Morgunblaðið - 13.09.2000, Page 63

Morgunblaðið - 13.09.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 63 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 8 til 13 m/s með rigningu allra austast en annars fremur hæg breytileg eða norðlæg átt og skúrir. Hiti 5 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum en mildast á Norðausturlandi síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt, 6 til 11 stiga hiti, rigning allra austast, en annars víða léttskýjað á fimmtudag. Sunnan og suðvestan 8 til 13 m/s á föstudag með rigningu vestantil, en austan til verður skýjað og úrkomulítið. Hiti 9 til 14 stig. Fremur hæg breytileg átt og skúrir á laugardag, hiti 5 til 13 stig, mildast á Austurlandi. A sunnudag og mánudag lítur út fyrir hvassa norðlæga átt með kulda og vætu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu ki. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 ‘3 spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit TJ 1022j Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Við strönd Grænlands vestur af íslandi er lægð sem grynnist. Skammt austur af Hvarfi er lægð sem hreyfist hægt austur. Yfir Hudsonflóa er lægð á hreyfingu austnorðaustur. Við Lófót er hæð sem fer norðaustur VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 7 rígning og súld Amsterdam 19 þokumóða Bolungarvik 7 skýjað Lúxemborg 22 skýjað Akureyri 14 skýjað Hamborg 20 skýjað Egilsstaðir 13 Frankfurt 25 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 rigning Vin 24 léttskýjað Jan Mayen 6 súld Algarve 25 mistur Nuuk 5 léttskýjað Malaga 24 léttskýjað Narssarssuaq 6 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 26 skýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað Ósló 16 léttskýjað Róm 25 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 rigning Feneyjar 26 heiðskirt Stokkhólmur 15 Winnipeg 8 heiðskírt Helsinki 14 skúr Montreal 19 Dublin 16 alskýjað Halifax 15 skýjað Glasgow 15 skýjað New York 23 skýjað London 21 skýjað Chicago 17 alskýjað París 20 þokumóða Orlando 23 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.14 0,4 6.15 3,5 12.21 0,3 18.31 3,8 6.46 13.23 20.00 0.56 ÍSAFJÖRÐUR 2.14 0,3 8.04 1,9 14.18 0,3 20.22 2,2 6.47 13.28 20.08 1.01 SIGLUFJÖRÐUR 4.26 0,3 10.43 1,2 16.36 0,3 22.49 1,4 6.30 13.11 19.51 0.44 DJÚPIVOGUR 3.22 2,0 9.31 0,4 15.46 2,1 21.53 0,5 6.14 12.53 19.30 0.25 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðiö/Sjómælingar slands / VU\ 25 mls rok V\\ 20m/s hvassvlðri -----^ 15 m/s allhvass 10m/s kaldi 5 mls gola 10° Hitastig ***** Rigning vx Skúrir j Sunnan, 5 m/s. **** V* , I Vindörinsýnirvind- * $ * sýc Slydda V7. Slydduél 1 stefnu og flöðrin ’ " -------- ---------- j*s k- .-»! # c ... Y7 J vindhraða, heilfjöður * * . Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # v- * SnjoKoma y tl er 5 metrar á sekúndu. * 01110 Þoka Krossgáta LÁRÉTT: 1 bætir hvað eftir annað, 8 stjórna, 9 landspildu, 10 ekki marga, 11 álíta, 13 hlaupa, 15 reifur, 18 borða, 21 glöð, 22 hrópa, 23 fæddur, 24 heimskur. LÓÐRÉTT: 2 srjáldur, 3 jarða, 4 óð- ar, 5 duglegur, 6 ármynn- um, 7 duft, 12 tangi, 14 sprækur, 15 verkfæri, 16 styrkti, 17 fugl, 18 staut, 19 matnum, 20 kven- mannsnafn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 dynts, 4 gisin, 7 lútan, 8 álkur, 9 nýr, 11 rúmt, 13 orri, 14 ókind, 15 fólk, 17 drós, 20 ána, 22 mókar, 23 geyma, 24 lærir, 25 arinn. Lóðrétt: 1 dílar, 2 notum, 3 senn, 4 gjár, 5 sekur, 6 narri, 10 ýkinn, 12 tók, 13 odd, 15 fámál, 16 lokar, 18 reyfi, 19 stafn, 20 árar, 21 agga. í dag er miðvikudagur 13. septem- ber, 257. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. (II.Tím. 2,15.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hans- eduo kemur og fer í dag. West Rumb fer í dag. Bruce C. Heezen, Þern- ey RE-101, Örfirisey RE-4 koma í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Hanseduo fer í dag. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, kl. 15- 17. Mæðrastyrksnefnd Reykjavflcur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun. Opið miðvikudaga kl. 14-17. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa og postulíns- málun, kl. 12 matur, kl. 13 vinnustofa og postu- línsmálun. Skráning stendur yfir í fluguhnýt- ingamámskeið, tré- skurð og bútasaum. Námskeiðin verða hald- in ef næg þátttaka fæst. Uppl.og skráning í síma 562-2571 Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 11.45 matur, kl. 9-16.30 klippimyndir, útsaumur ofl., kl. 13-16.30 smíða- stofan opin og frjáls spilamennska í sal, kl. 15 kaffi, kl. 9-16 hár og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. K. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8- 12.30 böðun, kl. 9-12 vefnaður, kl. 9-16 al- menn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi og dagblöð, kl. 10-10.30 banki, kl. 11.15 matur, kl.13-16.30 spiladagur, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15 kaffi. Föstudaginn 15. september verður bingó frá kl. 14-15 kaffi og ball, Ragnar Leví mætir með harmónikk- una. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði Glæsibæ ki. 10. Kóræf- ing Söngfélags FEB fellur niður í dag en verður í staðinn kl. 17. fimmtd. Línudans- kennsla fellur niður í kvöld en verður í stað- inn á morgun fimmtu- dag kl. 19.15. Almennur félagsfundur um hags- munamál verður hald- inn í Ásgarði Glæsibæ sunnud. 