sponglnni. Sara Laugavegi. Sigurboginn Laugavegi. Kópavogur: Bylgjan. Hafnarljörður: Andorra, Mosfellsbær: Fína, Akranes: Bjarg. ísafjörður Krisma. Akurijirl: Hjá Maríu/Amaró .Husavlk: Hilma .Vestmannaeyjar. Miðbær. Innköllun vegna rafvæðingar hlutabréfa Mánudaginn 16. október 2000 verða hlutabréf Íslandsbanka-FBA hf. skráð rafrænt hjá Verðbréfaskráningu íslands. Vegna rafvæðingarinnar eru hlutabréf í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. og (slandsbanka hf. hér með innkölluð í samræmi við ákvæði laga um rafvæðingu hlutabréfa og rafræna eignarskráningu réttinda yfir þeim hjá Verðbréfaskráningu íslands hf. Engin hlutabréf hafa enn verið gefin út í sameinuðum banka Íslandsbanka-FBA hf. og munu þau ekki verða gefin út í pappírsformi heldur skráð rafrænt. Toyota Landcruiser 90 VX Skráður: 02.1997 Ekinn: 47.000 km Vélarstærð: 3000cc ssk. Breyttur: 35", millikælir o.ft. Litur: Dökkgrænn Toyota Landcruiser 90 GX) Skráður: 12.1997 Ekinn: 99.600 km Vélarstærð: 3000cc ssk. Breyttur: 38' dráttarbeisli, grittgrind, loftdæla o.fl. Litur: Dökkblár ® TOYOTA Betn notaðir bflar SSmi 570 5070 'ssimh Ftluthöfum hafa verið send yfirlit yfir hlutafjáreign sína og gefst kostur á að koma á framfæri athugasemdum um skráningu réttinda í hlutaskránni, ef við á, innan þriggja mánaða. Allir eigendur hlutabréfa bankans eru hvattirtil að ganga úr skugga um að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Íslandsbanka-FBA hf. samkvæmt ofangreindu yfirliti. Aðrir sem eiga takmörkuð réttindi í ofangreindum hlutabréfum, s.s. veðréttindi, eru jafnframt hvattir til að koma þeim á framfæri innan þriggja mánaða við fullgilda reikningsstofnun sem hefur gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu (slands hf. Athygli hluthafa er vakin á því að hlutabréfin verða ógilt sjálfkrafa og því er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin athygli á því að þessi ferill hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til að eiga viðskipti með bréf sín í félaginu. Nánari upplýsingar um rafræna skráningu hlutabréfa er að finna á www.vib.is,www.ergo.is og www.islandsbankifba.is, eða hjá símaþjónustu (slandsbanka-FBA í síma 5 75 75 75. Flluthafaskrá Íslandsbanka-FBA hf. veitir upplýsingar um hlutafjáreign og svarar spurningum í sima 560 8000. ISLANDSBANKIFBA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.