Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.11.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 41 FJÖLMIÐLUN ■ I I nýju skrifstofu Lögbergs-Heimskringlu í Menningarmiðstöðinni á Gimli. Frá vinstri: Bill Pearlmutter gjald- keri, Kenneth Howard, framkvæmdastjóri skrifstofunnar í Winnipeg, Evelyn Thorvaldson sljórnarmaður, Juli- anna Bjornson ritari og Marno Olafson stjórnarmaður. Fyrir framan eru Harley Jónasson stjórnarformaður og Elva Jónasson, varaformaður og framkvæmdastjóri skrifstofu blaðsins á Gimli. en tilfellið er að við höfum aldrei feng- ið eins mikið efni sent til okkar eins og um þessar mundir." Breyttar áherslur Næsta þing Þjóðræknisfélagsins í Norðiu’-Ameríku verður í Vancouver í Kanada í apríl 2001 en á þinginu á Gimli sl. vor var m.a. ákveðið að vorið 2002 verði þingið í Minneapolis, en þingið hefui- aldrei verið haldið í Bandaríkjunum. Tilgangurinn með þessu'er að ná til sem flestra sem láta sig íslensk málefni varða í Norður- Ameríku og verður tækifærið m.a. notað til að vekja athygli á stöðu Lög- bergs-Heimskrínglu. Harley segir að breytt efnistök - aukin skrif um við- skipta- og atvinnulífið - höfði til fleiri fyrírtækja sem sjá sér væntanlega hag í að auglýsa í blaðinu, en undan- farin ár hefur lítið verið um auglýs- ingar í L-H. „Það er alveg ljóst að við verðum að auka auglýsingaþáttinn en hugmynd- in er að 30 til 40% af síðum blaðsins fari undir auglýsingar. Til að fá fleiri auglýsingar verður efni blaðsins að höfða jafnt til almennra lesenda og auglýsenda og þess vegna ætlum við að færa okkm’ meira inn í viðskipta- og atvinnulífið auk þess sem við vilj- um gera menningunni, sögunni og fleiri þáttum góð skil.“ Harley segir að útkoma blaðsins hafi verið háð styrkjum og stuðningi en hugmyndin með því að færa það meira út á viðskiptasviðið sé liður í því að það geti staðið á eigin fótum. „Við höfum varpað fram ýmsum hug- myndum og erum opin fyrir ölium tillögum sem miða að því að bæta Lögberg-Heimskringlu og auka út- breiðslu blaðsins," segir Hai-ley. „Ég er sannfærður um að möguleikar á mjög aukinni útbreiðslu eru fyrir hendi og ég er bjartsýnn á að vel tak- ist til.“ íhS| STJARNA ÁN STÆLA Julie Christie í einkaviðtali íGEGNUM ÞAGNARMÚR VIGDÍSAR GRