Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 39 .
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐURINN
Símafyrirtæki leiða lækkanir
HLUTABRÉF lækkuðu á helstu hluta-
bréfamörkuðum Evrópu í gær. Helsta
skýringin er lækkun á gengi símafyrir-
tækja sem tóku þátt í útboði í þriðju
kynslóð farsíma í Þýskalandi og lauk
í dag. Námu heildartilboðin 50,5
milljörðum evra eða um 3.690 mi-
Ijörðum króna. Félögin sem fá rekstr-
arleyfi eru: T-Mobil, sem er dótturfyr-
irtæki Deutsche Telekom, og
Mannesmann, sem er í eigu Vodafo-
ne AirTouch PLC, Viag Interkom, E-
Plus Hutchison, MobilCom AG, og
3G.
I Sviss lækkaöi SMI vísitalan um
0,7% en helsta skýringin á lækkun-
inni þar er lækkun hlutabréfa í
svissneska lyfjafyrirtækinu Hoffman
la Roche. Bréf félagsins lækkuðu um
2,3% eftir að afkoma félagsins fyrstu
sex mánuði ársins var kynnt í gær-
morgun. Félagiö skilaði um 140 millj-
arða króna hagnaði á fyrri helmingi
ársins og er það um 13% meiri hagn-
aöur en ífýrra. Undanskilinn í þessari
tölu er um 184 milljaröa króna hagn-
aður af sölu á hlut í líftæknilyrirtæk-
inu Genentech.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó oo nn
oo,uu oo nn dollarar hver tunna lí i
oZ.UU ■ 1 □
o l ,UU ■ on nn H -~i H i -
oU,UU oo nn 1 JJ\T J ~jf|~jp ÍJL J
^y,uu ii Jí
28,00 - 07 nn nr jrv f
^/,UU ■ oc nn i /J
x'bjUU ■ n!l
25,00 ■ ly 1
24,00 ■ 23,00 22,00 \ (jrfj
yfy/ "L ' •»» vi | m .
Mars w April Maí Júní Júlí Ágúst Byggt á gðgnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
17.08.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verö (kiló) verö (kr.)
FMSÁÍSAFIRÐI
Annar afli 96 81 87 120 10.470
Lúða 620 620 620 9 5.580
Skarkoli 170 170 170 100 17.000
Ýsa 240 108 180 4.550 817.681
Þorskur 185 120 154 1.400 214.900
Samtals 172 6.179 1.065.631
FAXAMARKAÐURINN
Keila 33 10 28 59 1.648
Lúða 595 140 412 604 249.138
Skötuselur 180 80 87 252 21.826
Steinbítur 122 70 117 274 32.025
Sólkoli 126 126 126 77 9.702
Tindaskata 5 5 5 717 3.585
Ufsi 45 31 42 142 5.900
Ýsa 160 100 125 639 79.856
Þorskur 210 144 180 752 135.623
Samtals 153 3.516 539.303
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 81 81 81 150 12.150
Steinbítur 82 82 82 20 1.640
Ýsa 230 130 209 2.000 417.000
Þorskur 111 111 111 400 44.400
Samtals 185 2.570 475.190
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 142 142 142 70 9.940
Steinbítur 117 95 108 1.110 120.169
Ýsa 155 155 155 156 24.180
Þorskur 179 115 166 224 37.215
Samtals 123 1.560 191.504
FiSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Sandkoli 60 60 60 492 29.520
Skarkoli 190 185 187 247 46.066
Skrápflúra 45 45 45 169 7.605
Tindaskata 10 10 10 63 630
Ufsi 40 35 40 54 2.140
Ýsa 225 110 177 2.907 513.958
Þorskur 183 106 138 8.082 1.112.649
Samtals 143 12.014 1.712.567
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 63 63 63 83 5.229
Keila 21 21 21 15 315
Steinbítur 111 103 105 537 56.568
Undirmálsfiskur 110 110 110 1.251 137.610
Ýsa 117 117 117 64 7.488
Samtals 106 1.950 207.210
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Ýsa 170 170 170 126 21.420
Samtals 170 126 21.420
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annar afli 96 96 96 290 27.840
Ýsa 180 138 153 2.160 331.495
Þorskur 160 109 130 1.996 259.380
Samtals 139 4.446 618.715
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Karfi 74 74 74 465 34.410
Langa 98 98 98 70 6.860
Lúða 235 235 235 2 470
Skötuselur 215 215 215 97 20.855
Steinbttur 119 119 119 71 8.449
Stórkjafta 10 10 10 247 2.470
Ýsa 99 99 99 40 3.960
Þorskur 207 207 207 205 42.435
Þykkvalúra 115 115 115 18 2.070
Samtals 100 1.215 121.979
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 116 105 109 885 96.713
Annar flatfiskur 20 20 20 29 580
Grálúða 166 166 166 105 17.430
Karfi 83 65 80 2.328 187.264
Langa 97 97 97 59 5.723
Langlúra 5 5 5 24 120
Lúöa 125 125 125 166 20.750
Sandkoli 66 26 54 5.449 294.518
Skarkoli 129 124 127 747 94.832
Skötuselur 275 75 93 366 33.899
Steinbítur 133 102 112 1.119 125.697
Tindaskata 11 11 11 757 8.327
Ufsi 50 31 43 1.116 48.501
Undirmálsfiskur 110 107 110 2.323 254.880
Ýsa 153 117 149 2.606 387.903
Þorskur 203 153 188 1.996 374.569
Þykkvalúra 150 120 132 278 36.629
Samtals 98 20.353 1.988.336
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalðvöxtun síóasta úboös hjá Lánasýslu rikisins
Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00T)817 Ávöxtun í% 10,64 Br.frá síðasta útb. 0,1
S6 mán. RV00-1018 11,05 -
11-12 mán. RV01-0418
Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/KO 10,05 .
