Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 05.08.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 2 3 Hagnaður Unilever dregst saman á öðrum ársf]órðunffl Rekstur félagsins verður klofínn í tvennt Lundúnir. AFP. Gott gengi hjá Deutsche Bank STJÓRNENDUR ensk-hollenska matvælarisans Unilever hafa til- kynnt að þeir hyggist skipta fyrir- tækinu í tvær aðskildar einingar, matvöruframleiðslueiningu, en hin eining Unilever mun sjá um sölu og framleiðslu á öðrum þáttum í rekstri Unilever. Þessi ákvörðun kemur að hluta til í kjölfar minnk- andi hagnaðar hjá Unilever, en hagnaðurinn á öðrum fjórðungi ársins dróst saman um 14% en auk þess hefur verið unnið að endur- skipulagningu innan fyrirtækisins og á stjórn þess undanfarna mán- uði. Endanlegur aðskilnaður talinn liklegur Sérfræðingar telja að þessi skipting muni að lokum leiða til þess að Unilever verði klofið í tvö aðskilin fyrirtæki. Hagnaður Uni- lever fyrir skatta á öðrum fjórð- ungi ársins nam 928 milljónum evra, jafngildi liðlega 67 milljarða íslenskra króna og jukust sölutekj- ur félagsins um 3% á tímabilinu, eða í alls 10,9 milljarða evra, jafn- gildi 799 milljarða íslenskra króna. Unilver keypti á þessu tímabili þrjú fyrirtæki, bandaríska fyrir- tækið Bestfoods fyrir 24,3 millj- arða dala auk SlimFast diet foods og Ben & Jerrys’s icecream. Hagnaður af reglulegri starf- semi Unilever fyrstu sex mánuði Góður hagnaður hjá Barclays HAGNAÐUR Barclays, sem er einn af stærstu bönkum Bretlands, nær tvöfaldaðist á fyrra helmingi þessa árs. Hagnaður Barclays jókst úr 967 milljónum punda í fyrra í 1,84 milljarða punda eða 216 milljarða íslenskra króna fyrstu sex mánuði ársins. Bankinn virðist hafa náð að hrista af sér neikvæða um- fjöllun í fjölmiðlum á Bret- landi í upphafi ársins, meðal annars vegna lokunar útibúa og fækkunar starfsfólks en ekki þótti bæta úr skák að einmitt á sama tíma og úti- búum var lokað var bankinn með auglýsingaherferð þar sem lögð var áhersla á það að Barclays væri einn stærsti banki heimsins og fór þetta nokkuð fyrir brjóstið á mörg- um Bretanum. Betri afkoma en spáð var Þrátt fyrir þetta er aukinn hagnaður Barclays að mestu til kominn vegna þess að við- skiptavinum hans hefur fjölg- að verulega. Afkoma Barclays er heldur betri en markaðs- sérfræðingar áttu von á og segja þeir að það hafi komið bankanum til góða hversu dreifð og víðtæk starfsemi hans sé. „Breytingar á einstökum mörkuðum eða ákveðnum þjónustuþáttum hafa ekki mikil áhrif á afkomu okkar því eignasafn okkar er mjög dreift auk þess sem viðskipta- hópur bankans er sundurleit- ur og við störfum mjög vítt og breitt um Bretland," sagði Peter Middleton, stjórnar- formaður Barclays. ársins nam um 107 milljörðum króna og jókst hagnaður af reglu- legri starfsemi um 10% frá því í fyrra. Velta Unilever fyrstu sex mánuði ársins nam 1.491 milljarði íslenskra króna sem er litlu meira en á sama tímabili í fyrra. Á síð- asta ári hækkaði gengi bréfa Uni- lever á FTSE All Share 35% minna en sem nam meðaltals- hækkun allra fyrirtækjanna á FTSE. Gengi bréfa í Unilever var 650 pens í júlí í fyrra en fór lægst í 324,5 pens í febrúar í vetur. METHAGNAÐUR varð af rekstri Deutsche Bank, stærsta banka Þýskalands, á fyrra helmingi ársins að því er segir í Suddeutsche Zeit- ung. Hagnaður bankans eftir skatta nam 3,777 milljörðum evra eða um 273 milljörðum íslenskra króna. Fyrstu sex mánuðina í fyrra var hagnaður Deutsche Bank um 127 milljarðar króna og hann jókst því um 114,5% milli tímabila. Hagnaðurinn er heldur meiri en flestir verðbréfasérfræðingar höfðu spáð. Meginskýringin á auknum hagnaði bankans eru auknar þjón- ustutekjur auk vaxandi tekna af verðbréfa- og skuldabréfaviðskipt- um bankans. Hagnaður bankans fýr- ir skatta á öðrum fjórðungi ársins nam liðlega 100 milljörðum króna og er það nokkru minni hagnaður en fyrstu þrjá mánuði ársins en hann var um 177 milljarðar króna. www.sheH.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.