Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 69

Morgunblaðið - 05.08.2000, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 2000 69 BORGARBYGGÐ Bifröst kallar á leikskólastjóra Vegna óvæntra forfalla vantar leikskólastjóra á Bifröst, Norðurárdal, nú þegar. Um erað ræða heilsársstarf við leikskólann Hraunborg, sem stendur miðsvæðis í fallegu umhverfi Bif- rastar. Vaxandi eftirspurn er eftir leikskólavist- un í Hraunborg og eru þar nú 30 börn, 2ja-6 ára. Nánari upplýsingar gefur undirrituð í síma 437 1224 eða Oddný Steinþórsdóttir í síma 435 0151. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf berist undirritaðri, bæjarskrifstofu Borgar- byggðar, Borgarbraut 11,310 Borgarnesi hið fyrsta, eða í síðasta lagi 12. ágúst nk. Félagsmálastjóri. -----1 ÓSKA EFTIR VINNU |--------------- GRAfíSKUR HÖNNUÐUR Ég er grafiskur hönnuður með mikla og víðtæka reynslu í hönnun, myndvinnslu, umbroti og framleiðslu auglýsinga- og kynningarefnis. Helstu forrit: FreeHand, PhotoShop, QuarkXPress, Dreamweaver og önnur forrit frá Adobe og Macromedia auk Microsoft Office. Ég er jafnvigur á Machintosh og PC. Ég hef mest unnið sjálfstætt en einnig í hópvinnu. Ég er reyktaus og reglusamur. Get byrjað strax. Ýmislegt kemur til greina - fullt starf, hlutastarf og sjálfstæð verkefni - en skapandi, spennandi og jákvætt umhverfi hentar mér best. Þeir sem hafa áhuga á að nýta starfskrafta mína vinsamlega sendið mér tölvupóst. posthus@kvika.is subject: Vinna, vinna, vinna ... KÓPAVOGSBÆR FRÁ KÁRSNESSKÓLA Okkur vantar kennara skólaárið 2000 - 2001. í skólanum eru 350 börn á aldrinum 6-11 ára. Launakjör eru skv. kjarasamningum KÍ og Launa- nefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Upplýsingar veita Hugrún Gunnarsdóttir og Eva Sóley Rögnvaldsdóttir í símum 554 1567, 554 1477 og 565 4583. Starfsmannastjóri Sveitarfélagið Skagafjörður Grunnskólakennarar Eftirtaldar stöður kennara eru lausar til um- sóknar í grunnskólum sveitarfélagsins Skaga- fjarðar skólaárið 2000-2001: Grunnskólinn Hofsósi Almenn kennsla, sérkennsla, tungumála- kennsla og Vi staða við íþróttakennslu. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 453 7346 eða 453 5254 (hs). Umsóknum skal skilað til viðkomandi skólastjóra. World Class óskar eftir starfskrafti í fullt starf í afgreiðslu fyrirtækisins Umsóknir sendist til: World Class, Fellsmúla 24, 108 Reykjavík. Vinna frá 10. ágúst þar til skólarnir byrja Framundan er stór og mikil vertíð hjá okkur í Griffli. Við óskum eftir duglegu fólki sem náð hefur 18 ára aldri og getur unnið sjálfstætt. Um er að ræða almenn verslunarstörf í verslun okkar í Skeifunni. Tilvalið fyrir skólafólk sem vill ná sér í aukapening áður en skólarnir byrja. Áhugasamir sendi tölvupóst á johann@griffill.is merkt "skólavertíð". Vinnufélagar ViÖ í Sand Kringlunni leitum að vinnufélögum til framtíSar. SkilaSu til okkar umsókn með mynd í Sand Kringlunni fyrir 1 5. ógúst. S A. r^i o KRINGLUNNI Kringlunni 4-12. 123 Reykjavik. Box 3005 ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólar Lausar stöður við eftirtalda skóla: Engidalsskóla (s. 555 4433/555 2120). Þroskaþjálfi. Lækjarskóla (s. 555 0585/896 5141). Heimilisfrædi, íþróttir, almenn kennsla. Setbergsskóla (s. 565 1011/899 2285). Almenn kennsla. Námsráðgjafi (1/2 staða) Víðistaðaskóla (s. 555 2912/899 8530). Almenn kennsla, íþróttir. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst og allar upp- lýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Akureyrarbær Skóladeild Lausar kennarastöður í Bröttuhlíðarskóla Hefurðu áhuga á að taka þátt í spennandi upp- byggingarstarfi með börn í aðlögunarvanda? Þá er Bröttuhlíðarskóli vinnustaður fyrir þig. Mikil breytingavinna er hafin í skólanum og okkur vantar 3 kennara til að taka þátt í frem- haldinu með okkur. Skólinn hýsir 8 nemendur á grunnskólaaldri næsta vetur og byggir mest á einstaklings- kennslu og öflugu foreldrastarfi. Upplýsingar veitir Bryndís Valgarðsdóttir skóla- stjóri í síma 462 4068 eða heimasíma 462 4852. Svæðisstjóri á Vestfjörðum Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskareftir að ráða metnaðarfullan og hugmyndaríkan starfsmann til að hafa yfirumsjón með rekstri útibús Ölgerðarinnar á ísafirði. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, geta unnið sjálfstætt og einnig að hafa reynslu af sölu- og markaðs- málum. Ahugasamir sendi greinargóðar upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Egils-svæðisstjóri" fyrir 11. ágúst nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og þeim öllum svarað. ...að sjálfsögðu Skólaskrifstofan á Hornafirði auglýsir lausar kennarastöður í Hafnarskóla. Almenn kennsla, ein staða. íþróttakennsla, ein staða. j Hafnarskóla eru 170 nemendur í 4.-7. bekk. í boði eru húsnæðishlunnindi, flutningsstyrkur og veruleg yfirvinna. Upplýsingar veita Arnbjörg Stefánsdóttir skóla- stjóri í síma 478 1142 eða 478 1817 og Stefán Ólafsson í síma 470 8000. Bæjarstjóri Hornafjarðar. A KOPAV OGSBÆR FRÁ SNÆLANDSSKÓLA Kennara vantar í eftirtaldar stöður við Snæ- landsskóla í haust: Almenn kennsla í 3. og 5. bekk Stærðfræði og landafræði á unglingastigi Sérkennsla Launakjör skv. kjarasamningum KÍ, HlK og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur ertil 15. ágúst. Upplýsingar gefa Hanna Hjartardóttir skólastjóri í síma 554 4911 eða 568 1343 og Guðrún Péturs- dóttir aðstoðarskólastjóri [ síma 554 4911 eða 565 7296. Starfsmannastjóri Akraneskaupstaður Grunnskólakennarar Brekkubæjarskóli Grunnskólakennara vantartil starfa næsta skólaár. Um er að ræða almenna bekkjar- kennslu á yngsta stigi. Upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson skólastjóri og Ingvar Ingvarsson aðstoðar- skólastjóri í símum 431 1938 og 895 2180. Umsóknarfrestur til 12. ágúst nk. Menningar- og skólafulltrúi. Lyfjafræðingur óskast Grafarvogs apótek óskar eftirað ráða lyfjafræðing í 80—100% starf. Upplýsingar hjá lyfsala í síma 587 1200.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.