Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
★ ★
HASKOLABIO
FRUMSYNING
HUGH ÆÉk., JOELY
RICHARDSON
ROWAN
ATKINSON
(Mr.BEAN)
f Paul
Sýndkl. 6,8 og 10.15.
' Nr ★ ★
7» . |Kj W
I OHT fl.is 2 KVIKMYfgDIH.IS
57j2 ^
Sl SÖ3SE á
W tt/vt t fttftttt
Sýnd kl.10.15.
Sýndkl. 5.50,8 og 10.15.
Fred,
Wilma,
Barney og
Dino eru
komin aftur
í frábærri
gamanmynd
fyrir alla
fjölskylduna
K'Vr '
Sýndkl. 5.30,8 og 10.30. B.i.14.
Fra einu
fremsta
leikskáldi sam-
timans, Sam
Shepard,
dramatískur
spennutryllir
um drauga
fortíðarinnar,
með einstöku
stórleikara
Sýnd kl.6, 8 og 10.
RAUÐIR SÝNINGATÍMAR TÁKNA EKKERT HLÉ
Hagatorgi
www.haskolabio.is
sími 530 1919
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
i suariBn aioöSaP
NÝn 0G BETRA'
WDÍÖJ 103,7
*UKA-
iKLllNQAn
*L-10.4S
S° 18.20
r Treystu fáum
Forðastu fjöldann
ÓGNVÆNLEG REIÐI
NÁTTÚRUNNAR
í NÝJU LJÓSI...
Bi x-n/iEN rsg
PERFECT STORWI
Misstu ekki af einum magnaðasta
spennutrylli allra tírna.
Frá leikstjóra „The Usual Suspects“
GEORGE CLOONEY OG MARK WAHLBERG í
ÞEtRRA STÆRSTU MYND TIL ÞESSA FRÁ
LEIKSTJÓRA DAS BOOT OG AJR FORCE ONE.
Sýnd kl. 4, 5.50, 8,10.10. og 12.20 e. miðn.
B.i.12. Vit nr. 114. ■ŒDKsnAL
Sýnd kl. 4, 6.10, 8,10,10.45 og 12.20 e. miðn.
B.i. 12. Vit nr. 110. BCDDiGnAL
Tumi Tigur,
Bangsímon
og félagar í
fyrsta skipti
samai
8,10.15 og 12.30 e.
B.i. 16. Vitnr. 104.
Sýnd kl. 4,6 og 8. Islenskt tal. Vit nr.113.
Sýndkl.4.Enskttal.Enginntexí.Vitnr.116. Vitnr.112. synaKi.iu.b.i.id. vitnr.m.. tfáSrf
Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is 'íÉj'
Sýnd kl. 10.20
Vit nr. 95.
Sýnd kl. 4.
Vit nr. 14
THE PATRI0T
Sýndkl. 10. B. i. 16. Vitnr. 111..
Osgood er
eins árs
FÍLLINN Osgood fagnaði
eins árs afmæli súiu ásamt
móður sinni Emmu á mið-
vikudaginn. Mæðginin búa
við hin bestu kjör í í ffla-
vemdunargarðinum
Ringling Bros. and Bam-
um and Bailey Center
sem er f Polk County í
Flórfda-ríki. Osgood er
tfundi asfski ffllinn sem fæðist í
garðinum.
Ashley Judd og Morgan Freeman reyndust gott teymi í Kiss The Girl.
i
i einsro
/ —
r
- :...'• r rn l|c
umnve
Helgin er framundan meS tilheyrandi notalegheilum. ViS
hefjum helgina ó Ijúfum tónum jazzbandsins Solea í kvöld
kl. 20:00 og kokkar okkar töfra fram rétti meS su&rænu
ívafi til aS fullkomna stemmninguna.
Opið a I I o doga v i k u n n a r • 420 8800 • lagoon@bluelagoon.is • www.bluelagoon.is
mmm
IC-ELAN
Freeman
og Judd
enn saman
í trylli
KLASSALEIKARINN Morgan
Freeman og ofurpían Ashley Judd
léku saman í Kiss The Girls ekki alls
fyrir löngu með góðum árangri. Nú
hafa þau ákveðið að leika saman á
ný, í myndinni High Crimes eftir
Carl Franklin, sem áður gerði Devil
In A Blue Dress og One False Move.
Hér er á ferðinni herréttardrama
sem byggt er á sögu Josephs Find-
ers og fjallar um lagaprófessor við
Harvard (Judd) sem neyðist til þess
að verja eiginmann sinn sem leiddur
er fyrir herrétt sakaður um liðhlaup
og að hafa átt þátt í fjöldamorðum í
E1 Salvador. Hún fær til liðs við sig
gamlan dómara (Freeman) sem að-
stoðar hana við hina erfiðu málsvöm.
Freeman hefur vel á minnst ný-
lokið við að leika rannsóknarlög-
reglumanninn Alex Cross í fram-
haldinu af Kiss The Girl, sem heitir
Along Came The Spiders, en þar er
nýsjálenski leikstjórinn Lee Tama-
hori karlinn í brúnni. Freeman birt-
ist þó næst á hvíta tjaldinu í Under
Suspicion með Gene Hackman en sú
mynd verður frumsýnd vestra 22.
september. Lítill fugl hefur hvíslað
því að bíóþyrstir Frónbúar fái færi á
að sjá þá mynd jafnvel enn fyrr.