Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR Aminning gegn Rokk felld úr ÚRSKURÐARNEFND um áfeng- ismál hefur fellt úr gildi þá ákvörð- un borgarráðs að veita veitinga- manni veitingastaðarins Grand Rokk, Smiðjustíg 6, í Reykjavík, áminningu á grundvelli 25. gr. áfengislaga. Litið er á áminningu sem undanfara tímabundinnar leyfissviptingar. Borgarráð veitti veitingamann- inum áminningu í upþhaf þessa árs annars vegar vegna mælinga Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur á hávaða frá veitingastaðnum sem reyndist hátt yfir lejdllegum mörk- un og hins vegar vegna fjölmargra óstaðfestra kvartana til lögreglu vegna hins sama. Veitingamaður- inn fór fram á, með bréfi hinn 21. janúar sl., að ákvörðunin yrði end- urmetin en því var synjað með ákvörðun borgarráðs um miðjan mars sl. Aminninguna kærði veit- ingamaðurinn þá til úrskurðar- nefndar um áfengismál hinn 3. apríl sl. sem nú hefur fellt hana úr gildi. Telur nefndin m.a. í úrskurði sínum ákvörðunina um að veita kæranda áminningu vera í and- stöðu við meðalhófsreglu stjórn- sýslulaga, þar sem áminning var veitt þrátt fyrir að kærandi hefði sýnt viðleitni í þá átt að koma í veg Nýtt útlit stjórnarráðs- vefjarins fyrir áramót STEFNT er að því að vefur stjórn- arráðsins fái nýtt útlit fyrir áramót en fyrir nokkru var efnt til lokaðrar samkeppni um nýtt útlit vefjarins. Forsætisráðuneytið réði fyrir skömmu starfsmann sem er ætlað að annast málefni stjórnarráðsvefjarins Um 200 þiísund kr. stolið úr heimahúsi BROTIST var inn í parhús í Kleifar- seli í Breiðholti í fyrrinótt og stolið þaðan um 200 þúsund krónum í pen- ingum. Að sögn lögreglu var tilkynnt um innbrotið laust fyrir klukkan fjögur um nóttina, en þjófurinn er ófundinn og málið er í rannsókn. -------------- Fékk bjór- flösku í höfuðið KARLMAÐUR slasaðist lítillega í fyrrakvöld efth- að kunningi hans henti bjórflösku í höfuðið á honum. Mennirnir voru stadðir í heimahúsi í Hátúni í Reykjavík þegar þeim sinn- aðist eitthvað með fyrrgreindum af- leiðingum. Slasaði maðurinn kom sér sjálfur á slysadeild, en að sögn lög- reglu er hann ekki mikið slasaður. og er honum ætlað að leiða samstarf ráðuneytanna á þessu sviði. Forsætisráðherra lagði fram minnisblað um rafræna stjórnsýslu á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. Ákveðið hefur verið að setja á stofn nefnd sem hefur það hlutverk að fjalla um hvort þörf er á lagabreyt- ingu til að stjórnsýslan geti óheft þróast rafrænt á æskilegan hátt. Nefndinni er ætlað að kynna sér hvaða leiðir hin Norðurlöndin hafa farið á þessu sviði. A minnisblaðinu kemur fram að áfram verður unnið að því að koma á fót rafrænni málaskrá en mennta- málaráðuneytið átti frumkvæðið að því að taka upp slíka málaskrá árið 1994. I dag tekur málaskrárkerfi stjórnarráðsins til allra ráðuneyta og flestra sendirráða. Forsætisráðu- neytið ætlar á næstunni að auglýsa eftir starfsmanni til að sinna viðhaldi og áframhaldandi þróun á mála- skrárkerfinu. Pelsar Verð frá 125 þús. PELSINN Kirkjuhvoli - sími 5520160 4 Stuttar úlpur með skinnkanti TESS Neðst við Dunhaga simi 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18. Opið laugardag kl. 10-16. Afsláttur til 10. nóvember Jakki, buxur, kjóll, pils, toppur. Svart eða grátt. Stærðir 12-20 = 5 stk. nú aðeins 12.000 kr. Góð tvílit flísjakkapeysa (nokkrír litir). Stærðir 12-18, nú kr. 2.970. 20-24 nú kr. 3.240. kays Pöntunarsími 555 2866 Grand gildi fyrir hljóðmengun frá veitinga- staðnum. Síðir v 6 f a elourkjólar llegir lltir Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán,— fös. frá kl. 10—18, Ríta TfSKUVERSLUN lau. 10-15. Fulltrúi skrifstofustjóra borgar- stjórnar er nú með málið til skoð- unar en hann telur niðurstöðu úr- skurðarnefndar hæpna. Bendir hann m.a. á, í minnisblaði til borg- arráðs, að sú skylda sé lögð á stjórnvöld að veita áminningu verð leyfishafi uppvís að ákveðinni van- rækslu. Sveitarstjórn hafi ekki þann kost að leita vægari úrræða en beitingu áminningar. Bendir hann aukinheldur á að áminning sé undanfari tímabundinnar leyfis- sviptingar og því í eðli sínu aðvör- un. TIMALAUS FATNAÐUR Hönnun frá Eistlandi Filippa K ✓ i POLARN O. PYRET KRINGLUNNI — S. 5681822 15% afsláttur af öllum yfirhöfnum í dag og á morgun hkíQ&Oafiihildi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nýjustu litirnir Tilboð á kremum í apótekunum núna Snyrtivörur VELDU TUNNU Silfurpottar í Háspennu frá 19. tii 31. okt. 2000 Dags. Spilastaður: Upphæð: 19.okt. Háspenna Hafnarstræti...155.781 kr. 22.okt. Háspenna Hafnarstræti....62.578 kr. 31.okt. Háspenna Laugavegi........85.292 kr. Háspenna, Laugavegi 118, Hafnarstræti 3, Skólavörðustíg 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.