Morgunblaðið - 13.09.2000, Síða 48

Morgunblaðið - 13.09.2000, Síða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 i- MORGTJNBLAÐIÐ A U G LÝ SING A ATVIMMU- AUGLÝSINGAR __ __________ Svædisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi Fjölbreytt og spenn- andi framtíðarstörf í Mosfellsdal Gerðu samanburd á réttindum og kjara- málum áður en þú ræður þig til starfa. Við gerum skriflega ráðningarsamninga við alla starfsmenn með þeim réttindum sem kjarasamningar hljóða upp á. Við bjóðum fjölbreytt og spennandi störf fyrir þroskaþjálfa og ófaglært starfsfólk á heimili fyrir fatlaða unglinga í Tjaldanesi og á Tjalda- nesheimilinu í Mosfellsdal. Um er að ræða 50—100% störf í vaktavinnu. Sérstaklega ósk- um við eftir karlmönnum til starfa á heimili fyrir unglinga. Við óskum eftir áhugasömu fólki með færni í mannlegum samskiptum. Við veitum nýju starfsfólki vandaða leiðsögn og fræðslu. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum, m.a. rétturtil sumarorlofs, veikinda, álag greitt á kvöld-, nætur- og helgarvinnu, kaffitímar greiddir í yfirvinnu, frítt fæði og fleira. Upplýsingar um ofangreind störf eru veittar í síma 564 1822 á skrifstofutíma. Umsóknar- eyðublöð eru á skrifstofunni á Digranesvegi r 5 í Kópavogi og á vef Svæðisskrifstofu á netinu http://www.smfr.is 3H^r0imlií(ir^Íjbí Hvammstangi - umboðsmaður óskast Umboðsmaður óskast frá og með 1. október. Leitað er að ábyrgðar- fullum einstaklingi til að sjá um dreifingu, akstur og aðra þjónustu- þætti við áskrifendur á svæðinu. Umsóknareyðublöð fást hjá nú- verandi umboðsmanni, Dagbjörtu Jónsdóttur, Hvammstangabraut 28, Hvammstanga, og sendist til skrifstofu Morgunblaðsins, b.t. Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, 103 Reykjavík, fyrir 20. september. Hjá Morgunblaðinu starfa rúrnlega 350 starfsmenri. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik en einnig er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1 á Akureyri. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Verkamenn Vélamenn Okkur vantar verkamenn og vélamenn til starfa við jarðvinnuverkefni. Mikil og spennandi verk- efni framundan. Upplýsingar gefur Magnús í síma 892 8932. Magnex ehf. — jarðvinnuverktakar. FJÓRÐUNGSSJÚKWAHÚSID A AKUWEVRI Skrifstofustarf Laus er til umsóknar 50% staða skrifstofu- manns á skrifstofu FSA. Um er að ræða störf við launaútreikning og fleira. Gerð er krafa um góða tölvuþekkingu. Æskilegt er að umsækj- endur hafi viðskiptalega menntun og reynslu af launavinnslu. Staðan veitist frá 1. október nk. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Auður Jónsdóttir, launafulltrúi, í síma 463 0107. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK. Umsóknir skulu sendast Vigni Sveinssyni, framkvæmdastjóra fjármála og reksturs, fyrir 26. september nk. Öllum umsóknum verður svarað. Reyklaus vinnustaður. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, Eyrarlandsvegi, sími 463 0100. Víðines, hjúkrunarheimili aldradra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík Starfsfólk óskast í eftirtalin störf á hjúkrunardeildir Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á fastar næturvakt- ir. Yfirumsjón með tveimur hjúkrunardeildum. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á hjúkrunardeildir í fast starf. Vinnuhlutfall samkomulag. Dag/vaktavinna. Starfsfólk við aðhlynningu Starfsfólk óskast til aðhlynningarstarfa á hjúkr- unardeildir í fast starf. Vinnuhlutfall samkomu- lag. Dag/vaktavinna. