Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 55 .. FRÉTTIR Vinningaskrá 16. útdráttur 17. ágúst 2000 íbúðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 5 5 1 7 | Fcrð avinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 53 19 2621 2 3 3379 78853 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9342 14517 55180 59108 68993 78169 11753 26967 58634 66219 77810 78239 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 398 10465 21798 32599 42624 52074 6291 1 70684 909 10783 22702 33028 43347 53459 63797 71220 1274 11049 23945 33168 43394 53760 64675 72286 1886 11087 24444 33170 43538 55485 65202 72479 4176 11187 24552 33179 43737 56368 66177 73886 5176 13175 27728 34098 44979 56832 66693 75264 6099 13954 28407 35349 46784 57374 66805 76602 6739 13958 29182 36316 46961 57812 67860 76771 6777 16214 29377 37578 48557 59264 67923 7961 1 8244 18865 29976 38997 48991 60102 69209 8274 19394 30172 39361 49770 60633 69430 9548 20597 30321 39599 50053 62111 70302 10270 21745 32490 40478 50611 62606 70520 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaldur) 823 10998 20681 29565 38917 49321 59371 72624 899 11006 21120 29820 39137 50494 59686 72827 1146 11262 21273 30201 39747 50676 60174 73544 1190 11831 21295 30475 39886 50685 60278 73553 1243 12674 21579 30530 39973 51086 61433 73699 1475 13275 21670 31514 40002 51860 61479 74359 1755 13479 21979 31521 40062 51999 61959 74798 1952 13691 22361 31722 40240 53325 62309 74799 1962 14184 23189 31807 40680 53419 62479 74879 2577 14529 23386 32068 40767 54033 62540 74972 2804 14573 23854 32544 41075 54062 63455 75431 3047 14826 23867 32882 41705 54414 64278 75715 3085 14892 24365 32936 41740 54561 65580 76435 3545 14967 24504 33130 41779 54971 65970 76865 4889 15385 24599 33888 42173 54977 66029 77034 5346 15499 24920 34418 42581 55037 66053 77101 6078 15688 25378 34524 42801 55910 66533 77322 6173 16290 26131 35537 42977 56045 66910 77362 6310 16406 26476 35817 43407 56271 67065 77835 6826 16811 26784 35937 43753 56330 67120 77887 6994 17033 26799 36483 44961 56410 673 19 77987 7096 17674 26943 36525 45089 56522 67392 78226 7108 17894 27075 36730 45143 56743 68175 78317 7494 17899 27082 36882 45317 56972 68399 78329 7730 18191 27155 37249 46502 57596 68672 78335 7899 18400 27250 37397 47041 57909 69215 79948 8741 18474 27315 37404 47323 57943 69379 9126 19110 27644 37725 47475 58016 69595 9163 19277 27768 37912 47596 58444 70367 9472 19714 27890 38051 48005 58852 70393 9632 20038 - 28414 38426 48205 59161 71811 10296 20266 28533 38625 48467 59207 72136 Næstu útdrættir fara fram 24. igúst & 31. ágúst 2000. Heimasíða á Interneti: www.das.is TIL SÖLU Prentsmiðja til sölu Af sérstökum ástæðum, vel tækjum búin, í full- um rekstri, þekkt prentsmiðja á höfuðborgar- svæðinu. Hluti tækja er nýr. Góð viðskipta- sambönd og góðir vaxtarmöguleikar. Frumupplýsingar í síma 8933985, annars á skrifstofu. Fasteignasalan Hreiðrið, Hverfisgötu 105. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæði óskast til leigu Fjölskylda sem er að flytja heim erlendis frá óskar eftir einbýli, rað- eða parhúsi til leigu frá 1. des. 2000. Traustir leigjendur. Upplýsingar í síma 568 7313. Latabæjarleikar á Egilsstöðum. