Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 64

Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 64
64 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ mabur >< SAMBÁND Samband-Samskiptalausnir ehf. óska eftir aS ráSa metnaSarfullan tæknimann til starfa í þjónustudeild. StarfssviS • Uppsetning, viShald og þjónusta á símstöSvum og símkerfum. ® RáSgjöf til viSskiptavina. ASstoS viS sölumenn. Hæfniskröfur Rafeindavirki, símvirki eSa símsmiSur. Reynsla af uppsetningu og viShaldi símstöSva. Þekking og áhugi á tölvum og tæknibúnaSi. Þjónustulund. IH Hl mmemmmmmmm í boSi eru • GóS laun fyrir hæfan starfskraft. • Framúrskarandi vinnuaSstaSa. • Oflug endurmenntun. FariS verSur meS umsóknir sem trúnaSarmál og öllum umsóknum verSur svaraS. f _________________________________________________i X 9 Samband-Samskiptalausnir ehf. er ört vaxandi fyrirtæki á sviði samskiptatækni. Starfsmenn mynda samhentan hóp sem hefur yfir að ráða þekkingu sem nauðsynleg er í síbreytilegu tækniumhverfi. Lögð er áhersla á að veita fyrirtækjum og stofnunum heildarlausnir á fjarskiptasviði. Samband-Samskiptalausnir ehf. er í eigu Heimilistækja hf. og hefur umboð fyrir mörg afstærstu og þekktustu fyrirtækjum á sviði fjarskipta, s.s. Philips, Ascom, Plantronics, Krone, Samsung og DeTeWe. Skriflegum umsóknum skal skilaS fyrir 18. ágúst til: Samband-Samskiptalausnir ehf.( ", HlíSasmára 10, 200 Kópavogi eSa á netfang: einarb@sb.is ________________________ Johan Rönning hf. selur rafbúnað og heimilistæki frá viðurkenndum framleiðendum. Veltan á síðasta ári nam 1.140 milljónum. Fjöldi starfsmanna er 36 og auk þess starfa 5 starfsmenn hjá dótturfyrirtækinu ísberg. Vinnustaðurinn er reyklaus. jt JOHAN RÖNNING Ert þú rafmagnsverkfræðingur eða tæknifræðingur? Johan Rönning óskar að ráða starfsmann í spennandi starf. Starfssvið: • Sala og markaðssetning tæknibúnaðar Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu á raforku- og stóriðnaðarsviði. PricewaterhouseCoopers merktar „Tæknimaður" • Tilboðs- og samningagerð. • Viðhald og öflun viðskiptasambanda. fyrir 14. ágúst nk. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Menntunar- og hæfniskröfur: Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers. • Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur. • Gott vald á ensku er skilyrði. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Góð samskiptahæfni. PmceMTERHOUsPQoPERS (§ Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík kmmmmmmmmsmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is X 1 k DeiLdarstjórar Lausar eru stnflur rieildarstjára vlð eftirfarandi teikskóLa > Austurborg viö Háaleitisbraut. Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 83 börn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Ema Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 553-8545. t Grænaborg við Eiríksgötu. LeikskóLinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 80 börn ; samtímis. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Bjarnadóttir leikskótastjóri í Jsíma 551-4470. * Hlíðarborg við Eskihlið. Leikskólinn er tveggja deilda þar sem dvelja 49 börn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Bjömsdóttir, leikskólastjóri í isíma 552-0096. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við j krefjandi og spennandi verkefni. Leikskólakennammenntun óskilin. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóta Reykjavikur, og á vefsvæði, www.leikskolar.is. IfLei Leikskólar Reykjavfkur > ..... *N DRESS MANN Tækifæri fyrir þig! Dressmann á Islandi leitar að starfsfólki Verslunarstörf Við leitum að ábyrgum, jákvæðum, hressum og hugmyndaríkum einstakl- ingum sem eru tilbúnir að vinna fyrir ört vaxandi fyrirtæki á herrafatamarkaðn- um. Viðkomandi þarf ekki að hafa víð- tæka reynslu af sölumennsku, en áhug- inn þarf að vera til staðar. Ráðið verður í fullar stöður og hlutastörf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skrifstofustarf og bókhald Við leitum að ábyrgum og samvisku- sömum starfsmanni í skrifstofustarf og bókhald. Gerð er krafa um bók- haldsþekkingu og góða tölvukunnáttu (Word og Excel). Ráðið verður í hluta- starf til að byrja með. Reyklaus vinnustaður! Skriflegar umsóknir, ásamt mynd, sendist til Dressmann á íslandi, Lauga- vegi 18b, merktar: „Sölumaður" eða „Bókari", fyrir 11. ágúst. Dressmann er stærsti hlutinn í Varner Group-kedj- unni. Keðjan er leiðandi á herrafatamarkaðnum í Skandinavíu. Dressmann má finna í 6 löndum: íslandi, Lettlandi, Póllandi, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Fyr- irtækið fer ört vaxandi og undanfarin 3 ár hafa verið opnaðar yfir 100 verslanir í Svíþjóð. Dressmann er vel þekkt fyrir nútímalegan verslunarrekstur, þar sem markmiðið er að hvetja og virkja alla starfsmenn fyrir- tækisins. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSID A AKUREYRI Hjúkrunardeildarstjóri — stjórnunarstaða Laus ertil umsóknar staða deildarstjóra á gjör- gæsludeild. Um er að ræða 100% stöðu í dag- vinnu. Hæfniskröfur eru próf frá viðurkenndri stofnun hjúkrunarmenntunar og viðbótarnám í hjúkrun og eða stjórnun. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og góða hæfileika í sam- skiptum og samvinnu. Hjúkrunardeildarstjóri berfag-, stjórnunar- og rekstrarlega ábyrgð á hjúkrun á deildinni. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrun- ar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráð- herra. Staðan er laus frá 1. september nk. eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Ólína Torfadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, í síma 463 0271 eða netfang: oJjna@fsaJs og Helga Erlingsdótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 463 0112 eða netfang helaae@fsa.is . Umsóknarfrestur um ofannefnda stödu er til 19. ágúst nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störfskulu sendartil Ólínu Torfadóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar, sími 463 0271, netfang: olina@fsa.is . Öllum umsóknum verður svarað. Reyklaus vinnustaður Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Eyrariandsvegi, sími 463-0100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.