Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Fagleg nýting á auglýsinga- fjármagni skiptir miklu máli NOKKUR umræða hefur farið fram á síð- um Morgunblaðsins að undanförnu um hvern- ig íslenskii' auglýsend- ur verja því fé sem notað er í birtingar á auglýsingum. Kveikj- an var grein forstöðu- manna markaðssviða Vífilfells og Ríkis- sjónvarpsins. í grein þeirra er hvössum skeytum beint í ýmsar áttir til að útskýra bága stöðu sjónvarps sem auglýsingamiðils hér á landi. Ekki er ætlunin í þessari grein mgu magns. birtingafjár- Umfang og eðli markaðarins HallurA. Baldursson að elta ólar við skeytasendingar þeirra félaga heldur benda á nokkur atriði sem máli skipta þegar fjallað er um gerð birtingaáætlana og nýt- íslenskir auglýsend- ur verja u.þ.b. 5 millj- örðum króna árlega í auglýsingabirtingar. Samkeppni um þessa fjármuni vex stöðugt enda eykst framboð fjölmiðla ár frá ári. Þetta aukna framboð gerir það að verkum að æ vandasamara er að nýta birtingafjár- magnið skynsamlega og segja má að hætta á G r ó f a r h ú s Tryggvagötu 15 1 01 Reykjavík o pið 15-22 I Menningarnótt í Borgarbókasafni Laugardaginn 19. ágúst gefst almenningi kosturá aö skoöa nýtt aöalsafn Borgarbókasafns í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. : Kynning á tillögum að deiliskipulagi miðborgarinnar kl. 15 og 20 Magga Stína og hr.ingi.r spila kl. 18 og 19 Sindri Freysson og Vilborg Dagbjartsdóttir lesa í barnadeildinni kl. 19:30. Athugið að safnefni verður ekki lánað út. Starfsemi aöalsafns hefst innan skamms og verður þaö auglýst síöar. IH BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR Vesturbær — laus Falleg ca 90 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Nýlegt gler, nýlegt þak. Frábær staðsetning. Göngufæri í gamla bæinn. íbúðin er laus strax. Verð 10,5 millj. Upplýsingar gefa: Valhöll fasteignasala, sími 588 4477. sem hafa ekki faglega þekkingu á gögnum um fjölmiðlaneyslu þjóðar- innar. Reynslan sýnir að þessir aðil- ar hafa tilhneigingu til að byggja málflutning sinn á einföldunum út frá tilfinningu og vana. Mistök við nýtingu birtingafjármagns eru auglýsendum gríðarlega dýr. Einn- ig má ætla að þau geti stuðlað að því að raunverulegur áhrifamáttur auglýsinga í markaðsstarfi sé van- metinn. Það getur aftur leitt til rangra stefnumótandi ákvarðana í markaðsmálum til lengri tíma litið. Auglýsingar Vandamál sjónvarps- stöðvanna á sér aðrar orsakir, segir Hallur A. Baldursson, sem þær hafa meðal annars skapað sér sjálfar. hæfar birtingaáætlanir fram í tím- ann. Slíkur hugbúnaður þarf að byggjast á raunhæfum forsendum um fjölmiðlaneyslu þjóðarinnar. í fjórða lagi þarf að íylgjast mjög vel með uppbyggingu á dagskrár- og ritstjórnarefni hvers fjölmiðils til að geta nýtt öll tækifæri innan hvers miðils eins vel og kostur er. I fimmta lagi þarf greinargóða yf- irsýn yfir verð og verðsamanburð milli miðla. í sjötta lagi er einnig nauðsynlegt að ráða yfir hugbúnaði sem getur haldið utan um bókanir, verðskrár, afslætti og aðra rekstrarþætti sem tengjast birtingaþjónustunni. Markaðsstjórar hér á landi ættu að gera kröfur um að öll þessi skil- yrði séu uppfyllt þegar þeir velja sér samstarfsaðila í auglýsingamálum. Að lokum - vandamál sjónvarpsstöðvanna Grunnþættir birtingaáætlana mistökum aukist í réttu hlutfalli við fjölgun fjölmiðlanna. Sérstaklega er þessi hætta fyrir hendi hjá þeim auglýsendum og auglýsingastofum Nýting auglýsingafjármagns og gerð birtingaáætlana snýst í grund- vallaratriðum um fjóra þætti. Þessir þættir eru: Að ná til rétta fólksins... (dekkun) Með