Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 64

Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ mabur >< SAMBÁND Samband-Samskiptalausnir ehf. óska eftir aS ráSa metnaSarfullan tæknimann til starfa í þjónustudeild. StarfssviS • Uppsetning, viShald og þjónusta á símstöSvum og símkerfum. ® RáSgjöf til viSskiptavina. ASstoS viS sölumenn. Hæfniskröfur Rafeindavirki, símvirki eSa símsmiSur. Reynsla af uppsetningu og viShaldi símstöSva. Þekking og áhugi á tölvum og tæknibúnaSi. Þjónustulund. IH Hl mmemmmmmmm í boSi eru • GóS laun fyrir hæfan starfskraft. • Framúrskarandi vinnuaSstaSa. • Oflug endurmenntun. FariS verSur meS umsóknir sem trúnaSarmál og öllum umsóknum verSur svaraS. f _________________________________________________i X 9 Samband-Samskiptalausnir ehf. er ört vaxandi fyrirtæki á sviði samskiptatækni. Starfsmenn mynda samhentan hóp sem hefur yfir að ráða þekkingu sem nauðsynleg er í síbreytilegu tækniumhverfi. Lögð er áhersla á að veita fyrirtækjum og stofnunum heildarlausnir á fjarskiptasviði. Samband-Samskiptalausnir ehf. er í eigu Heimilistækja hf. og hefur umboð fyrir mörg afstærstu og þekktustu fyrirtækjum á sviði fjarskipta, s.s. Philips, Ascom, Plantronics, Krone, Samsung og DeTeWe. Skriflegum umsóknum skal skilaS fyrir 18. ágúst til: Samband-Samskiptalausnir ehf.( ", HlíSasmára 10, 200 Kópavogi eSa á netfang: einarb@sb.is ________________________ Johan Rönning hf. selur rafbúnað og heimilistæki frá viðurkenndum framleiðendum. Veltan á síðasta ári nam 1.140 milljónum. Fjöldi starfsmanna er 36 og auk þess starfa 5 starfsmenn hjá dótturfyrirtækinu ísberg. Vinnustaðurinn er reyklaus. jt JOHAN RÖNNING Ert þú rafmagnsverkfræðingur eða tæknifræðingur? Johan Rönning óskar að ráða starfsmann í spennandi starf. Starfssvið: • Sala og markaðssetning tæknibúnaðar Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu á raforku- og stóriðnaðarsviði. PricewaterhouseCoopers merktar „Tæknimaður" • Tilboðs- og samningagerð. • Viðhald og öflun viðskiptasambanda. fyrir 14. ágúst nk. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Menntunar- og hæfniskröfur: Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers. • Rafmagnsverk- eða tæknifræðingur. • Gott vald á ensku er skilyrði. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Góð samskiptahæfni. PmceMTERHOUsPQoPERS (§ Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík kmmmmmmmmsmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm • Sími 550 5300 • Bréfasími 550 5302 • www.pwcglobal.com/is X 1 k DeiLdarstjórar Lausar eru stnflur rieildarstjára vlð eftirfarandi teikskóLa > Austurborg viö Háaleitisbraut. Leikskólinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 83 börn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Ema Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 553-8545. t Grænaborg við Eiríksgötu. LeikskóLinn er fjögurra deilda þar sem dvelja 80 börn ; samtímis. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Bjarnadóttir leikskótastjóri í Jsíma 551-4470. * Hlíðarborg við Eskihlið. Leikskólinn er tveggja deilda þar sem dvelja 49 börn samtímis. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Bjömsdóttir, leikskólastjóri í isíma 552-0096. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á við j krefjandi og spennandi verkefni. Leikskólakennammenntun óskilin. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóta Reykjavikur, og á vefsvæði, www.leikskolar.is. IfLei Leikskólar Reykjavfkur > ..... *N DRESS MANN Tækifæri fyrir þig! Dressmann á Islandi leitar að starfsfólki Verslunarstörf Við leitum að ábyrgum, jákvæðum, hressum og hugmyndaríkum einstakl- ingum sem eru tilbúnir að vinna fyrir ört vaxandi fyrirtæki á herrafatamarkaðn- um. Viðkomandi þarf ekki að hafa víð- tæka reynslu af sölumennsku, en áhug- inn þarf að vera til staðar. Ráðið verður í fullar stöður og hlutastörf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skrifstofustarf og bókhald Við leitum að ábyrgum og samvisku- sömum starfsmanni í skrifstofustarf og bókhald. Gerð er krafa um bók- haldsþekkingu og góða tölvukunnáttu (Word og Excel). Ráðið verður í hluta- starf til að byrja með. Reyklaus vinnustaður! Skriflegar umsóknir, ásamt mynd, sendist til Dressmann á íslandi, Lauga- vegi 18b, merktar: „Sölumaður" eða „Bókari", fyrir 11. ágúst. Dressmann er stærsti hlutinn í Varner Group-kedj- unni. Keðjan er leiðandi á herrafatamarkaðnum í Skandinavíu. Dressmann má finna í 6 löndum: íslandi, Lettlandi, Póllandi, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Fyr- irtækið fer ört vaxandi og undanfarin 3 ár hafa verið opnaðar yfir 100 verslanir í Svíþjóð. Dressmann er vel þekkt fyrir nútímalegan verslunarrekstur, þar sem markmiðið er að hvetja og virkja alla starfsmenn fyrir- tækisins. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSID A AKUREYRI Hjúkrunardeildarstjóri — stjórnunarstaða Laus ertil umsóknar staða deildarstjóra á gjör- gæsludeild. Um er að ræða 100% stöðu í dag- vinnu. Hæfniskröfur eru próf frá viðurkenndri stofnun hjúkrunarmenntunar og viðbótarnám í hjúkrun og eða stjórnun. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð og góða hæfileika í sam- skiptum og samvinnu. Hjúkrunardeildarstjóri berfag-, stjórnunar- og rekstrarlega ábyrgð á hjúkrun á deildinni. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrun- ar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráð- herra. Staðan er laus frá 1. september nk. eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Ólína Torfadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, í síma 463 0271 eða netfang: oJjna@fsaJs og Helga Erlingsdótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 463 0112 eða netfang helaae@fsa.is . Umsóknarfrestur um ofannefnda stödu er til 19. ágúst nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störfskulu sendartil Ólínu Torfadóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar, sími 463 0271, netfang: olina@fsa.is . Öllum umsóknum verður svarað. Reyklaus vinnustaður Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Eyrariandsvegi, sími 463-0100.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.