Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 73 FOLKI FRETTUM Unglist sett í kvöld í Ráðhúsi Reykjavíkur Drekar í tónaflóði LISTAHÁTÍÐ ungs fólks, eða Unglist eins og hún kallast, er orð- in það staðfastur liður að vetrinum að það myndi jafnast við brotthvarf jólahátíðarinnar ef hana vantaði. Setning Unglistar í ár fer fram í Tjarnarsal Ráðhússins og hefst ^ klukkan átta. Þar mun m.a. Dagný Arnalds söngkona og Daniel Bjarnason píanóleikari frumflytja lög eftir Davíð Franzsonar við nokkur ljóð Sindra Freyssonar úr ljóðabókinni Harði kjarninn Katla Þórarinsdóttir mun dansa verk eftir Ólöfu Ingólfsdótt- ur. Verkið heitir „Ég átti leið hjá“ og er tónlistin eftir hljómsveitina múm. Hrint verður af stað Ijósmynda- og myndlistarmaraþoni Unglistar sem um árabil hafa verið geysilega vinsœl, enda ávallt glæsilegir vinn- ingar í boði. „Það sem er mjög einkennandi á þessari Unglist er það hve mikið er um tón- Iist,“ segir Ása ^ ■ Ilauksdóttir verkefnastjóri menningarsveitar Hins Húss- ins. „Sem kannski bara endur- speglar hvað er mikið að gerast í tónlistarlífínu. Yfírleitt hafa alltaf vérið haldnir rokk, djass og klass- ískir tónleikar en núna verða líka rafrænir, harðkjarna og Hipp- hopp. Það er eins og ungt fólk sé farið að skipa sér í stefnur. Það er mín tilfínning að það sé annað fólk sem mætir á harðkjarnatónleikana en hefðbundnu rokktónleikana. Áður fyrr gat maður sagt að rokk- ið hafí verið sameiningartákn fyr- ir ungt fólk en nú eru margar und- irstefnur í gangi. Þetta er að vissu leyti farið að vera mun sérhæfð- ara.“ Tónaflóð, yfír og undir vatnsyfírborðinu Fyrstu tónleikarnir verða haldn- ir á morgun, undir vatnsyfirborði djúpu laugarinnar í Sundhöllinni. Þar lcika m.a. tónlistarmennirnir Borko, Músíkvatur og Kristín Björk. Eina leiðin til þess að heyra tónlistina á þessum tónleikum er að „kasta sér út í djúpu laugina", í fyllstu merkingu, því áheyrandinn heyrir ekkert án þess að dýfa hausnum undir vatnsyfírborðið. „Þetta er haldið í þriðja og al- síðasta skiptið," segir Ása. „Þarna tengist sam- an hið sjón- ræna og hið skynræna. Þetta er líka innsetn- ing. Þetta hef- ur aidrei verið eins hverju sinni af því þau hafa verið að leika sé_r með þetta rými í Sundhöllinni. I fyrra voru þau með myndbands- varpa en í ár verður meira um ljóskastara, ofan í lauginni." Á sunnudeginum verður svo djassað í Ráðhúsinu. Á fimmtudeg- inum verður síðasta „Sveimið í svart/hvítu" haldið en þar leika raftónlistarmenn undir sýningar á gömlum klassískum þöglum mynd- um. Á föstudagskvöldinu verða haldnir harðkjarnarokktónleikar i Hlöðunni í Gufunesbæ en á laugar- dcginum verða haldnir svokallaðir Banka-rokkstónleikar í Loftkast- alanum. „Ef við horfum aðeins til baka, til þess tíma þegar fyrsta Sveimið var haldið, þá áttar maður sig á því að þarna var kannski upphafíð á þeirri raftónlistarbylgju sem er í gangi í dag. Fyrstu NeoGeo-ið [neðanvatnstónleikarnir] fóru t.d. framhjá mörgum. Fólk frétti síðan af þessu eftirá og mætti árið eftir. Það er bara vonandi að við fáum jafn frábærar hugmyndir í fram- tíðinni." Ár drekans „Alltaf í gegnum öll 9 ár Ung- listar hafa ungmenni hannað vegg- ALMEIXIKMUR DAIMSLEIICUR með Wjómsveítírmí KOS í Ásgardi, Glæsibæ, í kvöld. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! Kripalu yoga “ I Byrjenda- He'ga námskeið Mogensen 'HRAm' HÖSI0, Simi 551 5103 HARMONIKUBALL „Meðan ég enn er frá á fæti fer ég á ball....“ Dansleikur í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, í kvöld. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansí. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir. spjöld og merki hátíðarinnar," segir Ása. „Núna var hönnunin höfð sem verkefni fyrir fyrsta árs- nema í grafískri hönnun í Listahá- skólanum. Það voru 20 nemendur spreyttu sig á þessu og síðan fór dómnefnd yfir allar tillögurnar." Hönnuðurinn ungi sem þótti standa upp úr heitir Gunnar Þór Arnarsson, en hann hefur gefíð Unglist kínverskt blæ í ár. Sam- kvæmt kínverskri stjörnu- speki er „ár drekans" og því er hann tákn Unglistar í ár. „Hann fær þarna tæki- færi til þess að spreyta sig á alvöru verkefni. Fær að fylgja því frá upphafitil enda,“ segir Ása. „Ég veit að nemendunum fannst þetta gefandi verkefni." Unglist er haldin í Reykjavík, á Akureyri, Vesturlandi og Austur- landi og er hátíðin liður í dagskrá menningarborgar Evrópu árið 2000. Eins og alltaf verður frítt inn á allar uppákomur Unglistar. ALSA með Carlos M Ný námskeið oö hefjast L Á Byrjendur og Carlos ftamhald sími 5515103 MIMISBAR Lifandi tónlist um helgina. SIGHVATUR SVEINSSON spilar og syngur. Opið löstudags- og laugardagskvöld ítdtASt>t\ HOTELS ft RESORTS Radisson SAS Hótel Saga, sími 525 9900 Snyrti og nuddstofan DADADÍÖ Laugarnesvegi 82 S: 553 1330 20 ára afmæli og útgáfupartý Viðskiptavinir og velunnarar! Ykkur er boðið að piggja veitingar laugardaginn 4. nóv. milli kl. 14 og 18 > KNICKERBOX A 5 ára ,|Tra Veislan heldur ' m áfram KNICKERBOX Laugavegi 62 Sími 551 5444 ICK Afmælisvika til sunnudagsins 5. nóvember Milli kl. 14 og 16 á morgun, laugardag, er tískusýning í verslun okkar í Kringlunni. Einar Ágúst mun koma í heimsókn og flytja nokkur lög. 20% afsláttur af öllum vörum | Sendum í póstkröfu Fylgstu með afmælisleik okkar á FM 95,7 ox lunni Glæsileg verðlaun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.