réttum fjölda áreita... (tíðni/tíðnidreifing) I réttu umhverfi... (fjölmiðlar/fjölmiðlaefni) Á sem hagkvæmastan hátt... (snertiverð/heildarverð) Þetta virðist ekki flókið en ekki er allt sem sýnist. Til að geta á trú- verðugan hátt boðið heildstæða og faglega birtingaþjónustu þarf við- komandi að uppfylla fjölda skilyrða og verða nokkur þeirra nefnd hér. Fyrst skal nefna þekkingu á markaðs- og auglýsingaferlinu við raunverulegar aðstæður úti á mark- aðnum. Ég fullyrði að sá sem ætlar sér að veita ráðgjöf um birtingar verður að hafa praktíska reynslu af virkni auglýsingaáreita auk hinnar fræðilegu þekkingar. I þessu sam- bandi er til dæmis mikilvægt að hafa innsýn í þá þætti sem liggja að baki auglýsingavirkni (response funet- ions) þannig að setja megi skynsam- leg markmið um dekkun og tíðni. I öðru lagi er nauðsynlegt að ráða yfir sérhæfðri þekkingu á uppbygg- ingu ýmissa gagnagrunna, s.s. um fjölmiðlaneyslu, lífshætti og neyslu þjóðarinnar. Ekki er nóg að fletta stuttum skýrslum um helstu niður- stöður úr slíkum gagnagrunnum heldur er nauðsynlegt að þekkja alla möguleika þeirra til hlítar til að geta nýtt þá við birtingaráðgjöf. í þriðja lagi þarf að ráða yfir sér- hæfðum hugbúnaði, bæði til að greina upplýsingar úr gagnagrunn- unum og ekki síður til að gera raun- Það er ljóst að sjónvarpsstöðv- arnar eiga við vandamál að stríða. Tekjur þeirra af auglýsingum eru mjög lágar sama á hvaða mæli- kvarða er horft (t.d. dekkun, áhrifa- mátt, lengd útsendingartíma, kostn- að við dagskrárgerð, boðmiðlunareiginleika (mynd/hreyf- ing/hljóð) o.fl.). Til lítils er að gráta yfir velgengni Morgunblaðsins því það mun ekki hjálpa sjónvarps- stöðvunum að leysa sín mál. Vanda- mál sjónvarpsstöðvanna eiga sér aðrar orsakir sem þær hafa meðal annars skapað sér sjálfar. Verkefni stjórnenda sjónvarpsstöðvanna hlýtur að vera að finna lausn á því hvernig auka megi auglýsingatekj- urnar þannig að svigrúm skapist til að efla dagskrárgerð til hagsbóta bæði fyrir almenning og atvinnulíf- ið. Höfundur er framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Yddu. Rætur okkar í húsum UMHVERFISMAL og umhverfisvernd hafa undanfama áratugi verið íyrirferðarmikil í þjóðmálaumræðu á ísl- andi og svo er enn. Yfir- leitt skilur fólk þessi hugtök svo að átt sé við vemdun náttúmnnar eða samspil náttúra og manns. Öftar en ekki eru athafnir mannsins í náttúranni skoðaðar í fremur neikvæðu ljósi í þessari umræðu. Éngu síður verður maðurinn að skoðast hluti af nátt- úranni rétt eins og aðr- ar lífverar. Umhverfis- vernd getur því líka átt við það sem maðurinn hefur vel gert í náttúranni og er í góðum samhljóm við hana. Varðveisla þokkafullra mannvirkja getur þannig sem best flokkast undii- umhverfisvemd. Fyrir 30 áram hófst húsfriðunar- hreyfing í Reykjavík. Þá höfðu jarð- ýtur um nokkurra ára skeið farið óþyrmilega um gömlu hverfin og ratt á braut hveiju húsinu af öðra. Á brekkubrúninni fyrir ofan Lækjar- götu stóð röð vinalegra húsa frá fyrstu tíð kaupstaðar í Reykjavík og vora að grotna niður, mannlaus að mestu. Þau vora í eigu ríkisins sem hugðist reisa á lóðum þeirra nýja skrifstofubyggingu. Upphaf húsfrið- unarhreyfingarinnar var að beijast íyrir því að húsin fengju að standa áfram. Stofnuð vora Torfusamtökin til bjargar þeim. Og baráttan var löng og ströng, tók tíu ár. Þá höfðu Torfusamtökin sigur og húsunum var bjargað. Þau vora gerð upp og hafa síðan hýst vinsæla veitingastaði. Ótrúlegt er að skoða blaðaskrif frá árunum 1970 til 1980 þegar þessi bar- átta stóð sem hæst. Andstæðingar gömlu