Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.09.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 47 Safnaðarstarf Starf eldri borgara í Grensáskirkju STARF með eldri borgurum í Grensáskirkju hefst að nýju í dag að afloknu sumarhléi. Samverustundir eru alla mið- vikudaga kl. 14. Þar er Biblíulestur og bænastund en síðan drukkið kaffi og snætt meðlæti sem fram er borið af hópi úrvalskvenna úr kven- félagi safnaðarins. Yfir kaffinu verða iðulega góðar og líflegar samræður enda er alltaf ánægju- legt að koma saman, hitta gamla kunningja og kynnast nýju fólki. Stöku sinnum yfir veturinn er breytt um snið á samverustundun- um, borinn fram málsverður eða farnar styttri ferðir. Allir eru velkomnir á samveru- stundir eldri borgara í Grensás- kirkju. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Gr ensásk i rkja. F oreldramorgunn kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Samverustund eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar og sam- ræður. BRIÐS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerði í kvöld, miðvikudaginn 13. sept., er annað kvöld af þremur í haust- tvímenningnum hjá okkur. Mjög góð mæting var hjá okkur en 15 pör tóku þátt og enn má bæta við. Þröstur og Birkir voru í miklu stuði og enduðu langhæstir yfir kvöldið, en úrslit urðu sem hér segir: Þröstur Þorláksson - Birkir Jónsson 67,22% Karl Einarsson - Björn Dúason 56,67% Kristján Kristjss,- Gunnar Guðbjss.53,89% Lilja Guðjónsd. - Þórir Hrafnkelss. 51,94% Ævar Jónasson - Jón Gíslason 51,94% Munið að tilkynna forfóll með fyrirvara ef hægt er. Gestir og áhorfendur ávallt velkomnir, og munið að það er alltaf heitt kaffi á könnunni. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Vetrarstarf félaganna hefst mánudaginn 18. sept 2000. Spilað verður í Þönglabakka 1 öll mánu- dagskvöld kl; 19.30. Spilastjóri í vetur verður ísak Örn Sigurðsson. Upplýsingar fást hjá Olafi í síma 557-1374. Skráning í spilakeppni fer fram á spilastað ef mætt er stundvíslega kl. 19.30. Mánudaginn 18. sept. 2000 verð- ur spilaður 1 kvölds tvímennmgur. Verðlaun fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V keppni hefst stundvís- lega kl. 19.30. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á níu borðum fimmtudaginn 7. september að Gullsmára 13. Meðalskor 168. Efst voru: NS EmstBackmanogÞórður Jörunds. 197 Þórhallur Ámas. og Þormóður Stefáns. 191 Viðar Jónsson og Sigurþór Halldórs. 183 AV Bjami Guðmundss. og Valdimar Lámss. 193 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 191 Jónas Jónsson og Unnur Jónsdóttir 183 Sl. mánudag var spilaður tvímenningur á 8 borðum. Miðlungur 126. Efst voru: NS GuðmundurPálss.-KristinnGuðm. 163 Jón Andrésson - Guðm. A .Guðm. 136 Halldór Jónss. - Stefán Jóhannss. 135 AV Unnur Jónsdóttir - JónasJónss. 168 HólmfríðurGuðm.-AmdísMagnúsd. 159 Helga Helgad. - Þórhildur Mapúsd. 126 Gullsmárabrids er spilaður alla mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi til skráningar. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr- irbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12-12.30. Orgel- leikur og sálmasöngur. Eftir kyrrð- arstundina er létt máltíð í boði safnaðarheimili kirkjunnar. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 11-16. Kaffisopi, spjall, heilsupistill, létt hreyfing, slökun og kristin íhugun. Við göngum til bænagjörðar í kirkjunni kl. 12. Að henni lokinni er sameinast yfir kærleiksmáltíð (kr. 500). Síðan er spilað, hlustað á upp- lestur eða málað á dúka og kera- mik. Eldri borgurum sem komast eki að öðrum kosti til kirkjunnar er boðið upp á akstur að heiman og heim þeim að kostnaðarlausu. Haf- ið samband við Svölu Sigríði Thom- sen djákna í síma 520-1314. Laugarneskirkja. Kirkjuprakkarar (6-7 ára) kl. 14.30. Neskirkja. Bænamessa kl. 18. