Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTIR Ríkið höfðar mál gegn Landsvirkjun Krefst greiðslu fyrir vatnsréttindi í Blöndu VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnað- ar- og viðskiptaráðhen'a, stefndi í vetur Landsvirkjun fyrir hönd ríkis- ins vegna ógreiddra gjalda fyrir vatnsréttindi á Eyvindarstaða- og Auðkúluheiði. Aðalmeðferð málsins fór fram í héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag. Dómsmálið snýst um það hvort Landsvirkjun beri að gi-eiða ríkis- sjóði fyrir vatnsréttindi á almenn- ingum og afréttarlöndum heiðanna sem eru á vatnasvæði Blöndu sem knýr Blönduvirkjun. Landsvirkjun heldur því fram að ríkið hafí ekki sýnt fram á eignarrétt sinn á heiðun- um og því beri fyrirtækinu ekki að greiða ríkinu fyrir þau. Ríkisvaldið heldur því fram að með samningi frá 1982 hafi Lands- virkjun samþykkt að gi'eiða ríkis- sjóði fyrir vatnsréttindi á heiðunum af landi sem væru undir umráðum ríkisins, hvort sem væri á eignar- löndum ríkisins eða á almenningum og afréttarlöndum. Málsvörn Landsvirkjunar felst einkum í því að ríkið hafí ekki sýnt fram á eignarrétt sinn á heiðunum og hefur því neitað að greiða ríkinu fyiir vatnsréttindin. Landsvirkjun fellst ekki á að í samn- ingnum frá 1982 hafi fyrirtækið fall- ist á að greiða fyrii' vatnsréttindi á svæðum þar sem ekki hafi verið sýnt fram á óskoraðan eignarrétt ríkisins. Ef um slíkt hefði verið að ræða hefði þurft að taka það sérstaklega fram í samningnum. Ekkert bendi því til þess að Landsvirkjun hafi samþykkt að greiða ríkinu meira en öðrum aðil- um hefði borið í svipaðri aðstöðu. I lögum um þjóðlendur er kveðið á um að þau lönd sem eru utan eignar- marka teljist í eign íslenska ríkisins. Landsvirkjun segir lögin í engu raska málsvörn sinni enda hafi samningurinn verið gerður löngu fyrir gildistöku þeirra. (bébécar|| Barnavagnar Hlíðasmára 17 s. 564 6610 i AUGUST SILK m / / á Islandi ' SnntartiCGoð í dag SiCtypeysM1 %r. 2.900 SiCtynáttliióCar ({t. 1.900 SíðMttúCa 35, 3. ítceð, QC. 9-7. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Vertu smart í meðgöngufatnaði K Verdhrun á Þumalínu m * útsöluvörum Haustvörur komnar flM| 1 t 1 Allt fyrir mömmu og minnsta barnið it ■ Þumalina, pósthússtrœti 13. simi 551 2136. Póstsendum. DM B.MAGNUSSON HF . s. 555 2866 VlÐ ERUM FLUTT í AUSTURHRAUN 3, Garðabæ ^ Frábær opnunattilboð í búðinni ) Hlýjar og vandaðar kápur og úlpur fdá~Qý@afhhiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Fréttir á Netinu mbl.is AL.LTAf= £/TTH\SA& JMÝTl Frumsýning föstudaginn 22. september Eyjólfur Krístjánsson túlkar Cliff Richard íslenskir gitarsnillingar leika MÍMiHiVM Hank Marvin, Brian Bennett, Bruce Welch og Jet Harris Missir einhver af þessari sýningu? i , Hljómsveit: . i » Gunnar Þórðarson, gítar W '*? ; ’C Vilhjálmur Guðjónsson, gítar > 1 # v - Æf Árni Jörgensen, gítar f'f-f ** t m Haraldur Þorsteinsson, bassi OÉr |í Sigfús Óttarsson, trommur, . Jv || Pórir Úlfarsson, hljómborð ! , l gf -zsélÆÉ Jóhann Ó. Ingvarsson, I i wn 1 hljómborð Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þóröarson Kynnír: Theódór Júlíusson og saxoion •'/ lohri Dankworth ásamt hljómsveit Þau eru enn á toppnum! Eftir 45 ár sem atvinnusöngkona hljómar hún betur með hverjum tónleikum og heillar áheyrendur um allan heim. Húnfékk OBEorðunafrá Bretadrottningu árið 1979 og Dame Commander of the British Empire árið 1997 fyrir framlag sitt til jazzins, auk þessa hefur hún lilotið fjölda annarra viðurkenninga. John Dankworth spilar enn af mikilli ástríðu sem unglingur væri. Þetta er eitthvað allir jazzgeggjarar hafa beðið eftir. ATH: Miðasala hafin! Framundan á Broadway: 15. sept. BEE GEES sýning - Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi 16. sept. Queen - FRUMSYNING, dansleikur eftir sýningu, Hljómsveitin Gildran og_Eiríkur Hauksson 22. sept. Cliff&Shadows FRUMSÝNING, dansleikur eftir sýningu 23. sept. Queen-sýning, ÍBV-dansleikur eftir sýningu. Hljómsveitirnar Eik, Pelican, Póker, Paradis og Pétur Kristjánsson 29. sept. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu 30. sept. Queen-sýning, Lokahóf KSÍ, dansleikur eftir sýningu 6. okt. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu 7. okt. Queen-sýning, Hljómsveitin Gildran og Eirikur Hauksson 13. okt. Cliff&Shadows-sýning, dansleikur eftir sýningu 14. okt. Queen - sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson 21. okt. Queen - sýning Hljómsveitin Gildran og Eiríkur Hauksson 28. nóv. JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine og John Dankworth ásamt hljómsveit 29. nóv. JAZZTÓNLEIKAR Cleo Laine og John Dankworth ásamt hljómsveit Broadway áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá þessari. RADISSON SAS, HÓTEL ÍSUkNDl Forsala miöa og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-maii: broadway@broadway.is Afmælissýning á sunnudag! Úrvals skemmtikraftar heiðra „þjóðareignina“! Sumargieðin: Raggi Bjarna, Hemmi Gunn, Þorgeir Ástvaldsson, Magnús Ólafsson, Þuríður Sigurðar- dóttir og Bessi Bjarnason. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar - Rúnar Júlíusson Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“ - Bubbi - Bergþór Pálsson - Helga Möller - Karlakór Reykjavíkur ara Að því loknu stígur afmælisbarnið sjálft á svið og skemmtir gestum á sinn óviðjafnanlega hátt, ásamt Hauki Heiðari og fieirum. AFMÆUSVEISLA: Ómartekurá móti gestum á Broadway kl.14 til 16 á sunnudag Hauki Heiðari og fieirum. Borðhald hefst kl. 19:00, en skemmtun kl. 21:30. Verð miða í mat og skemmtun: kr. 4500, á skemmtun: kr. 2500. FRUMSYI NÆSTA LADGARDA6 ROKKSYNING ALLRA TIMA AISLANDI! Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svið á Broadway. • Eirikur Hauksson kemur frá Osló í hverja sýningu og syngur Freddie Mercury. |r J$yM Landslið íslenskra hljóðfæraleikara kemur "jfM við sögu og flytur allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga. W Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. ^ * Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.