Morgunblaðið - 13.09.2000, Page 60

Morgunblaðið - 13.09.2000, Page 60
60 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ iíZjIHZD, HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi HÁSKÓLABÍÓ www.haskolabio.is sími 530 1919 NÝTT 0G BETRÁ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Sýnd kt. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 119. Sýnd kl. 4,6,8 og 10. Vitnr. 117. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 121. ATH^rikort gilda ekki. Sýnd kl. 4,6 og 8. e 112 Vit nr. 114. Sýnd kl.4og) 6. (sl. tal. Vitnr.103 PW rmm. Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.95. %/fÉÍ ' ’ ' y .......• '\?jy Kaupið miða í gegnum VlTið. Nánari upplýsingar á vit.is Dræm bíóaðsókn í Bandaríkjunum Látið leikana hefjast HAUSTVERTÍÐIN í kvikmyndahúsunum vest- anhafs fór löturhægt af stað méð einni dræmustú pýningarhelgi ársins. Helgin var sú sjöunda í röð þar sem aðsókn hefur dalað og nær allt að því sögulegu lágmarki sem sést einna best á því að toppmynd helgarinnar, spennumyndin The Watcher, þurfti ekki einu sinni að ná tveggja stafa aðsóknartölum til að ryðja keppinautum sínum úr veginum. í The Watch- er sviptir Keanu Reeves sig kunnuglegri hetju- skikkjunni og fer í öllu skuggalegra gervi rað- morðingja sem leikur sér eins og feitur köttur að ■ hræddri mús leynilög- reglumannsins James Spader. Óskarsverðlaunaleik- konan Marisa Tomei kemur öll- um að óvörum úr sjálfskipaðri útlegð frá kvikmyndunum í hlutverki sálfræðings og nýjasta gæluverkefnis raðmorðingjans. Ef einhverjum finnst þessi hlut- verkaskipting (kvensálfræðing- ur, morðingi, lögga) hljóma kunnuglega þarf ekki nema líta aðeins neðar á listann þar sem The Cell situr makindalega þrátt fyrir misjafnt umtal og marglita gagnrýni. Þá fáu sem þó nenntu í bíó um helgina virðist hafa þyrst í ^ nýmeti því Nurse Betty bolar Saklaus stráksstauli - eða hvað? sér beint í annað sætið. Þetta er kolsvört gamanmynd með Ren- ée Zellweger, Morgan Freeman og Chris Rock í aðalhlutverkum. Aðstandendur Bettyar eru hæstánægðir með aðsóknina sem samanstóð að mestu af fólki á fertugsaldri sem er einmitt sá markhópur sem myndin var miðuð að. Enn einn sigur mark- aðsaflanna er í höfn. Næstu helgar verða áfram í rólegri kantinum þar sem stærstu kvikmyndaverin hafa sett væntaniegar frumsýningar í biðstöðu út september vegna ól- ympíuleikanna. IAÐSÓKN la 8.-10. sept. BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN helgina 8.-10. septembel BÍÓAÐÍ í Bandaríl Titill Stöastahelqi Alls 1. (-) TheWatcher 752m.kr. 9,1 m$ 9,1 m$ 2. (-) NurseBetty 593m.kr. 7,1 m$ 7,1 m$ 3. (1.) Bring it on 565m.kr. 6,8 m$ 44,8 m$ 4. (2.) The Cell 5. (3.) Space Cowboys 303m.kr. 277 m.kr. 3,7 m$ 3,3 m$ 51,3 m$ 78,8 m$ 6. (6.) What Lies Beneath 7. (4.) The Art of War 230m.kr. 205m.kr. 2,8 m$ 2,5 m$ 142,4 m$ 25,0 m$ 8. (7.) The Original Kings of Comedy 9. (-) The Way of the Gun 195m.kr. HBm.kr. 2,4 m$ 2,2 m$ 31,9 m$ 2,2 m$ 10.(5.) Highlander: Endgame 159m.kr. 1,9 m$ 9,1 m$ VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI 8.-10. september 1. Ný 2. 1. 3. 2. Ný Ný 6. 5. 7. 6. 8. 8. 9. 3. 10. 4. 11. 7. 12. 16. 13. 11. 14. 17. 15. 20. 16. 