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 12. Léttur málsverð- ur á eftir í safnaðarheimilinu. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðuberegi á fimmtudögum kl. 10.30. Seljakirkja. Kyrrðar- og bæna- stund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúk- um, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni og í síma 567-0110. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Hugleiðing, altaris- ganga, fyrirbænir, léttur málsverð- ur á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl.13. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Boðunarkirkjan. I kvöld kl. 20. hefst nýtt og spennandi námskeið' þar sem dr. Steinþór Þórðarson mun kenna þátttakendum að merkja biblíuna og hvernig á að leita í henni. Eftir slíkt námskeið verður biblían aðgengilegri og að- veldara að fletta upp í henni. Allir eru hjartanlega velkomnir og að- gangur kostar ekkert. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 9. flokks, 12. september 2000 Kr. 2.000.000 “5. 5446 Kr. 50.000 ™“To 5445 5447 Kr. 200.000 KZoo 9428 32820 40899 Kr. 100.000 TROMP 26 3827 12517 16395 27283 38961 49353 Kr. 500.000 1448 10712 12571 20935 29325 44912 55948 ifp nnn TROMp 18861 23373 28585 35795 40512 49615 58189 Iml ■ A«laUUU Kr. 125.000 19194 23423 29948 35844 40518 49918 58537 19302 23589 30142 35988 42266 50398 95 5337 8806 13193 19436 23945 31329 37036 42651 50686 979 5372 11667 16679 20131 24124 32968 37124 43471 51310 1977 5655 12338 18422 20559 24519 33440 38539 44680 51711 2202 6928 12511 18461 22730 25172 34576 39338 46946 56610 2737 7716 13155 18635 23171 25985 34708 39880 48920 56689 25181 28852 31499 34524 37545 40619 44114 48492 51843 53984 57212 Ifl M 4 i e TROMP 25502 28900 31532 34669 37549 40633 44213 48752 51923 54082 57398 K r ■i |91 25522 28966 31573 34718 37714 40652 44428 48771 51932 54107 57532 ■ml 1 ■ 1 VI Vi w If nr. id.uuti 25593 28969 31698 34763 37808 40773 44461 48785 51963 54196 57551 19 3835 6865 9668 13362 16445 19542 22603 25626 28984 31702 34858 37986 40804 44491 48830 52048 54280 57603 38 3949 6969 10021 13383 16485 19598 22610 25882 29017 31717 34980 37987 40817 44534 48855 52078 54351 57791 39 3960 7033 10152 13449 16613 19611 22620 26048 29100 31732 35152 38106 40900 44573 48892 52085 54547 57849 160 4001 7057 10287 13607 16657 19662 22673 26081 29181 31825 35183 38151 40929 44638 49013 52111 54593 57865 171 4049 7073 10356 13617 16663 19823 22792 26131 29294 31829 35272 38156 40952 44658 49053 52116 54629 57878 212 4065 7089 10508 13622 16691 19870 23007 26242 29337 31963 35281 38205 40966 44659 49192 52164 54693 58026 223 4120 7096 10662 13631 16710 19955 23138 26287 29356 31975 35388 38266 41113 44756 49266 52233 54789 58114 328 4188 7158 10680 13668 16740 20025 23177 26310 29479 32008 35410 38285 41267 44973 49346 52297 54818 58151 442 4226 7338 10691 13683 16955 20030 23331 26315 29560 32036 35446 38355 41518 45508 49545 52306 54855 58185 738 4287 7362 11097 13689 17038 20120 23483 26320 29691 32132 35672 38404 41544 45632 49561 52315 54905 58216 849 4541 7375 11160 13721 17045 20220 23508 26708 29869 32195 35749 38443 41548 46067 49573 52329 54948 58231 853 4553 7471 11190 13832 17122 20271 23610 26913 29921 32281 35778 38681 41685 46245 49624 52370 54998 58284 859 4627 7499 11195 13878 17191 20282 23663 26919 29941 32309 35809 38766 41764 46307 49709 52386 