Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 53. HESTAR Morgunblaðið/V aldimar Adam frá Meðalfelli þótti alltaf athyglisverður hestur þótt ekki næði hann 1. verðlaunum fyrir afkvæmi. Myndin er tekin á landsmóti ’86 og situr Erling Sigurðsson hestinn. Nýtt félagssvæði Þyts í Kirkjuhvammi FÉLAGAR í Þyti í Vestur-Húna- vatnssýslu höfðu ástæðu til að fagna um síðustu helgi þegar þeir héldu upp á 50 ára afmæli félagsins og tóku á þeim tímamótum form- lega í notkun nýtt félagssvæði í Kirkjuhvammi við Hvammstanga og hafa þar með flutt aðalvettvang félagsins frá Krókstaðamelum inn í þéttbýlið. En úrslit mótsins urðu annars sem hér segir: A-flokkur: 1. Vaka frá Efri-Þverá, kn.: Hall- dór P. Sigurðsson, 8,30/8,46 2. Þota frá Hvoli, kn.: Tryggvi Björnsson, 8,07/8,31 3. Dreyra frá Þóreyjarnúpi, kn.: Halldór G. Guðnason, 8,17/8,25 4. Spönn frá Grafarkoti, kn.: Herdís Einarsdóttir, 8,10/8,24 5. Stígur frá Höfðabakka, Sverr- ir Sigurðsson, 8,10/7,58 B-flokkur: 1. Reynd frá Efri-Þverá, kn..: Halldór P. Sigurðsson, 8,37/8,73 2. Brynjar frá Syðstu-Grund, Jó- hann B. Magnússon, 8,40/8,50 3. Sölvi frá Skáney, Kolbrún S. Indriðadóttir, 8,13/8,37 4. Darri frá Rauðuvík, kn.: Her- dís Einarsdóttir, 8,23/8,34 5. Dofri frá Brún, kn.: Gréta B. Karlsdóttir, 8,20/8,33 U nglingaflokkur: 1. Fanney D. Indriðadóttir á Ásjónu frá Grafarkoti, 8,32/8,45 2. Sonja L. Þórisdóttir á Olla frá Nýjabæ, 8,23/8,22 3. Hjördís Ó. Óskarsdóttir á Öfga frá Höfðabakka, 7,72/7,92 4. Þórhallur M. Sverrisson á Þyrli frá Höfðabakka, 7,83/7,76 Barnaflokkur: 1. Hrund Jóhannsdóttir á Höfða frá Bjargshóli, 8,08/8,13 2. Helga R. Níelsdóttir á Síðu frá Fremri-Fitjum, 7,98/8,02 3. Gerður R. Sigurðardóttir á Hind frá Árbakka, 7,88/7,98 4. Fríða M. Halldórsdóttir á Gló- ey frá Efri-Þverá, 7,62/7,68 5. Albert Jóhannsson á Ah' frá Þórukoti, 7,66/7,57 Tölt: 1. Halldór G. Guðnason á Heklu frá Þóreyjarnúpi, 7,23/7,28 2. Halldór P. Sigurðsson á Reynd frá Efri-Þverá, 6,87/7,13 3. Tryggvi Björnsson á Orðu frá Víðivöllum, 6,63/6,58 4. Kolbrún S. Indriðadóttir á Sölva frá Skáney, 6,00/6,49 5. Herdís Einarsdóttir á Darra frá Rauðuvík, 6,27/6,40 6. Gréta B. Karlsdóttir á Dofra frá Brún, 6,00/6,37 150 m skeið: 1. Kapall frá Grafarkoti, kn.: Þórir Isólfsson, 16,68 sek. 2. Náttar frá Ármóti, Þórir M. Lárusson, 17,15 sek. 3. Þota frá Hvoli, Tryggvi Björnsson, 17,90 sek. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Reynd frá Efri-Þverá sem jafnframt var hæst dæmda hi-yssa mótsins. Knapi mótsins var Fann- ey Dögg Indriðadóttir. Adam skilaði fjölda góðra hryssna í ræktunarstarfið og er þess skemmst að minnast að tvær hryssur undan honum vöktu mikla athygli á landsmótinu í sumar, þær Pyttla frá Flekkudal og Álfadís frá Selfossi en sú síðarnefnda er hæst dæmda fjögurra vetra hrossið fyrir hæfileika. Mæðrum þessara hryssna var báðum haldið undir Adam í sumar. Þrátt fyrir að Adam hlyti aðeins önnur verðlaun fyrir af- kvæmi naut hann alltaf þokkalega góðra vinsælda enda skilaði hann í mörgum tilvika hreyfingarmiklum hrossum með góðu tölti og brokki. Eftir því sem næst verður komist er ekki neinn stóðhestur undan Adam sem eitthvað hefur látið að sér kveða en ein dóttir hans átti hins- vegar folald með Otri frá Sauðár- ki’óki sem í dag heitir Orri frá Þúfu og í gegnum hann mun Adam verða ódauðlegur í íslenskri hrossarækt öðrum hrossum fremur. Móðir Adams, Vordís frá Sand- hólaferju, var undan Hyl frá Kirkju- bæ og Leifa-Gránu frá Brekku. Þótt undarlegt megi virðast komst hún ekki í heiðursverðlaun fyrir af- kvæmi en átti 13 afkvæmi og hafa átta þeirra hlotið 1. verðlaun í kyn- bótadómi og þar af eru tveir stóð- hestar auk Adams. Eigandi Vordís- ar lengst af var Einar Ellertsson og var hann alla tíð eigandi Adams. Vordís var orðin 29 vetra gömul við hestaheilsu en hafði ekki átt fold í fimm ár. Adam var kominn með krabbamein sem ekki var neitt við- ráðið og því ákveðið að fella þau bæði og setja í sömu gröf. Mótahald hesta- manna enn í fullum ÞRÁTT fyrir að nokkuð sé liðið á sumar er mótahald hesta- manna enn í fullum gangi. Nú stendur yfir síðsumarsýning á kynbdtahrossum á Gaddstaða- flötum við Hellu og lýkur henni á morgun, laugardag. Á laugardaginn verður hestamannafélagið Funi í Eyja- gangi firði með Bæjarkeppni á Mel- gerðismelum, Snæfaxi í Norð- ur-Þingeyjarsýslu heldur opið mót á Lönguhlíðarmelum og hestamannafélögin Geisli í Breiðdal, Stöðvarfirði og Beru- firði og Goði á Fáskrúðsfirði halda opið mót á laugardag og sunnudag á Gilsárvöllum. • Engin aukaefni. ■ Engínn viðbættur sykur. • Eins og heimatilbúinn matur. • Fyrir börn á öllum aldri. • Gott og spennandi hráefni. •e í . . llT Bragð náttúrunnar - og ekkert annað Niko heildverslun hf, sími 568 0945 LíúÁsann bamamatur Fwir sMlann! Fleece peysur bamatrá 1.990,- Innanhússkór trá 500,- Fleece peysur tuiiorðins 2.990,- Barnaskór st. 29-36 500,- íþróttasokkar 3 í pk st. 23-33 590,- TÖfflUr st. 37-46 995,- Ragnjakkar frá 2.990,- Bandaskór st. 36 45 1.990,- Fila nærföt 30-50% TÓtÍljur st. 28-35 990,- íP tm10 -16 SPAR SP0RT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 ▼ S. 511 4747 H§gcS§ árvil af tana m fulgðrð8nsúlpuni Mnt á úfsöguna ___________________________________________________________j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.