Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.08.2000, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Grettir EF ÞÚ KÍI^ER Á 6JÖFINA PÍNA \ ÞÁ SEGIEG JÓLASVEININUM J i OG HANN ER EKKERT ALLT 0F ÁNÆGfiUR MEt) A€> PÚ DRAKKST MJÓLKINA OG BORDAÐIR SMÁKÖKURNAR HANS í FYRRA, if « 1 _ . J y'V T ÞURFTTR ÞU (LjTTÁ/f ENDILEGA Afi jP V MINNAST Á ÞETTA?! rfrt\ 5 I7AUÍ& l2zZ Hundalíf Ljóska FÓRSTPÚ NIÐUR í VXNNU Hf RBERSIÖ MITT 06 FEKKSTIÁNAÖA FLATKJÖFTUNA V 1t Smáfólk (I LOVE FORTUNE C00KIE5,) VpON'T YOU, CHARLES'’/ —<OCD MINE 5AY5,"YOU UUILL WAVE A WAPPY PAY,." UiUAT P0E5 YOURS SAY? 1 WERE 50RRY, BUT UUERE NOT IN NOW..IF YOU'LL LEAVE YOUR NAME ANP NUMBER, WE'LL TRYTOSET BACKTO YOU" Mér finnst þessar málsháttakökur frábærar. Finnst þér það ekki líka, Kalli? Á mínum stendur “Þú munt eiga ánægjulegan dag..” Hvað stendur á þínum? Okkur þykir það miður, en við erum ekki við núna.. Ef þú skilur eftir nafn og síma, þá höfum við samband við þig” BRÉF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Stríðsástand á þjóðvegunum Frá Karli Gústaf Ásgrímssyni: NÚNA líður varla sá dagur að ekki heyrist fréttir af umferðarslysum, sumum alvarlegum og öðrum ekki, en öll virðast þau eiga það sameigin- legt að þau verða vegna of mikils hraða, ökumenn ráða ekki við hrað- ann. Er ekki kominn tími til fyrir stjórnvöld og Alþingi að fara að taka á vandamálinu og gera eitthvað raunhæft. Það er margbúið að sanna sig að áróður og sérstakar átaksher- ferðir lögreglu, umferðarráðs og dómsmálaráðneytis gera lítið sem ekkert gagn. Til að draga úr þessu ófremdarástandi er fyrsta skilyrði að lækka hraða því það sést að þegar umferðarþungi á vegum eykst og hraði lækkar, þá fækkar áresktrum og slysum, eins og kom fram í frétt- um nýlega að umferð varð óvenju mikil í nágrenni Reykjavíkur að ekk- ert slys varð því samfara. I öðru lagi er nauðsynlegt að hækka aftur öku- leyfisaldur í a.m.k. 18 ár því sannað er að yngstu ökumennirir valda mestu tjóni í umferðinni. I þriðja lagi er nauðsynlegt að herða viðurlög við hraðakstri og lögreglu ber að kæra strax og farið er yfir hraðamörk og láta dómara dæma, en vera ekki að dæma sjálfir með því að kæra ekki fyrr en hraði er meira en 14 km yfir hámarkshraða. Það vita það allir sem vilja vita það að vegimir þola umferðina en ekki hraðann og er því nauðsynlegt að lækka hraða veru- lega t.d. litlar fólksbifreiðar í 80 km hámark við bestu aðstæður og vöru- flutningabifreiðar og stórar fólks- bifreiðar í 70 km hámark við bestu aðstæður og fylgja því síðan eftir. Að lokum vil ég segja frá því að á frídegi verslunarmanna var ég far- þegi í framsæti á bifreið sem var ek- ið suður um Holtavörðheiði og niður Norðurárdal í Borgarfirði. Bifreið þessari var ekið eins nálægt 90 km hraða og hægt var enda akstursskil- yrði eins góð og hugsast gat, þurrt og bjart en sólarlaust að mestu. Þarna fannst mér ég vera í stöðugri lífshættu, mikill framúrakstur og þó nokkur umferð ámóti og var akstur sumra þannig, er þeir öku framúr og viku síðan fyrir umferð á móti, að það líktist helst skíðamönnum í svig- braut. Þessari ferð lauk þannig að er ökumaður bifreiðar þeirrar sem ég var í dró úr hraða til að beygja til vinstri inn á Borgarfjarðarbraut og stöðvaði við miðlínu vegna umferðar á móti að bifreið ók á mikilli ferð aft- an á bifreiðina sem ég var í, en þetta var ekki sú bifreið sem næst var á eftir okkur heldur voru þrjár bifreið- ar búnar að aka framhjá hægra meg- in við okkur, þegar þessi bifreið kom og ók á okkur. Hræddur er ég um að þessi ökumaður hafi ekki farið eftir 36. gr. umferðarlaga. Er ekki mál að linni og ríkisstjórn og Alþingi fari að gera eitthvað tii að vemda löghlýðna borgara í umferð- inni? KARL GÚSTAF ÁSGRÍMSSON eftirlaunaþegi og fyrrv.bifreiðaeftirlitsmaður, Kópavogsbraut 97, Kópavogi. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Með blaðinu í dag Dagskrá Menningarnætur Með Morgunblaðinu í dag fylgir aukablað um Menningarnótt Reykjavíkurborgar. í blaðinu má meðal annars finna dagskrá næturinnar. Mundu eftir að taka biaðið með f bæinní JHoTflumblabiti Blaft irif>niwngartiorgarársiJB 2000 MENNINGARNÓTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.