Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Bes-lína Brynju Emilsdóttur. Risastór öryggisnæla heldur saman hárauðum kjól. Skærlitt og skjóllítið pils sem gleður augað. Samsýning íslenskra hönnuða á Futurice A U GLÝSING ADEILD Simi 500 1111 • Hréi'dsími: r.t.‘> 1110 • Nelf.mg: .lugl'í’mhl.is himninum __FUTIJRICE-tískuhátíðinni lauk á iaugardag með pomp og prakt. Hápunktur dagsins var samsýning fatahönnuða frá norrænu menn- ingarborgunum þremur: Helsinki, Bergen og Reykjavík þar sem kenndi ýmissa grasa enda um marga og ólfka hönnuði að ræða. Sýningarnar voru veisla fyrir skynfærin þar sem tignarlegar fyrirsætur sýndu glæsilega sí- ðkjóla í bland við öllu fram- úrstefnulegri plastfantasíur og tilraunakennda textflvefi í öllu lit- rófi jarðarinnar. Sex íslenskar Hárgreiðslu- og förðunarmeist- arar að störfum. tískulínur litu dagsins ljós á drif- hvítum sýningarpöllunum. „Pönk- aður dömustfll" Hugrúnar Dagg- ar Árnadóttur hristi upp í gestum, R3T9 lína Þorbjargar Valdimarsdóttur og Ragnheiðar Blaoauki í Morgunblaðinu laugardaginn 26. ágúst Augnabliki fyrir sýmngu og fiðrmgur í hverjum manni baksviðs. Falleg kapa fyrir haustið frá Bes. Guðmundsdóttur bar textflbak- grunni og rýmishugsjónum hönn- uðanna fagurt vitni. Bergþóra Magnúsdóttir, yngsti hönnuðurinn á Futurice, gaf hinum eldri ekk- ert eftir og Þuríður Rós Sigur- þórsdóttir kom með ferska Lundúna- strauma en hún út- skrifaðist frá hinum virta Central Saint Martins skóla nú í vor. Bes Brynju Emils- dóttur sýndi flókna textfl- hugsun en Brynja hefur þrátt fyrir ungan aldur sýnt á al- þjóðlegum tfskusýningum í Lissa- bon og Japan. María Olafsdóttir hefur verið starfandi hönnuður allt frá því hún útskrifaðist frá Parsons- skólanum í New York og bar Unt- ítíed-lína hennar yfirbragð fag- mennsku og tímalauss glæsileika. Allir hönnuðirnir hlutu verð- skuldað lof fyrir sýningar sínar enda um afar frambærilega og skapandi hönnun að ræða. Hátíðir pnríðav urj!U. j' ,dó««r- af þessu tagi geta reynst ungum og upprennandi fata- hönnuðum kærkom- ið tækifæri til að fanga athygli fram- mámanna innan tískuheimsins og verður forvitnilegt að sjá hvort Futurice eigi eftir að skjóta ein- hverjum hinna hæfileikaríku hönnuða inn í glitrandi stjörnu- hvolf alþjóðlegrar tísku. Tækifær- ið er vissulega fyrir hendi því fulltrúar allra helstu tískutíma- rita og -sjónvarpsþátta voru við- staddir sýningarnar og mun árangur heimsóknar þeirra vafa- laust eiga eftir að prýða síður glansblaða eins og Dazed and Confused og Marie Claire á næstu vikum og mánuðum. Fagmannleg sníðamennska og efnismeðferð. Nýstirni á tísku- SUSHI á föstudögum í blaðaukanum eru kynntir þeir fjölmörgu námsmöguleikar sem eru í boði fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur. Pantið fyrir kl. 12 föstudaginn 18. ágúst! Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á augiýsingadeild í síma 569 1111. Tilbúnir bakkar með blönduðum flsk og hrísgrjónarúllum Él> náttúrulegal Gilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.