55058 58373 989 4638 7530 11218 14094 17253 20381 23705 26966 29963 32432 35810 38824 41944 46336 49827 52400 55232 58450 990 4721 7587 11219 14215 17259 20434 23863 26982 29969 32475 35847 38886 41997 46369 49849 52430 55236 58546 1138 4782 7594 11222 14301 17350 20481 23866 27076 30038 32481 35863 38973 42041 46454 49909 52449 55273 58668 1379 4804 7654 11272 14363 17456 20487 23892 27165 30075 32605 35869 39014 42043 46510 49977 52482 55296 58681 1492 4830 7779 11368 14378 17526 20534 24028 27267 30210 32674 36040 39015 42145 46554 50017 52509 55354 58693 1501 5062 7794 11379 14417 17586 20623 24057 27426 30247 32698 36100 39027 42164 46639 50184 52548 55373 58740 1596 5207 7944 11460 14490 17607 20726 24089 27441 30314 32959 36244 39036 42315 46954 50195 52574 55489 58747 1655 5209 8132 11472 14537 17695 20792 24097 27482 30350 33053 36295 39176 42339 47000 50609 52622 55534 58789 1702 5363 8177 11556 14564 17859 20917 24125 27488 30423 33202 36315 39229 42349 47031 50624 52642 55537 58821 1732 5385 8239 11685 14971 17884 21087 24136 27556 30487 33318 36348 39307 42513 47087 50643 52649 55603 58877 1881 5568 8297 11808 15012 17920 21243 24145 27605 30498 33387 36353 39331 42528 47220 50756 52700 55675 58924 2128 5574 8472 11853 15121 18041 21303 24148 27716 30664 33421 36358 39334 42601 47246 50757 52791 55770 59065 2235 5580 8480 11860 15129 18244 21445 24369 27749 30725 33598 36469 39377 42659 47321 50788 52886 55888 59087 2246 5605 8876 11892 15169 18294 21470 24370 27754 30755 33694 36574 39615 42753' 47411 50848 52913 56001 59145 2326 5643 8917 11965 15310 18351 21579 24385 27830 30768 33780 36585 39626 42755 47529 51092 52923 56119 59343 2404 5785 9028 12051 15383 18412 21686 24647 27914 30821 33805 36593 39706 42947 47633 51100 52933 56178 59391 2566 5788 9125 12164 15442 18468 21844 24842 28109 30857 33845 36665 39757 43060 47669 51117 52945 56268 59424 2616 5804 9138 12173 15516 18741 21927 24844 28190 30880 33849 36843 39772 43139 47760 51234 52963 56286 59431 2894 5821 9190 12386 15607 18792 21928 24900 28271 30902 33932 36897 39802 43200 47940 51257 52973 56377 59447 2950 5868 9220 12583 15747 18928 21956 24913 28285 30911 34063 36939 39817 43472 47968 51286 53063 56498 59572 3044 6058 9230 12763 16060 19148 21990 24950 28288 30955 34094 37035 39866 43476 48007 51309 53099 56667 59645 3145 6245 9317 12771 16166 19201 22022 25018 28553 30983 34100 37054 39956 43490 48051 51325 53177 56729 59696 3185 6437 9321 12980 16207 19255 22134 25029 28624 30991 34180 37138 40133 43555 48229 51396 53192 56732 59834 3188 6461 9354 13003 16257 19288 22154 25070 28650 31006 34214 37160 40403 43644 48330 51412 53303 56815 59839 3353 6476 9438 13104 16297 19423 22346 25073 28679 31183 34295 37170 40415 43700 48376 51621 53459 56816 59907 3542 6490 9512 13111 16353 19453 22434 25102 28681 31284 34340 37239 40443 43714 48419 51697 53525 56973 3689 6757 9582 13213 16410 19458 22521 25121 28816 31424 34379 37330 40525 43870 48424 51763 53764 57036 3744 6760 9613 13246 16419 19509 22595 25123 28842 31451 34456 37415 40582 43955 48486 51766 53956 57196 Kr. 2.500 TROHP Kr. 12.500 Ef tveír sfðustu tölustafirnlr I númerlnu eru: 80 82 I hverjum aöalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir einfaldir miöar sem enda á þeim fá 2.500 kr. vinning. Vinningurínn á trompmiöa er 12.500 kr. Það eru alls 6.000 miðar sem þessir vinningar falla og vegna þess mikla fjölda númera er skrá yfir þá ekki birt i heild sinni heldur skammstöfuö meö endatölum. Allar töiur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.