Morgunblaðið - 10.09.2000, Page 57

Morgunblaðið - 10.09.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 57 FOLKI FRETTUM Gnwndl3önd Fávitarnir/ldioterne**1^ Eins og við mátti búast nýtir sér- vitringurinn Lars Von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heilsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith?/Whatever Happened to Harold Smith?*** Fortíðardýrkunin er hér allsráð- andi ogí þetta sinn áttundi áratugur- inn á mörkum diskósins ogpönksins. Klikkuð og bráðskemmtileg bresk eðalmynd. Hústökuraunir/Scarfies**-* Enn einn óvæntiglaðninguiinn frá Nýsjálendingum. I þetta sinn pott- þétt spennumynd í anda Shallow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Fucking Ámál/Árans Ámál***% Einfaldlega með betri myndum um líf ograunir unglinga. Allt í senn átakanleg, trúverðug og góð skemmtun. Stúlkumar tvær vinna kláran leiksigur. Risinn sigraður/ Kill the Man *★% Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat minnið inn ínú- tímaviðskiptaumhverfí. Nokkrir frá- bærir brandai-ar gefa myndinni gildi. Ég gerði það ekki / C'est pas ma faute ★*% Vönduð og skemmtileg bama- mynd sem lýsir ævintýrum óheilla- krákunnar Martins og leikfélaga hans. RK0 281*** Afar fagmannlega gerð mynd um meintar tilraunir biaðakóngsins Williams Randolphs Hearsts til að koma í veg gerð meistaraverksins Citizen Kane. Snaran/Noose**x/4 Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal írskættaðra smá- krimma í Boston. Denis Leary er sterkur. Uppljóstrarinn/The Insider**** Michael Mann hefur náð ótrúleg- um tökum á sérstæðum stí1 sínum og skilar sinni bestu mynd til þessa. I réttlátum heimi hefði þessi sópað að sér Oskarsverðlaununum - og öllum hinum líka. Magnólía/Magnolia* *** Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rök- styður með árangursnkum hætti að í lífínu séu cngar tilviljanir. Tom Það er margt vitlausara hægt að gera en að ieigja Osku Angelu eftir Alan Parker. Cruise fer fyrir hópi frábærra leik- ara. Réttlátur maður/ A Reasonabie Man*** Aldeilis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borginni/Xiu Xiu: The Sent Down Girl*** Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menn- ingarbyltingarinnar í Kína. Töfrar/Paljas* *% Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Greenwich staðartími/ Greenwich Mean Time **VS Forvitnileg mynd um gleði ogsorg í lífí nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Efnalaugin/Nettoyage á sec**Mi Bældar hvatir eru megininntak þessa áhugaverða franska drama um fíókinn ástarþríhyming. Herbergi handa Romeo Brass/ A Room For Romeo Brass*** Aldeilis fersk og skemmtileg mynd frá hinum mjög svo athyglisverða Shane Meadows. Ólík öllum öðrum á leigunum ídag. Fíaskó ★**V4 Físaskó er sérlega skemmtileg og vel gerð íslensk gamanmynd með hrollköldum undirtóni. Ragnar Bragason á hrós skilið fyrir þessa frumraun sem og aðrir sem að mynd- inni standa. Berið út þá dauðu/ Bringing Out the Dead **** Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorseses kallast á áhugaverðan hátt á við meistaraverk hans Taxi Driverfrá áttunda áratug- unum. Ahrifarík kvikmynd. Nœturqalitm sími 587 6080 í kvöld leika fyrir dansi Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms ásamt hinum eldhressa Skafta Ólafssyni Ath. Húsið opnað kl. 21.30. ~nq LEIKUST 18 ára og eldri f' wá . Frá . /KRfMYC hugmynd Árni Pétur að sýtlinqu ^---^ Simi 551 5103 Amerísk fegurð/ American Beauty ***V4 Hárbeitt, bráskemmtileg og Ijóð- ræn könnun á bandarísku miðstétt- arsamfélagi. Kevin Spaceyferþar á kostum. Annars staðar en hér/ Anywhere But Here *** Vel leikið drama um samskipti mæðgna sem horfa á lífið gjörólíkum augum. Blessunarlega laus við væmni þökk sé leikstjóm Waynes Wangs. Karlinn i tunglinu/ Man on the Moon * ★ ★1/2 Milos Forman bregður hér upp sérlega lifandi og áhugaverðri mynd af grínistanum Andy Kaufman. Jim Carrey túlkar Kaufman af mikilli list. Vigvöllur/War Zone *** Atakanlega opinská lýsing á einu mesta böli samfélagsins. Enn og aft- ur er Ray Winstone magnaður - sem og reyndar allir í myndinni. Aska Angelu/ Angela’s Ashes*** Yndislega Ijúfsár mynd um eymd- arleg uppvaxtarár Franks McCourts í fátækrahverfí Limerick á írlandi. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson milupa NETVERSLUN Á mbi.is Hraðlestrarnámskeið Ifissir þú að 97% þátttakenda eru mjög ánægðir með námskeið okkar og mæla með því? Vissir þú að þátttakendur fjórfalda lestrarhraða sinn að jafnaði á námskeiðum okkar? »“► Ifissir þú að þeir sem ekki ná að tvöfalda lestrarhraða sinn fá námskeiðsgjaldið endurgreítt? Næsta námskeið hefst 13. september Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKOLINN www.hradlestrarskolinn.is Húðslípun og f- SNYRTI & NUÐDSTOFA Dnnlvsinnar í s 5618677 HönnuKrístínarDidríksen uppi’Mliydl 1301ÖDÍ‘ Á myndbandi 12. september Aoi*»l«u m -MIHA VUBft 581-v/SZ NÚMLIND 1 Ktm LAUÓAVEÓUR ÍM sl«h: B*f-*333 mm tmmt *MU tiM NVJUSTU MYNDIRNAR FálT" hörður torfa I hausttónleikar óperunni 15. Mptombtr Id. 21:00 miiasala f japls • laugavagl t: 5 800 820 t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.