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Egilsstöðum - Mikið var um dýrðir á Egilsstöðum um siðastliðna helgi, þegar Latabæjarleikar fóru fram á sparkvellinum við Hótel Hérað, í strekkingsvindi og glaðasólskini. Hótelið hafði í auglýsingum talið niður dagana fram að leikunum í heilan mánuð, svo sem dagblöð gera fyrir jól og eftirvænting því orðin mikil mcðal yngri kynslóðanna. Talið er að um 300 börn víðsveg- ar að hafi tekið þátt í leikunum, en Hressir krakk- ar á Latabæjar- leikum meðal þess sem þar mátti skemmta sér við var risabolti, körfubolti, þrautakóngur, söngur, dagskrá af sviði og þrautabraut sem naut hvað mestra vinsælda. Að auki var boðið upp á krakkagolf, sundlaugarsull og barnaball við mikinn fögnuð þátttakenda. Latibær hefur verið í samstarfi við Edduhótelin í sumar og m.a. dreift sérstakri Latabæjarbók með þrautum og ýmsum skemmtilegum kúnstum til barna sem gista hótel- in. Hótelstjóri Hótel Héraðs reiknar með áframhaldandi samstarfi og viðburðum í tengslum við Latabæj- arhópinn á komandi mánuðum. Samráð vegna fram- kvæmda við Hörðuvelli MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jó- hanni Guðna Reynissyni, forstöðu- manni upplýsinga- og kynningar- mála hjá Hafnarfjarðarbæ: „í frétt á höfuðborgarsvæðissíðu Morgunblaðsins, fimmtudaginn 17. ágúst, er rætt um hugsanleg skóla- mannvirki við Hörðuvelli í Hafnar- firði. í greininni kemur fram ótti við að ekki verði haft samráð við bæjar- búa um málið. Rétt er að benda hér sérstaklega á að aðeins er um und- irbúningsvinnu að ræða á þessu stigi þar sem nú er unnið að gerð tillögu um deiliskipulag um svæðið. Tillagan er byggð á verðlaunatil- lögu eftir samkeppni sem haldin var fyrr á þessu ári. Þegar tillaga að deiliskipulagi er tilbúin verður hún kynnt bæjarbú- um og þeir hafa þá formlega ráð- rúm til þess að gera athugasemdir við skipulagið. Þannig er hið lögformlega sam- ráð bæjarstjórnar við bæjarbúa unnið af starfsmönnum bæjarins. Samhliða gerð .tillögunnar er nú unnið að gerð kynningarefnis fyrir þessa framkvæmd enda eru miklar skyldur lagðar á sveitarfélög að kynna framkvæmdir af þessu tagi. Er þar m.a. um að ræða efni sem er prentað og dreift inn á hvert heimili í bænum, s.s. Fréttablað Hafnar- fjarðarbæjar, og á heimasíðu bæj- arins, www.hafnarfjordur.is en þar mun málefnið verða kynnt á mynd- rænan hátt þegar deiliskipulags- vinnu er lokið. Stjórnendur Hafnarfjarðarbæjar leggja mikinn metnað í gott starf að upplýsinga- og kynningarmálum sem er lykilatriði í góðum tengslum við bæjarbúa. Kynning á hugsan- legum framkvæmdum við Hörðu- velli mun að sjálfsögðu verða unnin í anda þeirrar stefnu.“ Bonsaigarður- inn í Hellis- gerði vinsæll BONSAIGARÐURINN í Hellis: gerði hefur verið vel sóttur í sumar. í júní og júlí komu til að mynda rúm- lega 2.200 manns í garðinn og hefur hann vakið verulega athygli, segir í fréttatilkynningu. Garðurinn er staðsettur Skúla- skeiðsmegin í Hellisgerði og er op- inn frá 15 til 22 alla virka daga og milli kl: 13 og 18 um helgar. I september verður opið á sama tíma um helgar en til kl. 21 á virkum dögum. í október verður opið á sama tíma um helgar en til kl. 20 á virkum dögum. Nýtt upp- lýsingarit um óbyggðanefnd ÓBYGGÐANEFND hefur gefið út nýtt upplýsingarit um hlutverk og starfsemi