Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 25.08.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ IDAG FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2000 57- Q A ÁRA afmæli. í dag, O v/ föstudaginn 25. ágúst, er áttræður Gissur Guðmundsson vélstjóri. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. Q r ÁRA afmæli. í dag, í/ O föstudaginn 25. ágúst, verður níutíu og fimm ára Björg E. Jónsdóttir, Álftamýri 16, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í safnaðarsal Há- teigskirkju i dag kl. 18-22. OA ÁRA afmæli. Á O U morgun, laugai-dag- inn 26. ágúst, verður þritug- ur Siguijön Marteinn Jóns- son, Lyngbergi 35, Hafn- arfirði. Af því tilefni býður hann fjölskyldu og vinum að þiggja veitingar í Sjónar- hóli, Kaplakrika, milli kl. 17 og20. SKÁK limsjoii Helgi Ass Grétarsson Svartur á leik. ENSKI stórmeistarinn Julian Hodgson (2.640) varð breskur meistari 1999. í ár hóf hann titilvörnina sína með að fá ’k vinning í tveim fyrstu umferðunum en engu að síður tókst honum að verja titilinn með glæsileg- um endaspretti og fékk 8Vi vinning af 11. I stöðunni hafði hann svart gegn landa sínum Simon Knott (2.381). 27. ...Hxg4! 28. Bxh7+ Örþrifaráð en staða hvíts var á heljarþröm komin þar sem bæði eftir 28. fxg4 Dhl# og 28. Rxb7 Dxg3 + verður hann mátaður. 28. ...Kh8! og hvítur gafst upp. FJ pf og 60 ÁRA afmæli. Systumar Soffía Siguijónsdóttir, I eJ Ugluhólum 8, sem verður 75 ára 7. september og Þór- anna Erla Siguijónsdóttir, Bleikjukvísl 16, sem varð 60 ára 1. ágúst sl., munu taka á móti ættingjum og vinum laugar- daginn 26. ágúst kl. 19.30-23 í húsi Kassagerðarinnar, Köll- unarklettsvegi 1. 17 A ÁRA afmæli. í dag I V/ föstudaginn 25 ágúst verður sjötug Ástríður (Ásta) Guðmundsdóttir, Austurströnd 4, Seltjarnar- nesi. Eiginmaður hennar er Stefán Eiríksson, fyrrver- andi aðstoðarslökkviliðs- stjóri, Keflavíkurflugvelli. Hún og fjölskyldan hennar taka á móti gestum á afmæl- isdaginn að Fáksheimilinu Víðidal kl: 19.30. A A ÁRA afmæli. Nk. OUsunnudag, 27. ágúst, verður sextugur Ingjaldur Ásvaldsson bifvélavirkja- meistari, Garðatorgi 7, Garðabæ. Eiginkona hans er Þóra Einarsdóttir. Til að fagna tímamótunum efna hjónin til torgfagnaðar á Garðatorgi 7, á morgun, laugardaginn 26. ágúst, kl. 17-19. Gestum skal bent á að sá fatnaður sem best hæf- ir hitastigi á stór-Garðabæj- arsvæðinu er kjörklæðnað- F A ÁRA afmæli. Á t) V/ morgun, laugardag- inn 26. ágúst, verður fimm- tugur Gunnsteinn Sigurðs- son, skólastjóri Lindaskóla. Eiginkona hans er Dýrleif Egilsdóttir. I tilefni dagsins taka þau á móti gestum á af- mælisdaginn frá kl. 20.30-23 í Smáranum í Kópavogi. F A ÁRA afmæli. í dag, O V/ föstudaginn 25. ágúst, er fimmtug Kristín Hlíf Andrésdöttir, Hlégerði 12, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Jökull E. Sigurðs- son. I tilefni afmælisins tek- ur Hh'f og fjölskylda á móti gestum í Stjörnuheimilinu Asgarði, Garðabæ, milli kl. 20 og 23 í kvöld. LJOÐABROT HUGGUN Hvað hjálpar þér í heimsins glaumi, að heiminum verðirðu’ ekki að bráð? Þá berast lætur lífs með straumi, og lystisemdum sleppir taumi, - hvað hjálpar, nema herrans náð? Og þegar allt er upp á móti, andinn bugaður, holdið þjáð, andstreymisins í ölduróti allir þó vinir burtu fljóti, guðs er þó eftir gæzka’ og náð. Hver dugar þér í dauðans stríði, er duga ei lengur mannleg ráð, þá horfin er þér heimsins prýði, en hugann nístir angur og kvíði, - hvað dugar, nema Drottins náð? STJÖRNUSPA eftir Frunees ilrake A * MEYJA Þú ert viljasterkur einstakl- ingur, sem leggur mikið upp úr leikrænni og dramatískrí tjáningu. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er óhollt að byrgja allar tilfinningar sínar inni. Finndu þér leið til að tjá þig og gerðu nokkurs konar til- finningalega hreingemingu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt einkalífið taki sinn tíma, máttu ekki gleyma starfs- skyldum þínum. Bezt er að halda þessu sem mest að- skildu, en hvorugt má yfir- taka hitt. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) Á A Þótt þú hafir kannski ekki mikið fé handbært þessa stundina, má alltaf gera sér glaðan dag með litlum til- kostnaði. Litlir hlutir gleðja oft mest. Krabbi (21. júní-22. júlí) Þér eru að opnast nýir möguleikar til framtíðar svo nú er um að gera að vera vakandi og íhugull svo þú getir gert þér sem mestan mat úr hlutunum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Vinir og þínir nánustu hafa setið á hakanum hjá þér að undaníörnu. Nú er lag til þess að söðla um. Gerðu þér far um að sýna vináttu þína í verld. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) ®5L Ef þú færð ekki stuðning hjá þeim, sem þú hefur verið að tala við, er nærtækast að leita út fyrir þann hóp. Þú ert engum háður nema sjálf- um þér. (23. sept. - 22. okt.) m Sumir hlutir eru kannski löglegir en siðlausir. Láttu ekki stundargróða byrgja þér sýn. Þegar til lengri tima er litið er heiðarleikinn bezt- ur. Sporðdreki (23. okt.-21.nóv.) Þú þarft ekkert að undrast það þótt lausn flókins máls hggi ekki í augum uppi. Gefðu þér nægan tíma til þess að skoða málið frá nýj- um hhðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) ACr Þegar eitthvað kastast í kekki millum manna, verða þeir að hafa þroska til að gera út um málið á hávaða- lausan hátt. Stígðu fyrsta skrefið, ef þarf. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) 4K EF þér finnst þú eitthvað ruglaður í ríminu, skaltu hægja á þér. Það er ekki til neins að berja höfðinu við steininn og böðlast áfram. Vatnsberi , . (20. jan. -18. febr.) Gíffi Þú þarft að koma þér upp dagbók og skipuleggja tíma þinn betur. Eins og er situr þú uppi með of mörg verk óleyst. Það kostar tíma að klára þau. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ef þú virkar ekki sannfær- andi getur þú varla ætlast til að aðrir trúi á málstað þinn. Taktu þér tíma til þess að æfa þig svo árangur náist. Grímur Thomsen. Sljömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni rísindafegra staðreynda. Ungbarnasund hefst í sundlaug Grens- ásdeildar mánudaginn 28. ágúst kl.16.00 Upplýsingar og skráning í síma 869-7736. ; Brunaútsalan í fullum gangi Vöruhúsið Faxafeni 8 ■N Laugavegi 54 — sími 552 5201 Skólobyrjun ■ Fiosh Stuttir leðurlíkisjakkar áður 3.990 kr. nú 2.490 Hnésíðir leðurlíkisjakkar áður 7.990 nú 4.990 Nýjar peysur frá kr. 2.990 Kvartbuxur frá kr. 2.990 / Sumartilboð King: Kr. 118.600 Queen: Kr. 87.000 Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Ein mesta selda heilsudýna í heiminum A55* v, '• GoodHousekeepinfl • Refefeian Skipholti 35 • Sími: 588-1955 Fasteignir á Netinu 0mbUs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.