húsanna völdu þeim hin herfi- legustu orð, töluðu um danskar fúa- spýtur og rottubæli. Slíkar raddir heyrast ekki lengur opinberlega. Is- lendingar hafa smám saman verið að uppgötva þau sannindi að menning okkur liggur ekki bara í bókum, hún liggur líka í þeim mannvirkjum sem Guðjón Friðriksson við höfum skilið eftir okkur frá liðnum öld- um. Þó að mörg af elstu húsunum, sem enn standa, eigi erlendan uppruna era þau engu síður hluti af íslenskri menningu. Rétt eins og íslendingasögumar era hluti af alþjóðlegri sagnahefð. Gömlu hús- in era handverk sem lagað er að íslenskum aðstæðum. Þannig er því til dæmis farið um notkun bárajámsins sem varð séríslensk byggingaraðferð þó að sjálft bárajámið væri enskt að upprana. Gömul hús og rótgróin bæjarhverfi geyma ekki aðeins verklag liðinna kynslóða heldur hafa þau smám sam- an drakkið í sig sál og anda þeirra hundraða og jafnvel þúsunda sem búið hafa í þeim. Þau auðvelda okkur að halda sambandi við upprana okkar og gera okkur betur í stakk búin til að halda ótrauð fram á veg. Ekkert tré fær lifað án róta. Stór tré hafa langar og miklar rætur. Lágreist timburhús era hluti af rótum okkar Islendinga. Nú á allra síðustu árum hefur þeirrar þróunar orðið vart að margir af yngstu og efnilegustu hugsuðum okkar, menntamönnum, listamönn- um og athafnamönnum vilja helst af öllu búa í gömlu hverfunum í Reykja- vík, sem næst Miðbænum. Um leið og þeir vilja vera sem alþjóðlegastir leita þeir einnig inn á við og til baka. Engin tilviijun er það heldur að mest sóttu og notalegustu kaffihúsin og veitingastaðimir, hvort heldur sem er í Reykjavík, Hafnarfirði, ísafirði, Akureyri eða á Seyðisfirði, era í gömlum húsum með sál. Þangað flykkjast jafnt heimamenn sem ferðamenn. Og það er ánægjulegt að sjá að svokallaður menningartúrismi, sem nú er tekinn að blómstra víða um land, tengist mjög þessum gömlu húsum. Þegar við Islendingar ferð- umst til útlanda finnst okkur mest varið í að heimsækja borgir með fomum borgarkjömum. Sama á við Húsvernd ✓ A laugardag verður Torfudagurinn, segir Guðjón Friðriksson, haldinn hátíðlegur til að minna á húsvernd. Höfundur er sagnfræðingur og situr ístjóm Torfusamtakanna. um útlendinga sem koma til íslands. Þeir vilja sjá það sem er sérstakt og einkennandi fyrir Island og sögu þess. Þeir vilja sjá og skynja þá stemmningu sem íylgir rótgróinni byggð. Þrátt fyrir að mikið hafi áunnnist í sambandi við þá umhverfisvemd sem felst í vemdun og réttu viðhaldi gam- alla húsa verða þó enn slys. Má þar til dæmis nefna niðurrif Fjalakattarins við Aðalstræti í Reykjavík á áranum 1984 til 1985. Og enn skjóta upp koll- inum tillögur um eyðileggingu merkra og sögulegra húsa og jafnvel heilu bæjarhverfanna. Enn er því ástæða til að standa á verði. Þó að lítið hafi farið fyrir Torfu- samtökunum, eftir að Bemhöftstorf- an var friðuð og gerð upp, hafa þau þó starfað áfram allan þennan tíma og meðal annars átt aðild að Minjavemd sem sér um rekstur húsanna á brekkubrúninni fyrir ofan Lækjar- götu milli Bankastrætis og Ámt- mannsstígs og hefur gert upp hús víða um land. Nú, laugardaginn 19. ágúst, á svokallaðri menningamótt Reykja- víkur standa Torfusamtökin einnig fyrir hátíð í samvinnu við „Reykjavík - menningarborg Evrópu“. Það er svokallaður Torfudagur sem haldinn er til að vekja athygli á húsvemd á íslandi. Ég hvet fólk til að sækja þessa hátíð sem bæði er hugsuð til skemmtunar og nýrrar vakningar. Vel fer á því áður en haldið er inn í angandi menningarnótt á síðsumri. I I I-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.