Morgunblaðið - 13.10.2000, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.2000, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sinfóníuhljómsveit fslands í Kennedy Center í Washington Morgunblaðið/Einar Falur Sinfóníuhljómsveit íslands á sviði Kennedy Center í Washington. Atli Heimir Sveinsson tónskáld hylltur á sviði Kennedy Center, eftir flutning- Sinfóníuhljóm- sveitar Islands á verki hans Icerapp 2000. * Sinfóníuhljómsveit Is- lands lék á tónleikum í Kennedy Center í Washington í fyrra- kvöld við góðar undir- tektir áheyrenda. Margrét Sveinbjörns- dóttir blaðamaður og Einar Falur Ingólfs- son ljósmyndari voru í salnum og fylgdust með þessum fímmtu tónleikum hljómsveit- arinnar á tónleikaferð hennar um Norður- Ameríku. „SALURINN var æðislegur. Mér fannst betra að spila þar en í Carn- egie Hall og við spiluðum líka betur núna því við heyrðum betur hvert í öðru á sviðinu," sagði Sigrún Eð- valdsdóttir, konsertmeistari Sinfón- íuhljómsveitar Islands, að loknum tónleikum sveitarinnar í Kennedy Center í fyrrakvöld. I sama streng tóku margir félagar hennar í hljóm- sveitinni en jafnframt var á þeim að heyra að stemmningin úti í sal hefði verið betri í Camegie Hall á mánu- dagskvöldið. „Stemmningin þar var ótrúlega skemmtileg. En við erum ekki vön að spila í sal eins og Carn- egie - við hefðum bara þurft að venjast honum,“ segir hún. „Það hefði verið gaman að fá að æfa þar í svona viku,“ skýtur Hafsteinn Guð- mundsson fagottleikari inn og Sig- rún tekur undir það. Efnisskrá tónleikanna var hin sama og í Camegie Hall á mánudag; Icerapp 2000 eftir Atla Heimi Sveinsson, Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Kachaturian og Sin- fónía nr. 1 eftir Sibelius. Viðtökur áheyrenda vom góðar og bæði hljómsveitin og einleikarinn tóku aukalög; hljómsveitin Iék Vocalise eftir Sergei Rachmaninov og Judith Ingólfsson Largo úr Sónötu í C-dúr fyrir einleiksfíðlu eftir Johann Seb- astian Bach. Rúmlega 900 miðar vora seldir á tónleikana, að sögn Þrastar Ólafs- sonar, framkvæmdastjóra hljóm- sveitarinnar, en salurinn tckur 2.400 manns í sæti. f Kennedy Cent- er em, auk tónleikasalarins, óperu- salur og fimm leiksvið. Gerðar voru gagngerar endurbætur á tónleika- salnum fyrir um tveimur áram, hljómburður bættur til muna og bætt við sætum fyrir aftan og ofan sviðið. Óvenjulegt á þessum stað að tónleikagestir rísi úr sætum Þegar Rico Saccani er tekinn tali í boði í sendiherrabústaðnum í Washington að loknum tónleikunum um bæði í Carnegie Hall og hér í Kennedy Center og hann sagði: Aheyrendur í Carnegie vildu ekki sleppa ykkur af sviðinu. Það em bestu meðmælin sem við fáum, því tónleikagestir í New York taka ekki svona á móti hveijum sem er,“ segir hann og bætir við að það sé nauð- synlegt fyrir hijómsveitina að fara í fleiri slíkar tónleikaferðir og spila í tónleikasölum á heimsmælikvarða, bæði í Evrópu. Bandaríkjunum og jafnvel Asíu. „Eg er mjög bjartsýnn á framtíð hljómsveitarinnar," segir hann. „Það er mjög gott fyrir hljóm- sveitina að viðra sig úti f heimi, fá tækifæri til að spila í góðum húsum og finna hvað í henni býr,“ segir Margrét Hjaltested víóluleikari sem leggur hljómsveitinni lið í Ameríku- ferðinni. Hún er búsett í New York og er lausráðin við ýmsar hljóm- sveitir. Það er henni ekki framandi að spila í Carnegie Hall en hún kveðst koma þar að jafnaði einu sinni til tvisvar á ári. Sigrún Eðvaldsdóttir kveðst hlakka mikið til að spila í Ann Arb- or í Michigan en þeir tónleikar voru í gærkvöldi. Miðað við fyrstu tón- Ieika ferðarinnar segir hún stefna í að hljómsveitin verði betri og betri með hverjum tónleikunum sem hún leggur að baki. „En það verður bara sorglegt að mæta aftur í Háskóla- bíó,“ segir hún svo. Gömlum félögum fagnað Judith er himinlifandi yfir því hversu vel hefúr gengið til þessa og segist njóta þess fram í fingurgóma að leika með Sinfóníuhljómsveit- inni. „Ég hef aldrei áður tekið þátt í svona langri og strangri tónleika- ferð þar sem er spilað kvöld eftir kvöld. Það er mikil reynsla og ögr- andi - en ég kann vel við ögrunina," segir hún. Þá lætur hún mjög vel af samstarfinu við hljómsveitarstjór- ann. „Mér líkar einstaklega vel við Rico, hann er mjög sveigjanlegur og mjög músíkalskur," segir hún. Hljómsveitarsljórinn