Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 7^ VEÐUR •Ö -É5 4 3 &> Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning -JOré' aís é é $ é Snjókoma ^ Él Slydda ViSkúrir 1 n Slydduél [! na \7 Él ^ Sunnan, 5 m/s. Vindðrin sýnir vind- stefnu og Qöðrin SSS vindhraöa, heil fjööur t ^ er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, víðast 5-10 m/s. Rigning eða súld um noröaustanvert landið, en þurrt og viða bjartviðri annars staöar. Hiti á bilinu 7 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir hæga breytilega átt, úrkomulaust, víða bjartviðri og hiti allt að 14 stigum að deginum. Frá mánudegi fram á miðvikudag má búast við suð- eða suðvestlægri átt og vætu einkum um landið sunnan- og vestanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 09:00 í gær) Helstu þjóðvegir landsins eru greiöfærir. Hálendisvegir eru nú flestir færir jeppum og stærri bílum. Enn er þó ófært í Hrafntinnusker. Vegur F88 í Herðubreiðarlindir er lokaður við Lindaá vegna vatnavaxta. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. 7/7 ad velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin norðaustur aflandinu hreyfist suður og skil hernnar koma inn á Norðausturland. Hæðarhryggur á vestanverðu Grænlandshafi þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 13 hálfskýjaö Amsterdam 21 léttskýjað Bolungarvik 8 léttskýjað Lúxemborg 23 skýjað Akureyri 9 skýjað Hamborg 22 skýjað Egilsstaðir 9 Frankfurt 28 léttskýjaö Kirkjubæjarkl. 15 léttskýjað Vín 31 léttskýjað Jan Mayen 6 þokalgrennd Algarve 28 léttskýjað Nuuk 8 léttskýjað Malaga 31 heiðskirt Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 27 heiðskírt Þórshöfn 8 þoka á síð. klst. Barcelona 30 léttskýjað Bergen 14 skúr Mallorca 32 heiðskirt Ósló 18 úrk. ígrennd Róm 31 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 30 heiðskírt Stokkhólmur 17 Winnipeg 12 skýjað Helsinki 16 skviaö Montreal 13 alskýjað Dublin 13 skúr Halifax 19 þoka Glasgow 15 skýjað New York 19 hálfskýjað London 20 skúr á síð. klst. Chicago 16 þokumóða Paris 24 skýjað Orlando 21 jjokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Spá kl. 12.00 f dag: 18. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.14 0,2 8.15 3,6 14.21 0,3 20.31 3,8 5.29 13.31 21.32 3.44 ISAFJÖRÐUR 4.17 0,2 10.02 1,9 16.19 0,3 22.20 2,1 5.21 13.36 21.49 3.49 SIGLUFJÖRÐUR 0.26 1,3 6.34 0,1 12.56 1,2 18.42 0,3 5.03 13.19 21.33 3.32 DJÚPIVOGUR 5.22 2,0 11.32 0,3 17.44 2,1 23.56 0,4 4.55 13.01 21.05 3.13 Siávarbæö miöast viö meðalstórstraumsf]öru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands 1 25 m/s rok —m 20mls hvassviðri -----15 mls allhvass \\ 10mls kaldi \ 5 m/s gola Krossgáta LÁRÉTT: 1 heimskingi, 8 söl, 9 fróð, 10 kusk, 11 lítið her- bergi, 13 vætla, 15 höfuð- fats, 18 Iýkur, 21 ætt, 22 galla, 23 gnægð, 24 skömmustulega. LÓÐRÉTT; 2 niðurfelling, 3 bik, 4 sí- valnings, 5 herkví, 6 sak- laus, 7 elska, 12 smávegis ýtni, 14 nautpeningur, 15 álít, 16 tornæmur nem- andi, 17 Ijómuðu, 18 guð- lega veru, 19 hirð þjóð- höfðingja, 20 óbogin LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 strit, 4 snögg, 7 reiks, 8 rúlla, 9 smá, 11 kött, 13 atti, 14 umráð, 15 lærð, 17 alda, 20 inn, 22 gáfuð, 23 ark- ar, 24 renna, 25 gramm. Lóðrótt: 1 strok, 2 reimt, 3 Tass, 4 strá, 5 örlát, 6 glati, 10 mærin, 12 tuð, 13 aða, 15 lögur, 16 rófan, 18 lokka, 19 aurum, 20 iðja, 21 nagg. I dag er föstudagur 18. ágúst, 231. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hver sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir. (Lúk.11.23.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í gær komu Crown Princess og Cuxhaven og út fóru Crown Princess, Thor Lone, Arnarfell og Obva. 1 dag eru vænt- anleg Jenlil og Bitiand. Hafnarfjarðarhöfn: í dag eru væntanleg Merike og Britiand og út fer Hvítanes. Viðeyjarferjan. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13,14 og 15, frá Viðey kl. 15.30 og 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukkustundarfresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19,19.30 og 20, frá Viðey kl. 22, 23 og 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjarferjan, sími 892 0099. Lundeyjarferðir dag- lega, brottför frá Við- eyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey í u.þ.b. 2 klst. Fréttir Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Afiagrandi 40. Bingó fellur niður í dag. Skráning stendur yfir í námskeið sem kennd verða í vetur. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 perlu- saumur, kl. 13-16.30 op- in smíðastofan, kl. 11.45 matur. Bólstaðarhiíð 43. kl. 8- 16 hárgreiðslustofa, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12.30 verður farið austur að Skálholti, Gullfoss og Geysir. Geysisstofa skoðuð kaffihlaðborð á Hótel Geysi. Skráning í ferð- ina eigi síðar en föstu- daginn 18. ágúst í síma 568-5052. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin op- in, kl. 11.30 matur, ld. 13 „opið hús“ spilað, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgvara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Ganga á vegum Göngu-Hrólfa fellur niður laugardaginn 19. ágúst. Fyrsti dansleik- ur eftir sumarfrí verður haldinn sunnudaginn 20. ágúst kl. 20. Farin verður ferð í Veiðivötn stendur yfir. Skipulögð hefur verið ferð fyrir eldri borgara til Rúss- lands 21. september til 5. október. Allar upp- lýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Uppl. á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 8- 16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Höfum opnað aftur eft- ir sumarfrí. Hefðbund- in dagskrá í gangi ef nógu margir mæta. Brids kl. 13.30. Púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Gerðuberg. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spilasalur opinn. Veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Púttmót. Mánudaginn 28. ágúst er fyrirhugað púttmót á vellinum við Austur- berg. Vegleg verðlaun. Umsjón Hermann Vals- son íþróttakennari. Skráning á þátttöku í félagsstarfi Gerðubergs og í síma 575-7720. Allir veikomnir. Mánudaginn 28. ágúst byrjar dans hjá Sigvalda. Mánudag- inn 4. september kl. 14 er fundur hjá Gerðu- bergskór. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin frá kl. 9, leiðbeinandi á staðnum kl. 9.30-16. Gott fólk gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugar- dögum. Harmonikkuféiag Sel- foss og nágrennis. Sumarbústaðadansleik- ur í Borg, Grímsnesi, laugardagskvöldið 19. ágúst kl. 22. Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur spilar. Tjaldsvæðið er opið. Hraunbær 105. Kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 12 matur, kl. 10 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. ii*- kaffi, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Opin vinnustofan frá kl. 9- 12.30 tréskurður, Hár- greiðslustofan opin frá kl. 9. Skógræktarfélag Kópa- vogs hvetur alla féiags- menn sína til að mæta á Gaddstaðaflatir austan við Hellu laugardaginn 19. ágúst kl. 10 til að planta Aldamótaskóg- um. Eigum saman ánægjulega stund og stöndum saman um verðugt verkefni. Sjá nánar í auglýsingu um Aldamótaskóga í Morg- unblaðinu. Nánari upp- lýsingar gefur: Sigríður Jóhannsdóttir í síma 899-8718. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9.15-16 handa- vinna, kl. 10-11 kántrí dans, kl. 11-12 leikfimi, kl. 11-12 danskennsla Vitatorg. Kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10-11 leikfimi, 11.45 matur, kl. 13.30-13.30 bingó, kl. 14. 30 kaffi. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.« Nýlagað molakaffi kl. 9. Minningarkort MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og myndríta s. 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 533-1088 eða í bréfs. 533-1086. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588- 9220"“ (gíró) Holtsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavikurapóteki og hjá Gunnhiidi Elíasdótt- ur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 564-5304. Minningarkort Sam- taka sykursjúkra fást á skrifstofu samtakanna Tryggvagötu 26m Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 9-13, s. 562- 5605, bréfsími 562-5715. Krabbameinsfélagið. Minningarkort féiagsins eru afgreidd í síma 540 1990 og á skrifstofunni í Skógarhlíð 8. Hægt er að senda upplýsingar í tölvupósti (minn- ing@krabb.is). Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðrc^ á höfuðborgarsvæðint^ eru afgreidd í síma 551- 7868 á skrifstofutíma og í öllum helstu apótek- um. Gíró-og kredit- kortagreiðslur. 29. ágúst. Skráning stepp, kl. 11.45 matUfÞ* kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANflpy^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakff^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.