nefndarinnar. í ritinu er fjallað um atriði eins og hugtakið þjóðlendu, mörk þjóðlendna og eign- arlanda, réttindi innan þjóðlendna, málsmeðferð, undirbúning málsaðila og málskostnað. Tilefni útgáfunnar eru þær breyt- ingar sem Alþingi gerði í vor á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta. Ritið fæst á skrifstofu óbyggða- nefndar, Hverfisgötu 4a í Reykjavík. Jafnframt hefur því verið dreift til sveitarfélaga, samtaka bænda og ýmissa annarra aðila. Tjonvaldur gefí sig fram LÖGREGLAN í Reykjavík auglýsir eftir vitnum að árekstri, en ekið var á ljósgráa MMC Lancer bifreið MI-702 á timabilinu frá kl. 18 þriðju- daginn 15. ágúst til kl. 11.20 að morgni miðvikudagsins 16. ágúst sl. við Garðastræti 37, Reykjavík. Tjónvaldur fór af staðnum án þess að tilkynna um óhappið, sá er beðinn um að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík og einnig þeir sem kynnu að hafa orðið vitni að þessu. Lýst eftir vitnum EKIÐ var utan í gráa Toyota fólks- bifreið, á bifreiðastæði við verslun- ina Bónus í Spönginni í Grafarvogi 14. ágúst sl. kl. 13.30. Sjónarvottar að árekstrinum eru vinsamlega beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Grunur leikur á að tjónvaldur hafi verið á rauðri bifreið. Gönguferðir á Þingvöllum í ÞJÓÐGARÐINUM Þingvöllum hefst dagskrá helgarinnar laugardag- inn 19. ágúst kl. 13 á gönguferð frá Vatnskoti en þaðan verður gengið eft- ir gömlum götum í Skógarkot og aftur . í Vatnskot. Á leiðinni verður rætt um sögu og lífríki svæðisins. Á sama tíma, kl. 13 hefst Bamastund við Þingvalla- bæinn. Þaðan verður farið að Skötu- tjöm, sögð sagan um nafngift hennar og síðan verða skoðaðar gamlar búð- arrústir sem víða má finna á svæðinu og hugað að sögunni sem þær geyma. Dagskráin tekur um klukkustund. Sunnudaginn 20. ágúst verður einnig ganga kl. 13 þá verður gengið á Armannsfell. Safnast verður saman við þjónustumiðstöðina og þaðan haldið að Armannsfelli. Gangan upp er allstrembin svo nauðsynlegt er að vera vel á sig kominn, á góðum skóm og að hafa með sér nesti. Ferðin tekur 4-6 klst. og verður á leiðinni einkum talað um jarðfræði svæðisins en svo “ ber þess einnig að geta að ef veður er gott og bjart er útsýni mikið og fagurt þegar upp er komið. Kl. 14 á sunnudeginum verður guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og allir em velkomnir. Verðlaunaljóð hengdupp ÍBÚASAMTÖK vesturbæjar stóðu fyrir ljóðasamkeppni meðal vestur- bæinga í vor með styrk frá Reykjavík menningarborg árið 2000. Aðalvið- fangsefni ljóðasamkeppninnar vora: Kirkjugarðurinn, gatan mín og höfn- . in. Þátttaka var mjög góð en úrslit vora kynnt hinn 1. maí sl. Ibúasam- tök vesturbæjar hafa nú fært verð- launaljóðin í hátíðarbúning og munu þau verða hengd upp við Hólatorg, nokkrar götur í vesturbænum og við höfnina. Hinn 19. ágúst kl. 14 verða síðustu ljóðin hengd upp við höfnina og era allir boðnir velkomnir. LEIÐRÉTT Thorsteinsen ekki m Thorsteinsson Þau mistök hafa orðið í umfjöllun Morgunblaðsins um mál hótel Val- hallar á Þingvöllum að Jón Thor- steinsen, sóknarprestur og ábúandi á Þingvöllum 1886-1923, hefur rang- lega verið nefndur Jón Thorsteins- son. Biðst Morgunblaðið velvirðing- ar á þessum mistökum. v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.