Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 69

Morgunblaðið - 05.08.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 69 BORGARBYGGÐ Bifröst kallar á leikskólastjóra Vegna óvæntra forfalla vantar leikskólastjóra á Bifröst, Norðurárdal, nú þegar. Um erað ræða heilsársstarf við leikskólann Hraunborg, sem stendur miðsvæðis í fallegu umhverfi Bif- rastar. Vaxandi eftirspurn er eftir leikskólavist- un í Hraunborg og eru þar nú 30 börn, 2ja-6 ára. Nánari upplýsingar gefur undirrituð í síma 437 1224 eða Oddný Steinþórsdóttir í síma 435 0151. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf berist undirritaðri, bæjarskrifstofu Borgar- byggðar, Borgarbraut 11,310 Borgarnesi hið fyrsta, eða í síðasta lagi 12. ágúst nk. Félagsmálastjóri. -----1 ÓSKA EFTIR VINNU |--------------- GRAfíSKUR HÖNNUÐUR Ég er grafiskur hönnuður með mikla og víðtæka reynslu í hönnun, myndvinnslu, umbroti og framleiðslu auglýsinga- og kynningarefnis. Helstu forrit: FreeHand, PhotoShop, QuarkXPress, Dreamweaver og önnur forrit frá Adobe og Macromedia auk Microsoft Office. Ég er jafnvigur á Machintosh og PC. Ég hef mest unnið sjálfstætt en einnig í hópvinnu. Ég er reyktaus og reglusamur. Get byrjað strax. Ýmislegt kemur til greina - fullt starf, hlutastarf og sjálfstæð verkefni - en skapandi, spennandi og jákvætt umhverfi hentar mér best. Þeir sem hafa áhuga á að nýta starfskrafta mína vinsamlega sendið mér tölvupóst. posthus@kvika.is subject: Vinna, vinna, vinna ... KÓPAVOGSBÆR FRÁ KÁRSNESSKÓLA Okkur vantar kennara skólaárið 2000 - 2001. í skólanum eru 350 börn á aldrinum 6-11 ára. Launakjör eru skv. kjarasamningum KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Upplýsingar veita Hugrún Gunnarsdóttir og Eva Sóley Rögnvaldsdóttir í símum 554 1567, 554 1477 og 565 4583. Starfsmannastjóri Sveitarfélagið Skagafjörður Grunnskólakennarar Eftirtaldar stöður kennara eru lausar til um- sóknar í grunnskólum sveitarfélagsins Skaga- fjarðar skólaárið 2000-2001: Grunnskólinn Hofsósi Almenn kennsla, sérkennsla, tungumála- kennsla og Vi staða við íþróttakennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453 7346 eða 453 5254 (hs). Umsóknum skal skilað til viðkomandi skólastjóra. World Class óskar eftir starfskrafti í fullt starf í afgreiðslu fyrirtækisins Umsóknir sendist til: World Class, Fellsmúla 24, 108 Reykjavík. Vinna frá 10. ágúst þar til skólarnir byrja Framundan er stór og mikil vertíð hjá okkur í Griffli. Við óskum eftir duglegu fólki sem náð hefur 18 ára aldri og getur unnið sjálfstætt. Um er að ræða almenn verslunarstörf í verslun okkar í Skeifunni. Tilvalið fyrir skólafólk sem vill ná sér í aukapening áður en skólarnir byrja. Áhugasamir sendi tölvupóst á johann@griffill.is merkt "skólavertíð". Vinnufélagar ViÖ í Sand Kringlunni leitum að vinnufélögum til framtíSar. SkilaSu til okkar umsókn með mynd í Sand Kringlunni fyrir 1 5. ógúst. S A. r^i o KRINGLUNNI Kringlunni 4-12. 123 Reykjavik. Box 3005 ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólar Lausar stöður við eftirtalda skóla: Engidalsskóla (s. 555 4433/555 2120). Þroskaþjálfi. Lækjarskóla (s. 555 0585/896 5141). Heimilisfrædi, íþróttir, almenn kennsla. Setbergsskóla (s. 565 1011/899 2285). Almenn kennsla. Námsráðgjafi (1/2 staða) Víðistaðaskóla (s. 555 2912/899 8530). Almenn kennsla, íþróttir. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst og allar upp- lýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Akureyrarbær Skóladeild Lausar kennarastöður í Bröttuhlíðarskóla Hefurðu áhuga á að taka þátt í spennandi upp- byggingarstarfi með börn í aðlögunarvanda? Þá er Bröttuhlíðarskóli vinnustaður fyrir þig. Mikil breytingavinna er hafin í skólanum og okkur vantar 3 kennara til að taka þátt í frem- haldinu með okkur. Skólinn hýsir 8 nemendur á grunnskólaaldri næsta vetur og byggir mest á einstaklings- kennslu og öflugu foreldrastarfi. Upplýsingar veitir Bryndís Valgarðsdóttir skóla- stjóri í síma 462 4068 eða heimasíma 462 4852. Svæðisstjóri á Vestfjörðum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskareftir að ráða metnaðarfullan og hugmyndaríkan starfsmann til að hafa yfirumsjón með rekstri útibús Ölgerðarinnar á ísafirði. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, geta unnið sjálfstætt og einnig að hafa reynslu af sölu- og markaðs- málum. Ahugasamir sendi greinargóðar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Egils-svæðisstjóri" fyrir 11. ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og þeim öllum svarað. ...að sjálfsögðu Skólaskrifstofan á Hornafirði auglýsir lausar kennarastöður í Hafnarskóla. Almenn kennsla, ein staða. íþróttakennsla, ein staða. j Hafnarskóla eru 170 nemendur í 4.-7. bekk. í boði eru húsnæðishlunnindi, flutningsstyrkur og veruleg yfirvinna. Upplýsingar veita Arnbjörg Stefánsdóttir skóla- stjóri í síma 478 1142 eða 478 1817 og Stefán Ólafsson í síma 470 8000. Bæjarstjóri Hornafjarðar. A KOPAV OGSBÆR FRÁ SNÆLANDSSKÓLA Kennara vantar í eftirtaldar stöður við Snæ- landsskóla í haust: Almenn kennsla í 3. og 5. bekk Stærðfræði og landafræði á unglingastigi Sérkennsla Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HlK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Upplýsingar gefa Hanna Hjartardóttir skólastjóri í síma 554 4911 eða 568 1343 og Guðrún Péturs- dóttir aðstoðarskólastjóri [ síma 554 4911 eða 565 7296. Starfsmannastjóri Akraneskaupstaður Grunnskólakennarar Brekkubæjarskóli Grunnskólakennara vantartil starfa næsta skólaár. Um er að ræða almenna bekkjar- kennslu á yngsta stigi. Upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson skólastjóri og Ingvar Ingvarsson aðstoðar- skólastjóri í símum 431 1938 og 895 2180. Umsóknarfrestur til 12. ágúst nk. Menningar- og skólafulltrúi. Lyfjafræðingur óskast Grafarvogs apótek óskar eftirað ráða lyfjafræðing í 80—100% starf. Upplýsingar hjá lyfsala í síma 587 1200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.