Morgunblaðið - 10.09.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 10.09.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2000 57 FOLKI FRETTUM Gnwndl3önd Fávitarnir/ldioterne**1^ Eins og við mátti búast nýtir sér- vitringurinn Lars Von Trier sér Dogma-formið út í ystu æsar. Djörf og ögrandi hneykslisrannsókn en ekki nógu heilsteypt. Hvað varð eiginlega um Harold Smith?/Whatever Happened to Harold Smith?*** Fortíðardýrkunin er hér allsráð- andi ogí þetta sinn áttundi áratugur- inn á mörkum diskósins ogpönksins. Klikkuð og bráðskemmtileg bresk eðalmynd. Hústökuraunir/Scarfies**-* Enn einn óvæntiglaðninguiinn frá Nýsjálendingum. I þetta sinn pott- þétt spennumynd í anda Shallow Grave. Fylgist með höfundinum Sarkies í framtíðinni. Fucking Ámál/Árans Ámál***% Einfaldlega með betri myndum um líf ograunir unglinga. Allt í senn átakanleg, trúverðug og góð skemmtun. Stúlkumar tvær vinna kláran leiksigur. Risinn sigraður/ Kill the Man *★% Lúmskt fyndin gamanmynd sem setur Davíð og Golíat minnið inn ínú- tímaviðskiptaumhverfí. Nokkrir frá- bærir brandai-ar gefa myndinni gildi. Ég gerði það ekki / C'est pas ma faute ★*% Vönduð og skemmtileg bama- mynd sem lýsir ævintýrum óheilla- krákunnar Martins og leikfélaga hans. RK0 281*** Afar fagmannlega gerð mynd um meintar tilraunir biaðakóngsins Williams Randolphs Hearsts til að koma í veg gerð meistaraverksins Citizen Kane. Snaran/Noose**x/4 Nokkuð sterkt lítið glæpadrama um átök meðal írskættaðra smá- krimma í Boston. Denis Leary er sterkur. Uppljóstrarinn/The Insider**** Michael Mann hefur náð ótrúleg- um tökum á sérstæðum stí1 sínum og skilar sinni bestu mynd til þessa. I réttlátum heimi hefði þessi sópað að sér Oskarsverðlaununum - og öllum hinum líka. Magnólía/Magnolia* *** Mikið og magnað snilldarverk Phils Thomas Andersons sem rök- styður með árangursnkum hætti að í lífínu séu cngar tilviljanir. Tom Það er margt vitlausara hægt að gera en að ieigja Osku Angelu eftir Alan Parker. Cruise fer fyrir hópi frábærra leik- ara. Réttlátur maður/ A Reasonabie Man*** Aldeilis óvænt og áhugavert rétt- ardrama frá Suður-Afríku og raun löngu tímabært uppgjör við Funny People og Gods Must Be Crazy - börn aðskilnaðarstefnunnar. Þessa verður að leigja. Stúlkan úr borginni/Xiu Xiu: The Sent Down Girl*** Stúlkan úr borginni er mögnuð harmsaga sem gerist á tímum menn- ingarbyltingarinnar í Kína. Töfrar/Paljas* *% Lágstemmd og rólyndisleg suður- afrísk kvikmynd sem byggir smám saman upp hjartnæmt fjölskyldu- drama. Greenwich staðartími/ Greenwich Mean Time **VS Forvitnileg mynd um gleði ogsorg í lífí nokkurra vina. Góð tónlist kryddar myndina. Efnalaugin/Nettoyage á sec**Mi Bældar hvatir eru megininntak þessa áhugaverða franska drama um fíókinn ástarþríhyming. Herbergi handa Romeo Brass/ A Room For Romeo Brass*** Aldeilis fersk og skemmtileg mynd frá hinum mjög svo athyglisverða Shane Meadows. Ólík öllum öðrum á leigunum ídag. Fíaskó ★**V4 Físaskó er sérlega skemmtileg og vel gerð íslensk gamanmynd með hrollköldum undirtóni. Ragnar Bragason á hrós skilið fyrir þessa frumraun sem og aðrir sem að mynd- inni standa. Berið út þá dauðu/ Bringing Out the Dead **** Þessi myrka borgarmynd leik- stjórans Martins Scorseses kallast á áhugaverðan hátt á við meistaraverk hans Taxi Driverfrá áttunda áratug- unum. Ahrifarík kvikmynd. Nœturqalitm sími 587 6080 í kvöld leika fyrir dansi Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms ásamt hinum eldhressa Skafta Ólafssyni Ath. Húsið opnað kl. 21.30. ~nq LEIKUST 18 ára og eldri f' wá . Frá . /KRfMYC hugmynd Árni Pétur að sýtlinqu ^---^ Simi 551 5103 Amerísk fegurð/ American Beauty ***V4 Hárbeitt, bráskemmtileg og Ijóð- ræn könnun á bandarísku miðstétt- arsamfélagi. Kevin Spaceyferþar á kostum. Annars staðar en hér/ Anywhere But Here *** Vel leikið drama um samskipti mæðgna sem horfa á lífið gjörólíkum augum. Blessunarlega laus við væmni þökk sé leikstjóm Waynes Wangs. Karlinn i tunglinu/ Man on the Moon * ★ ★1/2 Milos Forman bregður hér upp sérlega lifandi og áhugaverðri mynd af grínistanum Andy Kaufman. Jim Carrey túlkar Kaufman af mikilli list. Vigvöllur/War Zone *** Atakanlega opinská lýsing á einu mesta böli samfélagsins. Enn og aft- ur er Ray Winstone magnaður - sem og reyndar allir í myndinni. Aska Angelu/ Angela’s Ashes*** Yndislega Ijúfsár mynd um eymd- arleg uppvaxtarár Franks McCourts í fátækrahverfí Limerick á írlandi. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson milupa NETVERSLUN Á mbi.is Hraðlestrarnámskeið Ifissir þú að 97% þátttakenda eru mjög ánægðir með námskeið okkar og mæla með því? Vissir þú að þátttakendur fjórfalda lestrarhraða sinn að jafnaði á námskeiðum okkar? »“► Ifissir þú að þeir sem ekki ná að tvöfalda lestrarhraða sinn fá námskeiðsgjaldið endurgreítt? Næsta námskeið hefst 13. september Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKOLINN www.hradlestrarskolinn.is Húðslípun og f- SNYRTI & NUÐDSTOFA Dnnlvsinnar í s 5618677 HönnuKrístínarDidríksen uppi’Mliydl 1301ÖDÍ‘ Á myndbandi 12. september Aoi*»l«u m -MIHA VUBft 581-v/SZ NÚMLIND 1 Ktm LAUÓAVEÓUR ÍM sl«h: B*f-*333 mm tmmt *MU tiM NVJUSTU MYNDIRNAR FálT" hörður torfa I hausttónleikar óperunni 15. Mptombtr Id. 21:00 miiasala f japls • laugavagl t: 5 800 820 t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.