Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 54
'54 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ AQAUGLÝSINGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR ísafjarðarbær ísafjarðarbær starfsmaður Forstöðumann vantar við íþróttamiðstöðina á Flateyri. Umsóknir berist til undirritaðs fyrir 28. ágúst nk. sem jafnframt gefur upplýsingar um starfið. Iþrótta- og æskulýðsfulltrúi ísafjarðarbæjar. Grunnskólar ísafjarðarbæjar Grunnskólinn Suðureyri Kennara vantartil starfa næsta vetur. Um er að ræða kennslu 1,—4. bekkjar (tvær stöður) og tónmennt. í skólanum á Suðureyri næsta vetur verða 52 nemendur í 1. —10. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 456 6129 (skóli) og 456 6119 (heima), netfang: msi@snerpa.is. veffang skólans: http://www. i saf i o rd u r. i s/i s/sko I i/su g a nd i/ Flutningsstyrkur, niðurgreidd húsaleiga og sérkjarasamningur Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2000 Hreingerningar Ábyggilegan og samviskusaman starfsmann vantar í hreingerningar á atvinnuhúsnæði í hverfi 110. Vinnutími áætlaður 6 tímar, þrisvar í viku eftir samkomulagi, en utan skrifstofutíma. Upplýsingar í síma 567 3040. Bifvélavirki óskast Lítið og þægilegt þjónustuverkstæði óskar eftir bifvélavirkja. Góð laun í boði. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar hjá Bjarka í síma 587 4900. RAÐAUGLÝSINGAR MENNTASKÓUNN i KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Stundatöfluafhending og upphaf kennslu verður sem hér segir: Nýnemar Fyrsta árs nemar í bóknámi, nemar á skrifstofu- braut og almennri braut mæti á kynningarfund í skólanum mánudaginn 21. ágúst kl. 14.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi loknum. Verknámsnemar Nemendur í verklegu námi á hótel- og matvælasviði; bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn, matreiðslu, matartæknar, grunndeild og heim- ilisbraut mæti á kynningarfund þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi loknum. Eldri nemar Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi sæki stundatöflur mánudaginn 21. ágúst kl. 15.30-17.00. Óskir um töflubreytingar fara fram á sama tíma og á þriðjudeginum 22. ágúst frá 14.00-16.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. ..... MENWTASKÓLHMNIKÓPAVOQI_________________ Feröamáfaikólinn - Hótal- og maWaeloskólinn - Leiðsðgutkólinn Digranesvagur • IS 200 Kópavogur • istand Síml / T<rt: 544 5530,544 5510 • Fax: 664 3961 TILKYMMIIMGAR Lagersala að Bíldshöfða 14, skór, töskur, belti, leðurhanskar o.fl. Mikið úrval. Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19 og laugar- daga milli kl. 12 og 16 Hafnarfjarðarbær Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Ásvalla, íþrótta- og útivistarsvæði Hauka Framlenging á auglýsinga- og athugasemda- fresti sbr. auglýsingu í Morgunblaðinu 14. júlí 2000 sama efnis. í samræmi við 25. gr. í skipulags- og bygging- arlögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi „Ásvalla, íþrótta- og útivistarsvæði Hauka". Breytingin á deiliskipulaginu felur í sér að út- búin sé lóð fyrir dreifistöð fyrir Rafveitu Hafn- arfjarðar. Tillaga þessi var samþykkt af Bæjarráði Hafnarfjarðar í umboði Bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar 6. júlí 2000. Áður auglýstur athuga- semdafrestur framlengist um tvær vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, eða til 1. sept. 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar í Hafnarfirði. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. Hafnarfjarðarbær Auglýsing um deiliskipulag Hauka - og Iðnskólareits Framlenging á auglýsinga- og athugasemda- fresti sbr. auglýsingu í Morgunblaðinu 14. júlí 2000 sama efnis. í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiiiskipulagi Hauka -og Iðnskólareits. Deiliskipulagið felur í sér m.a. stækkun bygg- ingarreits fyrir íþróttahús og endurbyggingu leikskóla. Tillaga þessi var samþykkt af Bæjarráði Hafn- arfjarðar í umboði Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 6. júlí 2000. Áður auglýstur athugasemdafrest- ur framlengist um tvær vikur frá birtingu þess- arar auglýsingar, eða til 1. sept. 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar í Hafnarfirði. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. IMAUÐUMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgarheiði 10, t.v., Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Júlía Wíum Hans- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Býlið Vatnsholt III, Villingaholtshreppi. þingl. eig. Margrét Rögnvalds- dóttir, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf„ islandsbanki hf. höfuðst. 500, Ríkisútvarpið og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjdaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Kirkjuvegur 11, Selfossi, þingl. eig. Viborg Hafsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands hf„ þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds- son, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf. aðalbanki, sýslumaðurinn á Selfossi og Vélsmiðja KÁ hf„ þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Lóð úr Norðurbrún, Biskupstungnahreppi, (Gilbrún), þingl. eig. Kjartan Jóhannsson og Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Unnarholtskot II, Hrunamannagreppi, ehl. gþ„ þigl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgasson hf„ og sýslumaður- inn á Selfossi, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Unnarholtskot III, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Hjördís Heiða Harð- ardóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf, og Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Unubakki 10-12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Skipaþjónusta Suðurlands hf„ gerðarbeiðandi Sæhamar ehf„ þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Þóristún 11, Selfossi, þigl. eig. Sprettur ehf„ b/t Lögfræðiþjónustan ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Self. og Sveitar- félagið Árborg, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. ágúst 2000. Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 10b, 1. hæð og viðbygg., Sauðárkróki, þingl. eign Ágústu Ingólfsdóttur, eftir kröfu Valgarðs Stefánssonar ehf„ verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 11.30. Birkihlíð 25, Sauðárkróki, þingl. eign Elíasar Guðmundssonar og Sigrúnar Hrannar Pálmadóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðsins Lífiðnar, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 13.00. Breiðsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Benedikts Agnars- sonar eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000, kl. 13.30. Kirkjutorg 3, Sauðárkróki, þingl. eign Ingólfs Arnar Guðmundssonar, eftir kröfu íbúðalánasjóðs, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 14.00. Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eign Jóhanns Þorsteinssonar og Sólveigar Stefánsdóttur, eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 15.30. Samtún, Haganesvik, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kristínar Einarsdóttur, eftir kröfu Samvinnusjóðs íslands hf„ verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. ágúst kl. 13.00. Víðigrund 16,0201, Sauðárkróki, þingl. eign Elsu Árnadóttur, eftir kröfu ibúðalánasjóðs og Rafmagnsveitna ríkisins, verður háð á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 16. ágúst 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.