Morgunblaðið - 18.08.2000, Page 54

Morgunblaðið - 18.08.2000, Page 54
'54 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ AQAUGLÝSINGA ATVINNU- AUGLÝSINGAR ísafjarðarbær ísafjarðarbær starfsmaður Forstöðumann vantar við íþróttamiðstöðina á Flateyri. Umsóknir berist til undirritaðs fyrir 28. ágúst nk. sem jafnframt gefur upplýsingar um starfið. Iþrótta- og æskulýðsfulltrúi ísafjarðarbæjar. Grunnskólar ísafjarðarbæjar Grunnskólinn Suðureyri Kennara vantartil starfa næsta vetur. Um er að ræða kennslu 1,—4. bekkjar (tvær stöður) og tónmennt. í skólanum á Suðureyri næsta vetur verða 52 nemendur í 1. —10. bekk. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 456 6129 (skóli) og 456 6119 (heima), netfang: msi@snerpa.is. veffang skólans: http://www. i saf i o rd u r. i s/i s/sko I i/su g a nd i/ Flutningsstyrkur, niðurgreidd húsaleiga og sérkjarasamningur Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2000 Hreingerningar Ábyggilegan og samviskusaman starfsmann vantar í hreingerningar á atvinnuhúsnæði í hverfi 110. Vinnutími áætlaður 6 tímar, þrisvar í viku eftir samkomulagi, en utan skrifstofutíma. Upplýsingar í síma 567 3040. Bifvélavirki óskast Lítið og þægilegt þjónustuverkstæði óskar eftir bifvélavirkja. Góð laun í boði. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar hjá Bjarka í síma 587 4900. RAÐAUGLÝSINGAR MENNTASKÓUNN i KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Stundatöfluafhending og upphaf kennslu verður sem hér segir: Nýnemar Fyrsta árs nemar í bóknámi, nemar á skrifstofu- braut og almennri braut mæti á kynningarfund í skólanum mánudaginn 21. ágúst kl. 14.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi loknum. Verknámsnemar Nemendur í verklegu námi á hótel- og matvælasviði; bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn, matreiðslu, matartæknar, grunndeild og heim- ilisbraut mæti á kynningarfund þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10.00. Stundatöfluafhending fer fram að fundi loknum. Eldri nemar Nemendur á 2., 3. og 4. námsári í bóknámi sæki stundatöflur mánudaginn 21. ágúst kl. 15.30-17.00. Óskir um töflubreytingar fara fram á sama tíma og á þriðjudeginum 22. ágúst frá 14.00-16.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. ..... MENWTASKÓLHMNIKÓPAVOQI_________________ Feröamáfaikólinn - Hótal- og maWaeloskólinn - Leiðsðgutkólinn Digranesvagur • IS 200 Kópavogur • istand Síml / T<rt: 544 5530,544 5510 • Fax: 664 3961 TILKYMMIIMGAR Lagersala að Bíldshöfða 14, skór, töskur, belti, leðurhanskar o.fl. Mikið úrval. Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19 og laugar- daga milli kl. 12 og 16 Hafnarfjarðarbær Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Ásvalla, íþrótta- og útivistarsvæði Hauka Framlenging á auglýsinga- og athugasemda- fresti sbr. auglýsingu í Morgunblaðinu 14. júlí 2000 sama efnis. í samræmi við 25. gr. í skipulags- og bygging- arlögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi „Ásvalla, íþrótta- og útivistarsvæði Hauka". Breytingin á deiliskipulaginu felur í sér að út- búin sé lóð fyrir dreifistöð fyrir Rafveitu Hafn- arfjarðar. Tillaga þessi var samþykkt af Bæjarráði Hafnarfjarðar í umboði Bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar 6. júlí 2000. Áður auglýstur athuga- semdafrestur framlengist um tvær vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, eða til 1. sept. 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar í Hafnarfirði. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. Hafnarfjarðarbær Auglýsing um deiliskipulag Hauka - og Iðnskólareits Framlenging á auglýsinga- og athugasemda- fresti sbr. auglýsingu í Morgunblaðinu 14. júlí 2000 sama efnis. í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiiiskipulagi Hauka -og Iðnskólareits. Deiliskipulagið felur í sér m.a. stækkun bygg- ingarreits fyrir íþróttahús og endurbyggingu leikskóla. Tillaga þessi var samþykkt af Bæjarráði Hafn- arfjarðar í umboði Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 6. júlí 2000. Áður auglýstur athugasemdafrest- ur framlengist um tvær vikur frá birtingu þess- arar auglýsingar, eða til 1. sept. 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til skipulags- og umhverfisdeildar í Hafnarfirði. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og umhverfisdeild Hafnarfjarðar. IMAUÐUMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Borgarheiði 10, t.v., Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Júlía Wíum Hans- dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Býlið Vatnsholt III, Villingaholtshreppi. þingl. eig. Margrét Rögnvalds- dóttir, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf„ islandsbanki hf. höfuðst. 500, Ríkisútvarpið og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjdaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Kirkjuvegur 11, Selfossi, þingl. eig. Viborg Hafsteinsdóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki íslands hf„ þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds- son, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf. aðalbanki, sýslumaðurinn á Selfossi og Vélsmiðja KÁ hf„ þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Lóð úr Norðurbrún, Biskupstungnahreppi, (Gilbrún), þingl. eig. Kjartan Jóhannsson og Steinunn Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Unnarholtskot II, Hrunamannagreppi, ehl. gþ„ þigl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgasson hf„ og sýslumaður- inn á Selfossi, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Unnarholtskot III, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Hjördís Heiða Harð- ardóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf, og Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Unubakki 10-12, Þorlákshöfn, þingl. eig. Skipaþjónusta Suðurlands hf„ gerðarbeiðandi Sæhamar ehf„ þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Þóristún 11, Selfossi, þigl. eig. Sprettur ehf„ b/t Lögfræðiþjónustan ehf„ gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Self. og Sveitar- félagið Árborg, þriðjudaginn 22. ágúst 2000 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. ágúst 2000. Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 10b, 1. hæð og viðbygg., Sauðárkróki, þingl. eign Ágústu Ingólfsdóttur, eftir kröfu Valgarðs Stefánssonar ehf„ verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 11.30. Birkihlíð 25, Sauðárkróki, þingl. eign Elíasar Guðmundssonar og Sigrúnar Hrannar Pálmadóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðsins Lífiðnar, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 13.00. Breiðsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Benedikts Agnars- sonar eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000, kl. 13.30. Kirkjutorg 3, Sauðárkróki, þingl. eign Ingólfs Arnar Guðmundssonar, eftir kröfu íbúðalánasjóðs, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 14.00. Miðsitja, Akrahreppi, þingl. eign Jóhanns Þorsteinssonar og Sólveigar Stefánsdóttur, eftir kröfu Lánasjóðs landbúnaðarins, verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 15.30. Samtún, Haganesvik, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Kristínar Einarsdóttur, eftir kröfu Samvinnusjóðs íslands hf„ verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. ágúst kl. 13.00. Víðigrund 16,0201, Sauðárkróki, þingl. eign Elsu Árnadóttur, eftir kröfu ibúðalánasjóðs og Rafmagnsveitna ríkisins, verður háð á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 2000 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 16. ágúst 2000.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.