sparar heldur ekki lofið um einleikarann: „Judith Ingólfsson er draumur - hún er draumur sljórnandans og draumur hljómsveitarinnar." Baksviðs rekst blaðamaður á konu sem gengur um og heilsar upp á hljóðfæraleikarana - hún virðist þekkja helminginn af hljómsveit- inni. Enda kemur á daginn að hún hefur sjálf spilað með hljómsveitinni í fjögur ár. Hún heitir Jean Hamil- ton og var hornlcikari í Sinfón- íuhljómsveit íslands á ámnum 1981-85 en er núna framkvæmda- sljóri Þjóðarhljómsveitar Banda- ríkjanna sem hefur aðsetur í Kenn- edy Center og kveðst fagna því mjög að fá sína gömlu félaga í húsið. Hún segist heyra mikinn mun á hljómsveitínni nú og síðast þegai' hún hlustaði á hana. „mjómsveitin er orðin svo miklu betri.“ Þegar Jean Hamilton fór siðast í heimsókn til Islands fyrir sex eða sjö árum hafði hún með sér horn sem hún hafði valið fyrir ungan mann sem nú er nýfarinn að spila með hljómsveit- inni, Stefán Jón Beraharðsson. „Það gleður mig mikið að sjá að hann skuli spila á það ennþá,“ segir hún. Einleikarinn Judith Ingólfsson og Sinfóníuhljómsveit íslands, undir stjórn Rico Saccanis, leika lokatóninn í Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Khatsatúrían, á sviði Kennedy Center. „Judith er draumur stjórnandans og hlj ómsveitarinnaru Dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Islands er ströng næstu tvær vikurnar, og eftir tónleikana í Kennedy Center var hljóðfæmm og öðrum farangri raðað í kassa sem flytja átti á næsta áfangastað, Ann Arbor í Michigan. er hann greinilega glaður. Hann er samt spurður hvemig honum líði á þessari stundu. „Þeirri spumingu er hægt að svara á marga vegu; fyrst og fremst er ég mjög hamingjusam- ur yfir því að hljómsveitin fái viður- kenningu á stöðum á borð við Cara- egie Hall, sem er frægasti tónleikasalur heims. Kvöldið áður en við spiluðum var James Levine þar með hljómsveit Metropolitan- óperannar, kvöldið á eftir okkur kom Wolfgang Sawallisch með Ffla- delfíuhljómsveitina og þannig mætti áfram telja - svo það er óhætt að segja að við höfum verið í mjög góð- um félagsskap. Og að tónleikagestir skuli rísa úr sætum, ekki bara einu sinni, heldur þrisvar, á einu kvöldi, það er óvenjulegt á þessum stað. Ég þekki áheyrendur í New York, þeir em kröfuharðir og það er ekki gef- ið að þeir standi upp. Þeir þurfa þess ekki því þeir em vanir þvf besta. Þess vegna var ég sérstak- lega glaður yfir viðtökunum, sem voru einstakar miðað við áheyr- endahópinn í New York. Svipaða sögu er að segja af áheyrendum hér í Washington, þeir stóðu upp tvisvar eða þrisvar í kvöld - það er stórt „komplíment“ af þeirra hálfu og ég álít þetta vera tímamót í sögu hljóm- sveitarinnar," segir hann. Saccani segir það athyglisvert að hljómsveitarmeðlimir séu á einu máli um að þeir hljómi eins og allt önnur hljómsveit en í Háskólabíói. „En ég segi við þá: Það sem þið heyrið núna er ykkar réttí og eigin- legi hljómur - þetta er Sinfón- íuhljómsveit íslands. Það sem fólk heyrir í Háskólabiói er ekki Sinfón- íuhljómsveit íslands. Það er ekkert réttlæti í því að spila í Háskólabíói vegna þess að þar heyra menn ekki nema 20 prósent af því sem í liljóm- sveitinni býr. Hér er það hins vegar 100 prósent,“ segir hann og bætir við að hann sé ákaflega ánægður með að í samvinnu við Þröst Ólafs- son, framkvæmdastjóra hljómsveit- arinnar, og Helgu Hauksdóttur tón- leikastjóra hafi tekist að skipuleggja septembermánuð þann- ig að hljómsveitin fékk nægilegan æfingatíma fyrir ferðina, „vegna þess að það var ljóst að ferðin yrði ipjög strembin". Evrópsk hljómsveit í besta skilningi þess orðs Saccani segir að margir hafi haft orð á því eftir tónleikana í Camegie Hall að hljómsveitin hafi verið svo glöð á sviðinu. „Þau em svo glöð þegar þau spila, þau em afslöppuð og brosa. Það var maður sem sagði við mig að hann væri ekki vanur að sjá brosandi hljómsveitir í Banda- rfkjunum en ég svaraði því til að þetta væri ekki bandarfsk hljóm- sveit. „Þetta er evrópsk hljómsveit og þótt hún sé ung tilheyrir hún gamla heiminum. Hún er evrópsk í besta skilningi þess orðs - liljóð- færaleikaramir vilja spila vel, sýna hversu góðir þeir eru, og þeir njóta þess. Bróðir minn var á tónleikun-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.