Spariskírteini áskrift 5 ár 5,90
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaóarlega.
Laxá og Leirvogsá með
bestu meðalveiðina
Fallegar bleikjur úr Hrolleifsdalsá, önnur „legin", hin nýkomin úr sjó.
ÞRÁTT fyrir tal um aflabrest norð-
an heiða hafa þó veiðst um 600 laxar í
Laxá á Ásum. Þótt það sé langt frá
því besta sem þar hefur sést eru það
þó rúmlega 4 laxar á stangardag.
Laxá á Ásum er því enn besta lax-
veiðiá landsins.
Veiði hefm’ þó verið misskipt í
sumar og margir fengið lítið. Athygl-
isvert er að 107 laxar veiddust á fjór-
um dögum fyrir skömmu er svokall-
að maðkaholl reið í hlað eftir langan
fluguveiðitíma og hífði aflatöluna
rækilega upp. Að sögn Unnar Krist-
jánsdóttur, veiðivarðar, hefur mikið
af laxinum að undanförnu verið ný-
genginn, en mest veiðist þó í ánni of-
anverðri, í Langhyl og Sauðanes-
kvörn.
Sums staðar betra en í fyrra
Að sögn Bergs Steingrímssonar
hjá SVFR voru komnir um 1.550 lax-
ar úr Norðurá í gær og væri „með
ólíkindum hversu gott hún gerði það
þegar hugsað væri til nágranna-
ánna“, eins og hann komst að orði.
Áin gaf 1.676 laxa í fyrra og spurning
hvort hún nær því aftur.
Fáskrúð er 11 löxum hærri en á
sama tíma í fyrra. Á hádegi 14. ágúst
voru komnir 89 laxar á land á móti 78
á sama degi í fyrra. Holl sem var ný-
lega í ánni sá lax víða og dró nokkra á
þurrt þrátt fyrir lítið vatn og sólskin.
Elliðaárnar eru einnig betri en í
fyrra eins og komið hefur fram, en að
morgni 15. ágúst voru komnir 517
laxar á land og 1.050 í gegn um telj-
Oarann.
Bleikja víða í Hrollunni
Nærri 200 bleikjur og 30 til 40 urr-
iðar auk tveggja laxa hafa veiðst í
Hrolleifsdalsá í Skagafirði í sumar.
Hafa sum holl veitt vel, en önnur
minna eins og gengur. Hópur sem
var nýlega á svæðinu sá bleikju mjög
víða, einkum þó í ánni ofanverðri og
um miðbikið. Var nokkuð af aflanum
nýgenginn flskur.
Líflegt í Leirvogsá
Mjög góð veiði hefur verið í Leir-
vogsá en að kvöldi 16. ágúst var kom-
inn 351 lax á land. Það er tveggja
stanga veiði og áin því trúlega með
næstbestu meðalveiðina á stöng á
íslandi. Áin hefur skipað það sæti
um langt skeið, en skaust upp fyrir
Laxá á Asum í fyrra.
Bærileg veiði hefur einnig verið í
Korpu, en iðulega í sumar hefur hún
þó liðið fyrir vatnsleysi. Á mánudag-
inn gerði góða dembu og glæddist
veiðin þá mjög. Enn er fiskur að*-
ganga, oft eru 10 til 30 nýir laxar í
neðstu hyljum eftir nóttina. Að
kvöldi 15. ágúst voru komnir 134 lax-
ar á land.
Héðan og þaðan
Smáskot kom austur á Iðu fyrir fá-
um dögum, þá veiddust 8 laxar sem
er líklega besta dagveiðin þar enn
sem komið er.
Holl sem lauk nýlega veiðum í
Straumfjarðará veiddi 12 laxa á
þremur dögum. Ástþór leigutaki m
sagði um 150 komna á land og nokk-
ur ganga hefði verið í ána að undan-
fömu. I fyrra veiddust 260 og sagðist
Ástþór verða „dálítið stúrinn" ef áin
næði ekki 230-240 löxum í sumar,
enda væri þá „allt með felldu“.
----------------
Galdrasýningu
á Ströndum
lýkur
1. september
GALDRASÝNING á Ströndum
sem var opnuð á Jónsmessunni hef-
ur dregið að sér fjölda gesta í sum- *
ar. Það hafa 4.500 manns skoðað
sýninguna og fræðst um galdramál
17. aldar á Islandi og er óhætt að
segja að sýningin hafi vakið verð-
skuldaða athygli. Sýningin á
Hólmavík er aðeins fyrsti áfangi
Galdrasýningar á Ströndum, en
opnaðir verða 3 áfangar til viðbótar
á næstu árum.