17. september kl. 14. Nánar auglýst síðar. Haustfagnaður með Heimsferðum verð- ur haldinn í Ásgarði Glæsibæ föstudaginn 22. sept. kl. 19 matur, fjölbreytt skemmtiat- riði. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 kl. 9-17 Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Leikfimi er á þriðjudög- um og fimmtudögum í Kirkjulundi kl. 12 og kl. 12.50. Bókasafnsdagur verður fimmtudaginn 14. sept. kl. 15 Nám- skeiðin byrja 18. sept. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Línudans kl. 11. Pílu- kast og frjáls spila- mennska kl. 13:30. Á morgun verður félags- vist kl. 13:30. Skráning í myndmenntarnámskeið stendur yfir. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Kl. 9 kaffi, dagblöð, hár- greiðslustofan opin og opin handavinnustofan, kl. 11.15 matur, kl. 13 opin handavinnustofan, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara Kópavogi. Réttarferð verður farin í Skaft- holtsrétt fóstudaginn 15. september, lagt af stað frá Gjábakka kl. 9 og Gullsmára kl. 9.15. Boðið verður upp á kjötsúpuhlaðborð. Skráning í Gullsmára og Gjábakka. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15 til 16 og skrifstofan í Gull- smára 9 opin í dag kl 16.30 til 18. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist, húsið öllum op- ið, kl. 17 bobb. Kynning verður á haust- og vetr- arstarfsemi í félags- heimilinu Gjábakka fimmtudag 14. sept. kl. 14. Það eru Félag eldri borgara í Kópavogi, áhugamannahóparnir, Frístundahópurinn Hana-nú og Gullsmári sem kynna starfsemina. Kynningin er öllum opin og er fólk á öllum aldri hvatt til að mæta. Gerðuberg, félagsstarf kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a tréútskuður eftir hádegi umsjón Hjálmar Th. Ingimund- arson. Frá hádegi spila- salur opinn, veitingar í kaffihúsi Gerðubergs. Föstudaginn 15. sept. kl. 16 er opnun á mynd- listasýningu Bjarna Þórs Þorvaldssonar, Vinabandið skemmtir með tónlistarflutningi og söng. Allir velkomn- ir. Miðvikudaginn 4. október kl. 10.30 byrja gamlir leikir og dansar umsjón Helga Þórarins- dóttir. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið virka dag kl. 9- 17. Matarþjónusta er á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðastofan er opin virka daga frá kl. 10-16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti Gieðigjafarnir koma saman eftir sumarleyfi og syngja fostud. sept. kl. 14-15. Mætuin ' öll og tökum lagið. Allir Velkomnir. Kynning verður á haust- og vetr- arstarfsemi í félags- heimilinu Gullsmára miðvikudag 13. sept. og hefst kl. 14. Það eru Fé- lag eldri borgara í Kópavogi, áhugamanna- hóparnir, Frístunda- hópurinn Hana-nú og Gullsmári sem kynna starfsemina. Kynningin er öllum opin og er fólk á öllum aldri hvatt til að- mæta. Hraunbær 105. Kl. 9 hárgreiðsla og opin vinnustofa Sigrún, kl. 10 pútt, kl. 12 matur, kl. 13 brids, kl. 15. kaffi. Leik- fimi hefst 15. október kl. 11. Miðvikudaginn 27 sept. verður farin haust- litaferð á Þingvöll, ekið sem leið liggur að Básn- um þar verður snæddur síðdegisverður. Dans og söngur eftir mat. Uppl í s. 587-2888. Korpúlfarnir (eldri borgarar í Grafai'voglL Korpúlfarnir hittast fimmtudag kl.10 á Korp- úlfsstöðum og ætla að- pútta, spjalla, og drekka kaffi og ef veður leyfir fara í göngu um ná- grennið. Allir velkomn- ir. Nánari upplýsingar veitir Jórunn í síma 545- 4500 virka daga. Hæðargarður 31. Kl. í kaffi, kl. 9-16.30 opir vinnustofa, kl. 9-16.31 fótaaðgerð, kl. UAlíþ matur, kl. 13-17 böðun, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaaðgerð- ir og hárgi'eiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans. Norðurbrún 1. Kl. 9-16 fótaaðgerðarstofan opin, kl. 9-12.30 útskurður, kl. 9-16.45 handa- vinnustofurnar opnar, fjölbreytt handavinna, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn og fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vesturgata 7. kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9-10.30 dagblöð og kaffi, kl. 9- 16 fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15-12 að- stoð við böðun, mynd- listarkennsla og postu- línsmálun, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 mynd- listarkennsla og postu- línsmálun, kl. 13-14 spurt og spjallað, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-12.30 bókband, kl. 9.30-10 bankaþjónusta Búnað^.. arbankans, kl. 10-Íj ' morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 14.10-16 verslunar- ferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. ÍAK. íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimi í Digraneskirkju fimmtudaga kl. 11 og þriðjudaga kl. 11.20. ITC-deildin Melkorka. Fundur í MenningaJ': miðstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opin. Upplýs- ingar veitir Auður Thor- arensen sími. 567-6443. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsinga) 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 11.' sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFAN RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. í lausasölu 150 kr. einta'-^Rf*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.