12. Ný 2 3 Ný Ný 3 4 Nr. vor vikur _Mynd íslenski Draumurinn Big Mommas House Coyote Ugly Boy's and Girl's Under Suspicion Shanghai-Noon The Tigger movie Pokemon Pitch Black X-Men The Perfect Storm Keeping the Faith Where the Heart is The Patriot Stuart Little American Psycho Music of the Heart Flintstones Romeo must die M:l-2 Framl./Dreifing Sýningarstoður 2 4 5 6 2 7 22 8 2 6 7 9 Kvikm.fél.íslands Fox Wolt Disney Prod. Dimension Films IFl Spygloss Entertoinm. Walf Disney Prod. Worner Bros UIP Fox Warner Bros Spygloss Entertoinm. Intermedio Columbia TrFStar Columbia TrFStar Lions Gate Miramax Nýja Bíó Akureyri Regnboginn, Sambíóin, Nýjo Bíó Keflavík, Borgarbíó Akureyri ', Nýjo Bíó Akureyri, Akrones, Borgomes ugarósbíó Akranes Hóskólabíó Laugarósbíó, Nýja Bíó Keflavík, ísafjörður Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Kef., Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, Hóskólabíó, Nýja bíó Akureyri Regnboginn, Sambíóin, Húsavík, Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýjo Bíó Keflovík, ísofjörður, Sombj Hóskólobíó Regnboginn, Stjörnubíó, Borgarbíó Akui Kringlubíó 17. 9. 18. 13. 19. 21. 20. 18. i.i111 i 11»tfi 1111 b ■iTB ■ mmmnn Warner Bros Hóskólobíó Bíóhöllin, Akrones Hóskólobíó nnmnnin Islenski draumurinn fer beint á toppinn Draumur í filmudós ÓLÍKT amerískum meðbræðrum sínum þustu íslenskir kvik- myndahúsagestir í bíú um helgina sem fyrir vikið varð þriðja stærsta frumsýningar- helgi ársins að sögn Jóns Fjörnis Thorodd- sen, framkvæmdastjóra íslenska draumsins, sem er að vonum hæst,- ánægður með drauma- gengi afkvæmisins. „Við lögðum ríka áherslu á að frumsýn- ingarhelgin yrði stór og kynntum myndina því vel og rækilega síð- ustu daga fyrir sýn- ingu. Þetta átak skilaði sér í rúmlega 7000 gestum þessa fyrstu helgi sem er met hvað varðar opnunarhelgi hjá íslenskri bíómynd." Islenski draumurinn hefur ver- ið að spyrjast vel út meðal fólks og því verður forvitnilegt að sjá hvernig rætist úr draumórum næstum nýríka úthverfabúans Túta og besta vinar hans Vals- arans Valla á komandi vikum og mánuðum. Það er ekki lítið afrek að þoka öðru eins ferlíki og „Stóru mömrau" niður úr toppsætinu en þaðan mjakaðist hún þó og held- ur fegurðardísunum fisléttu og Valli lifir íslenska drauminn á hverjum degi, sérstaklega þó þegar boltinn rúllar. frámunalega fáklæddu í Coyote Ugly kyrfilega fyrir neðan sig í leiðinni. Stelpur og strákar halda áfram eilífðarsamskiptaörðugleikum sínum í Boys and Girls sem sann- ar enn einu sinni að karlar eru frá Mars og konur frá Venus (eins og einhver stjörnu- fræðisnillingurinn sagði). Myndin ku henta ágætlega á fyrsta stefnumóti enda væru það skrítin skilaboð að bjóða tilvon- andi ástinni sinni á mynd eins og American Psycho - það er nema áhugasvið stúlkunnar sé á Black&Decker iðnaðarborvélum og rafmagnshefturum. Það er með ólíkindum sem má afreka með réttu græjunum þegar sið- ferðiskenndina vantar. Tveir stórleikarar eldri kyn- slóðarinnar þeir Gene Hackman og Morgan Freeman takast á í Under Suspicion með hatrömmu orðaskaki að heldri manna sið. Báðir eiga þessir afbragðsleikar- ar stóran og traustan aðdáenda- hóp sem hefur gaman af að sjá þessi öldnu en ávallt öflugu ljón hrista úfinn makkann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.