Nú er hafinn undirbúningur að
opnun annars áfanga sem staðsett-
ur verður í Bjarnarfirði við Hótel
Laugarhól og er stefnt að opnun
hans um miðjan júlí 2001. Sú sýning
verður í torfhúsi sem reist verður á
næstu mánuðum og kemur til með
að hafa þemað: ,AJniúgamaðurinn
og galdurinn.“ Þar verður gestum *
gefin innsýn í líf almúgamannsins á
17. öld og hvernig hann nýtti sér
trúna á galdurinn sér til framdrátt-
ar. Einnig verður frægasta galdra-
manni fornbókmenntanna gerð skil,
Svani á Svanshóli í Bjarnarfirði
sem fjallað er um í Njálssögu.
Ennþá er tími til að skoða sýn-
inguna og þeir sem hafa hug á að
koma á Strandir er bent á að dag-
legur opnunartími sýningarinnar er
frá kl. 13:30 til 21 og að hún verður
opin til 1. september.
Á haustdögum verða nokkrar
uppákomur í tengslum við sýning-
una og verður Ólína Þorvarðardótt-
ir þjóðfræðingur m.a. með upp-
ákomu í október.
Galdrasýningin á Hólmavík verð-
ur opnuð aftur daglega þann 15.
júní 2001 og sýningin í Bjarnarfirði
u.þ.b. mánuði síðar. Þá verður kom-
inn fyrsti vísir að galdraslóð á_
Ströndum.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Ýsa 172 156 164 567 93.141
Samtals 164 567 93.141
FiSKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 78 30 73 980 71.158
Langa 70 70 70 86 6.020
Skötuselur 275 105 191 206 39.311
Steinbítur 117 117 117 81 9.477
Ufsi 49 45 49 7.315 356.241
Ýsa 153 90 148 178 26.289
Samtals 57 8.846 508.495
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 122 122 122 1.573 191.906
Samtals 199 1.573 191.906
FISKMARKAÐURINN HF.
Langa 70 70 70 5 350
Skarkoli 118 118 118 11 1.298
Ufsi 36 36 36 153 5.508
Ýsa 140 137 138 161 22.210
Þorskur 183 183 183 300 54.900
Samtals 134 630 84.266
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grálúða 138 138 138 112 15.456
Hlýri 119 89 109 6.365 693.976 :
Skata 70 70 70 236 16.520 !
Steinbítur 116 100 112 1.357 151.536
Ufsi 45 39 43 242 10.290
Undirmálsfiskur 98 98 98 106 10.388
Ýsa 140 130 135 1.320 178.200
Þorskur 199 173 186 400 74.400
Samtals 114 10.138 1.150.766
HÖFN
Karfi 84 76 77 287 22.165
Langa 113 113 113 278 31.414
Lúða 570 115 556 57 31.720
Skarkoli 60 60 60 1 60
Skötuselur 295 290 292 134 39.070
Steinbítur 120 120 120 50 6.000
Ýsa 154 123 125 3.613 453.142
Þorskur 160 78 146 245 35.697
Samtals 133 4.665 619.268
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 61 56 59 24.400 1.439.600
Langa 50 50 50 310 15.500
Lúða 245 165 223 167 37.299
Skarkoli 90 90 90 1.040 93.600
Steinbítur 127 91 119 1.421 169.312
Sólkoli 126 126 126 319 40.194
Ufsi 50 50 50 5.860 293.000
Undirmálsfiskur 116 116 116 3.575 414.700
Ýsa 160 103 134 1.750 234.658
Þorskur 198 144 185 1.795 332.901
Samtals 76 40.637 3.070.764
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 340 340 340 30 10.200
Ufsi 16 16 16 71 1.136
Samtals 112 101 11.336
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
17.8.2000
Kvótategund Vtðsklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- Lagsta solu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tilboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv.(kr)
Þorskur 40.052 98,22 99,95 0 236.586 103,88 105,98
Ýsa 57.693 80,00 80,00 97.107 0 79,88 79,21
Ufsi 20.392 41,00 41,00 41,50185.237 849 38,23 41,50 40,38
Karfi 35.598 40,23 39,95 0 63.004 40,56 42,42
Steinbítur 2.474 37,73 37,51 36.915 0 37,49 36,32
Grálúöa 74 102,50 105,00 11.724 0 103,83 100,00
Skarkoli 94,00 0 13.455 96,76 101,28
Þykkvalúra 11.700 85,56 85,00 0 12.387 87,55 86,46
Langlúra 2.000 44,00 45,00 0 1.285 45,00 46,00
Sandkoli 4.704 24,40 24,80 15.296 0 24,80 24,01
Skrápflúra 3.000 24,02 0 0 24,03
Humar 700 460,00 460,00 146 0 460,00 450,00
Úthafsrækja 10,00 0 23.861 11,78 12,14
Ekki voru tilboó í aðrar tegundir