Morgunblaðið - 18.08.2000, Page 66

Morgunblaðið - 18.08.2000, Page 66
66 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Bes-lína Brynju Emilsdóttur. Risastór öryggisnæla heldur saman hárauðum kjól. Skærlitt og skjóllítið pils sem gleður augað. Samsýning íslenskra hönnuða á Futurice A U GLÝSING ADEILD Simi 500 1111 • Hréi'dsími: r.t.‘> 1110 • Nelf.mg: .lugl'í’mhl.is himninum __FUTIJRICE-tískuhátíðinni lauk á iaugardag með pomp og prakt. Hápunktur dagsins var samsýning fatahönnuða frá norrænu menn- ingarborgunum þremur: Helsinki, Bergen og Reykjavík þar sem kenndi ýmissa grasa enda um marga og ólfka hönnuði að ræða. Sýningarnar voru veisla fyrir skynfærin þar sem tignarlegar fyrirsætur sýndu glæsilega sí- ðkjóla í bland við öllu fram- úrstefnulegri plastfantasíur og tilraunakennda textflvefi í öllu lit- rófi jarðarinnar. Sex íslenskar Hárgreiðslu- og förðunarmeist- arar að störfum. tískulínur litu dagsins ljós á drif- hvítum sýningarpöllunum. „Pönk- aður dömustfll" Hugrúnar Dagg- ar Árnadóttur hristi upp í gestum, R3T9 lína Þorbjargar Valdimarsdóttur og Ragnheiðar Blaoauki í Morgunblaðinu laugardaginn 26. ágúst Augnabliki fyrir sýmngu og fiðrmgur í hverjum manni baksviðs. Falleg kapa fyrir haustið frá Bes. Guðmundsdóttur bar textflbak- grunni og rýmishugsjónum hönn- uðanna fagurt vitni. Bergþóra Magnúsdóttir, yngsti hönnuðurinn á Futurice, gaf hinum eldri ekk- ert eftir og Þuríður Rós Sigur- þórsdóttir kom með ferska Lundúna- strauma en hún út- skrifaðist frá hinum virta Central Saint Martins skóla nú í vor. Bes Brynju Emils- dóttur sýndi flókna textfl- hugsun en Brynja hefur þrátt fyrir ungan aldur sýnt á al- þjóðlegum tfskusýningum í Lissa- bon og Japan. María Olafsdóttir hefur verið starfandi hönnuður allt frá því hún útskrifaðist frá Parsons- skólanum í New York og bar Unt- ítíed-lína hennar yfirbragð fag- mennsku og tímalauss glæsileika. Allir hönnuðirnir hlutu verð- skuldað lof fyrir sýningar sínar enda um afar frambærilega og skapandi hönnun að ræða. Hátíðir pnríðav urj!U. j' ,dó««r- af þessu tagi geta reynst ungum og upprennandi fata- hönnuðum kærkom- ið tækifæri til að fanga athygli fram- mámanna innan tískuheimsins og verður forvitnilegt að sjá hvort Futurice eigi eftir að skjóta ein- hverjum hinna hæfileikaríku hönnuða inn í glitrandi stjörnu- hvolf alþjóðlegrar tísku. Tækifær- ið er vissulega fyrir hendi því fulltrúar allra helstu tískutíma- rita og -sjónvarpsþátta voru við- staddir sýningarnar og mun árangur heimsóknar þeirra vafa- laust eiga eftir að prýða síður glansblaða eins og Dazed and Confused og Marie Claire á næstu vikum og mánuðum. Fagmannleg sníðamennska og efnismeðferð. Nýstirni á tísku- SUSHI á föstudögum í blaðaukanum eru kynntir þeir fjölmörgu námsmöguleikar sem eru í boði fyrir þá sem vilja stunda einhvers konar nám eða sækja námskeið í vetur. Pantið fyrir kl. 12 föstudaginn 18. ágúst! Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á augiýsingadeild í síma 569 1111. Tilbúnir bakkar með blönduðum flsk og hrísgrjónarúllum Él> náttúrulegal Gilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.