Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 22
22 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ ár. Ruslið var flutt á sameiginleg- an urðunarstað fyrir Strandasýslu í nágrenni Hólmavíkur. Umhverf- issjóður verslunarinnar og land- Miklu rusli safnað á fjörum á Ströndum búnaðarráðuneytið gerðu verkið mögulegt með rausnarlegum fjár- hagslegum stuðningi, segir í fr éttatilky nningu. LANDVERND og Árneshreppur tóku sl. sumar höndum saman og hrintu í framkvæmd tímabærri ijöruhreinsun í byggðarlaginu. Hreinsunarátakið beindist að þeim hluta strandlengjunnar þar sem mest magn var af rusli og sem næst er almennri umferð við jarð- irnar Finnbogastaði og Ingólfs- íjörð. Á þcssum svæðum hafði slík hreinsun ekki farið fram áður, þannig að mjög mikið rusl var á Qörunum. Mest bar á alls kyns plasti og nælonvörum, svo sem hlutar úr netum eða heilu netin, gangs af 8 kni langri strandlengju. Verkefnið skapaði sumarvinnu fyrir ungmenni á svæðinu, en hún hefur verið takmörkuð undanfarin plastílát alls konar, ónýtir neta- belgir, brotnar og ónýtar netakúl- ur og tóm mjólkurílát. Samtals söfnuðust um 100 rúmmetrar úr- öll rís í Eyjum Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Grind ráðstefnuhallarinnar í Eyjum hefur risið upp með miklum hraða, eða á innan við viku. Vestmannaeyjum - Búið er á nokkrum dögum að reisa grind að nýju ráðstefnu- og skemmtihúsi í Vestmanna- eyjum. Húsið er reist á vatnstankanum á Löngulá og er ætlað fyrir ráðstefnu- og skemmtanahald. Helstu hvatamenn að byggingu hússins eru Sigmar Georgsson, fyrrum verslunarmaður og kenndur við Vöruval, og Grímur Gíslason, veitingamaður í Veislu- þjónustu Gríms, ásamt nokkrum öðrum fjárfestum úr Eyjum. Grind byggingarinnar hefur risið með ógnarhraða eða á innan við viku. Auk þess að vera stærsti skemmti- staður Eyjanna er hugmyndin að Veisluþjónustu Gríms flytji starfsemi sína í húsið. Auk veisluþjónustunnar framleiðir Veisluþjónustan ýmsar vörur fyrir nýlendu- vöruverslanir eins og slög, kjötfars og fískibollur svo nokkuð sé nefnt og er meiningin að auka þá starfsemi til muna þegar flutt verður í nýja húsið við Löngulá. Reiknað er með að húsið verði tekið í notkun á fyrsta þriðjungi ársins 2001. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Helga Halldórsdóttir skráði nemcndur Víkurskóla við komuna í fjöldahjálpar- stöð. Hér hefur Þorgerður Gísladóttir gefið sig fram. Þegar boð komu um „Kötlugos" á æfingunni í gær þurfti að rýma Víkurskóla og gengu nemendur fylktu liði í fjöldahjálparstöð. Kötlu- æfíng í Víkur- skóla Fagradal - Nemendur Víkurskóla æfðu við- brögð við hugsanlegu Kötlugosi í gær og í gærkvöldi fór fram fjarskiptaæfing hjá björgunarsveitinni. Við æfmguna í Vík- urskóla var unnið samkvæmt fyrirliggj- andi neyðaráætlun um viðbrögð við Kötlugosi. Grunnskól- inn var rýmdur og nemendur gengu í Ár- sali þar sem sett var upp fjöldahjálparstöð og nemendur skráðir. Einnig var farið yfir æfinguna í grunnskól- anum á Ketilsstöðum. Æfingin gekk vel en hún var fram- kvæmd í samvinnu við almannavarnanefnd Mýrdalshrepps og Rauðakrossdeildina á staðnum. Brugðust vel við blóðsöfnun Morgunblaðið/Hafþór Aðalsteinn Júliusson lögreglumaður lét ekki sitt eftir liggja og gaf blóð. Húsavík - BJóðbankinn og Húsavík- urdeild RKÍ stóðu fyrir blóðsöfnun hér í bæ fyrir skemmstu og fór hún fram í Nausti, húsi Björgunarsveit- arinnar Garðars. Húsvíkingar og nærsveitarmenn brugðust vel við þessu og sagði Guðjón Ingvarsson, formaður RKI-deiIdarinnar, að það hefði verið stöðugur straumur fólks á staðinn og nóg að gera. Þeir sem aldrei höfðu gefið blóð áður fóru í blóðmælingu og vonandi verða þeir öflugir blóðgjafar í fram- tíðinni. Tappað var af þcim reynd- ari og síðan var fólki boðið upp á hressingu meðan það jafnaði sig. REYKIAVÍK-VESTMANNAEYIAR-REYKIAVÍK .jliúgðu,reklir FLUGFÉLAG ÍSLANDS Bókaðu í síma 570 3030 og 4813300 Fax 570 3001 • websales@airiceland.is •www.flugfelag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.