Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 25

Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 25
The Whole Nine Yards I úthverfi þar sem aldrei neitt gerist er ALLT um það bil að fara á hvolf! Vinirnir Bruce Willis og Matthew Perry í þrælgóðri gaman- mynd. The Green MlLE Kraftaverkin gerast á ólíklegustu stöðum. Tom Hanks í stór- kostlegri mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Double Jeopardy Morð er ekki alltaf glæpur! Tommy Lee Jones og Ashley Judd fara á kostum í frá- bærum spennutrylli. DOGMA Að komast til himna getur verið andskot- anum erfiðara! Matt Damon og Ben Af- fleck í guðdómlegri blöndu af gamni og alvöru. The bone COLLECTOR Denzel Washington og Angelina Jolie eru í æsilegu kapphlaupi við óhugnanlegan raðmorðingja í pott- þéttri spennumynd. Bringing Out THE DEAD Helsti viðskiptavinur- inn er sjálfiir Dauð- inn! Nicholas Cage í áhrifamikilli spennu- mynd meistaraleik- stjórans Martins Scorsese. Magnolia Sumir lifa allt af. Sumir ekki. Tom Cru- ise og fjöldi annara stórleikara í meistara- verki leikstjórans Pauls Thomas Ander- sons. THE INSIDER Sannleikurinn getur haft mjög skaðleg áhrif á heilsu manna! A1 Pacino og Russel Crowe í einni af bestu myndum ársins. Anna and THE KlNG Þar sem austrið og vestrið mætast má búast við árekstrum. Jodie Foster og Chow Yun-Fat í sannsögulegri stór- mynd. BlCENTENNI- AL MAN Geta vélmenni orðið mannleg? Hinn eini sanni Robin Williams í vandaðri og skemmtilegri mynd. Flawless Enginn er fullkom- inn. Robert De Niro og Philip Seymour Hoffman í bráð- skemmtilegri mynd Joels Schumachers. \ Fuqking 1 OT ÁMAL WMf ** JL. ♦^'1|' 1 Hvers vegna þarf / maður að búa í þess- / um bæ? Stórkostleg mynd sem hefur alls C staðar fengið bestu jjSmæk % •;* U \ - J dóma gagnrýnenda. 1 Friends 6 (21 - 24) Vinirnir eru alltaf jafn hressir og skemmtilegir og njóta mikilla vin- sælda á leigunum ... End of Days Framundan er barátta sem hefur úrslitaþýð- ingu fyrir allt mann- kyn! Arnold Schwar- zenegger er kominn aftur í kraftmikilli hasarmynd. Fight Club Fyrsta regla: Maður talar ekki um Fight Club! Stórleikararnir Brad Pitt og Edwart Norton í magnaðri og margslunginni mynd. Friends 6 (13 - 16) ... enda eru þrjár nýjustu spólurnar með þeim á Topp 20 vinsældalistanum sem hér birtist, ... Friends 6 (17 - 20) ... og við minnum á að einnig er hægt að nálgast flestalla eldri þættina á mynd- böndum! Random Hearts Líf þeirra byggðist á trausti - eða það héldu þau. Harrison Ford og Kristin Scott Thomas í vandaðri mynd. Two Hands Hann gerði bara ein mistök. Verst hvað þau voru rosalega stór! Sprengimögnuð og bráðfyndin glæpa- kómedía sem kemur á óvart. The World is Not Enough Þegar illmenni vilja ná völdum er ætíð hægt að stóla á einn mann. James Bond 007 er mættur á svæðið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.