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri, Borghildur Ragnarsdóttir, í síma 563 8803. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast í 75% starfshlutfall til að sjá um félags- lega afþreyingu og aðstoða iðjuþjálfa við þjálf- un og þróun á nýrri iðjuþjálfadeild. Ef þú átt auðvelt með að vinna sjálfstætt, ert hugmyndaríkur og átt auðvelt með að sýna frumkvæði ásamt því að hafa ánægju af að umgangast aldraða, ertu líklega rétta mann- eskjan í starfið. Áhugasamir hafi samband við Kristínu Einars- dóttur yfiriðjuþjálfa í síma 510 2107 eða 694 1719. Víðines er nýtt hjúkrunarheimili fyrir aldraða. Á heimilinu eru tvær deildir, fyrir 19 og 18 íbúa. Við viljum leggja áherslu á heimilislegt umhverfi fyrir íbúa og starfsfólk. Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Bifreiðastyrkur er greiddur samkvæmt reglum þar um. SINDRI ÁL STÁL PLAST VÉLAR VERKFÆRI Sindra Stál hf. varstofnað árið 1949. Félagið kappkostar að bjóða íslenskum fyrirtækjum uppá fjölbreytt efni úrstáli og máimum auk þess að bjóða upp á úrval véia og tækja. Fyrirtækið er einn afstærstu innflytjendum á landinu og starfa þar um 50 manns. Vegna aukinna umsvifa leitum við nú að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum í eftirtaiin störf: STARFSMENN Á EFNISLAGER STARFSVIÐ: HÆFNISKRÖFUfí: • Almenn lagerstörf og • Reynsia úr málmiðnaði annað tilfallandi. • Lyftararéttindi æskileg. Upplýsingar veita Stefén Friðþórsson og Þórhallur Óskarsson I sima: 575 0000. Sindra-stál hf. • Borgartúni 31 • 105 Reykjavík • Sími 575 0000 Bréfasími 575 0010 • Netfang sindri@sindri.is • www.sindri.is A KOPAV OGSBÆR Þinghólsskóli Ræstir-gangavörður óskast í 50% starf Laun samkv. kjarasamningum Eflingar og Kópa- vogsbæjar Upplýsingar gefur húsvörður í síma 554 2530 Starfsmannastjóri Aukavinna höfuðborgarsvæðið og landsbyggðin Félagasamtök óska eftirfólki til innheimtu- starfa. Unnið er á tímanum ca 18—22. Tilvalið fyrir heimavinnandi fólk. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 545 1201 frá kl. 9.00-13.00. Efnafræðingur með doktorsgráðu óskar eftir starfi eða verkefnum. Sérhæfing: Plast, efnagreiningar/mælitækni, ráðgjöf, kennsla, sjálfvirkni, tölvur og tengingar þeirra. Nánari upplýsingar í síma: 868 6391 KENNSLA Skautafélag Reykjavíkur Listhlaupadeild — Hokkídeild Æfingar listhlaupadeildar eru á mánudögum, miðvikudögum og laugardagsmorgnum. Æfingar hokkídeildar eru á mánudögum, mið- vikudögum og sunnudagskvöldum. Skrifstofa félagsins er í Skautahöllinni í Laug- ardal. Upplýsingar varðandi listhlaupadeild eru veitt- ar í símum 588 4004 og 898 4461. Upplýsingar varðandi hokkídeild eru veittar í síma 553 3838. Söngkonur! Kvennakórinn Kyrjurnar er að hefja starf eftir sumarfrí. Okkur vantar konur í allar raddir. Æfing verður miðvikudaginn 13. september kl. 19.30 í Friðrikskapellu við Valsheimilið. Láttu endilega sjá þig! Nánari upplýsingar eru veittar hjá: Sigur- björgu, sími 551 7118, Auði Helgu, sími 562 5532, Arnheiði, sími 557 8631 og Sigrúnu, sími 557 3767, eftir kl. 17.00. Listmeðferð leiklistar- og hreyfimeðferð (art therapy, movement drama theraphy) Námskeið og fyrirlestur laugardaginn 16. september á Grand Hótel. Kennarar eru tveir þekktir fræðimenn á þessu sviði, dr. Janek Duþowski, yfirmaður rannsókn- arsviðs í listmeðferð við University of Hertf- ordshire, og mr. Richard Hogart, yfirmaður í central school of speech and drama í London. Upplýsingar í síma 553 2070 og á netfangi: unnur_listm@mmedia.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.