Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.08.2000, Blaðsíða 25
The Whole Nine Yards I úthverfi þar sem aldrei neitt gerist er ALLT um það bil að fara á hvolf! Vinirnir Bruce Willis og Matthew Perry í þrælgóðri gaman- mynd. The Green MlLE Kraftaverkin gerast á ólíklegustu stöðum. Tom Hanks í stór- kostlegri mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Double Jeopardy Morð er ekki alltaf glæpur! Tommy Lee Jones og Ashley Judd fara á kostum í frá- bærum spennutrylli. DOGMA Að komast til himna getur verið andskot- anum erfiðara! Matt Damon og Ben Af- fleck í guðdómlegri blöndu af gamni og alvöru. The bone COLLECTOR Denzel Washington og Angelina Jolie eru í æsilegu kapphlaupi við óhugnanlegan raðmorðingja í pott- þéttri spennumynd. Bringing Out THE DEAD Helsti viðskiptavinur- inn er sjálfiir Dauð- inn! Nicholas Cage í áhrifamikilli spennu- mynd meistaraleik- stjórans Martins Scorsese. Magnolia Sumir lifa allt af. Sumir ekki. Tom Cru- ise og fjöldi annara stórleikara í meistara- verki leikstjórans Pauls Thomas Ander- sons. THE INSIDER Sannleikurinn getur haft mjög skaðleg áhrif á heilsu manna! A1 Pacino og Russel Crowe í einni af bestu myndum ársins. Anna and THE KlNG Þar sem austrið og vestrið mætast má búast við árekstrum. Jodie Foster og Chow Yun-Fat í sannsögulegri stór- mynd. BlCENTENNI- AL MAN Geta vélmenni orðið mannleg? Hinn eini sanni Robin Williams í vandaðri og skemmtilegri mynd. Flawless Enginn er fullkom- inn. Robert De Niro og Philip Seymour Hoffman í bráð- skemmtilegri mynd Joels Schumachers. \ Fuqking 1 OT ÁMAL WMf ** JL. ♦^'1|' 1 Hvers vegna þarf / maður að búa í þess- / um bæ? Stórkostleg mynd sem hefur alls C staðar fengið bestu jjSmæk % •;* U \ - J dóma gagnrýnenda. 1 Friends 6 (21 - 24) Vinirnir eru alltaf jafn hressir og skemmtilegir og njóta mikilla vin- sælda á leigunum ... End of Days Framundan er barátta sem hefur úrslitaþýð- ingu fyrir allt mann- kyn! Arnold Schwar- zenegger er kominn aftur í kraftmikilli hasarmynd. Fight Club Fyrsta regla: Maður talar ekki um Fight Club! Stórleikararnir Brad Pitt og Edwart Norton í magnaðri og margslunginni mynd. Friends 6 (13 - 16) ... enda eru þrjár nýjustu spólurnar með þeim á Topp 20 vinsældalistanum sem hér birtist, ... Friends 6 (17 - 20) ... og við minnum á að einnig er hægt að nálgast flestalla eldri þættina á mynd- böndum! Random Hearts Líf þeirra byggðist á trausti - eða það héldu þau. Harrison Ford og Kristin Scott Thomas í vandaðri mynd. Two Hands Hann gerði bara ein mistök. Verst hvað þau voru rosalega stór! Sprengimögnuð og bráðfyndin glæpa- kómedía sem kemur á óvart. The World is Not Enough Þegar illmenni vilja ná völdum er ætíð hægt að stóla á einn mann. James Bond 007 er mættur á svæðið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 176. tölublað (05.08.2000)
https://timarit.is/issue/133143

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

176. tölublað (05.08.2000)

Aðgerðir: