Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 51 Markaður í Árbæjarsafni NÚ ERU síðustu forvöð að heim- sækja Árbæjarsafn í sumar en hús- um safnsins verður lokað 1. sept- ember. Sýningarnar sem í gangi eru: Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar, Saga byggingatækninnar, Litla bílaverkstæðið og Minningar úr húsi - Laufásvegur 43. Á laug- ardaginn verður teymt undir börn- um við Árbæ klukkan 15 og mjaltir verða um kl. 17. Leiktæki fyrir börn eru við Kornhús og Smiðshús. Á sunnudag verður haustmarkaður. Á mark- aðnum verða til sölu afurðir sum- arsins en búið er að taka upp úr matjurtagörðum safnsins. Þar verður að finna meðal annars kart- öflur, rófur, blómkál, hvítkál og rabbarbara. Einnig verða til sölu vettlingar og sokkar sem prjónaðir hafa verið á safninu í sumar og heimagerð sulta. Haustmarkaður- inn hefst kl.13. Klukkan 14 hefst síðan messa í safnkirkjunni frá Silfrastöðum í Skagafirði. Prestur er séra Kristinn Ágúst Friðfinns- son en organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. í Árbænum verða bakaðar lummur og þar munu þær Snæbjörg og Sigurlaug sitja á bað- stofuloftinu og sauma roðskó og spinna. í húsinu Líkn er til sölu ís- lenskt listhandverk og í Dill- onshúsi er boðið upp á ljúffengar veitingar. Karl Jónatansson mun spila á harmóníku við Árbæ og Dillonshús. Stórsveitin leikur í Ráðhtísinu AKVEÐIÐ hefur verið að flytja fyrirhugaða tónleika Stórsveit- ar Reykjavíkur, sem áttu að vera á Ingólfstorgi á föstudag- inn, inn í Ráðhús Reykjavíkur vegna slæmrar veðurspár. Leikin verður létt og að- gengileg stórsveitartónlist í anda stríðsáranna. Söngkona með Stórsveitinni á þessum tónleikum er Ragnhildur Gísla- dóttii'. Stjórnandi er Sæbjörn Jónsson. Tónleikarnir hefjast kl. 17. 20—30% afsláttur. Rúmteppi, púðar, dúkar, föt. Handunnin húsgögn.| Öðruwísi Ijós og gjafavara. Sigurstjama Opið virka daga kl. 11—18 oglau. kl. 11—15 Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Alfalfa • Salvía Jurta östrogen ■ ■ & •V Arkopharma Fæst í apótekum Dæmi um gæðij Formúlubíil sýndur í Kringlunni SÝNINGARBÍLL McLaren Merc- edes-liðsins úr Formúlu 1 kapp- akstrinum verður til sýnis fyrir utan BOSS-verslunina í Kringlunni 8-12, föstudaginn 25. ágúst og laugardag- inn 26. ágúst. BOSS Hugo Boss er styrktaraðili McLaren-liðsins í Formúla 1 kapp- akstrinum og flytur bílinn inn. Með í för verða Jo Penn, fulltrúi frá McLaren, sem segir frá ýmsu sem tengist þessu sigursæla liði í For- múla 1 kappakstrinum, ásamt Jönu Múiler frá BOSS. Kynningarnar verða haldnar kl. 11, 13, 15 og 17 báða dagana. Samstarfsaðili BOSS-verslunar- innar á íslandi við innflutning McLaren-bílsins er Ræsir hf. en fyr- irtækið eru með umboð fyrir Mercedes Benz á íslandi. í tilefni kynningar kappakstursbílsins verð- ur Ræsir hf. með fjóra Mercedes- bíla til sýnis í Kringlunni 25. og 26. ágúst. ------HH-------- Gönguferð með FI FERÐAFÉLAG íslands efnir til gönguferðar á Skriðu laugardaginn 26. ágúst. Brottför er frá BSI og Mörkinni 6 kl. 9 á laugardagsmorg- un. Fjallið Skriðan, sem er í Ár- nessýslu, norður af Laugardal, er rúmlega þúsund metra hátt og útsýn af tindi þess þykir fögur og tilkomu- mikil. Uppi á Skriðu er djúpur gígur með vatni. Gangan á fjallið tekur u.þ.b. 5-7 klst. en þykir ekki erfið. Fararstjóri í þessari ferð verður Gestur Kristjánsson. SUSHI á föstudögum ADSL Tilbúnir bakkar með blönduðum fisk og hrísgrjónarúllum ék náttúrulegal Æilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smératorgi Sítenging og hraðara Internet meiri hraði sítenging mánaðargjald óháð tengitíma nýtir núverandi símalínu ekki á tali þó tengingin sé í notkun ADSL er byltingarkennd tækni sem nýtir almennar símalínur fyrir háhraða gagnaflutning. ADSLer jafnframt sítenging sem þýðir að greitt erfastgjald fyrirtenginguna á mánuði óháð notkunartíma. ADSL* hentar mjög vel kröfuhörðum einstaklingum til tengingar inn á Internetið og fyrirtækjumfyrirfjarvinnu starfsmanna. Hægt er að fá tengingu frá 256 Kb til 1,5 Mb. *ADSL stendur enn sem komið er einungis til boða á höfuðborgarsvæðinu. ADSL - afhverju að bíða? i<B—i www.siminn.is Hringdu i giaídfriálst númei |800 7000 |og f.idu frekari upplýsinRar S í M1 N N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.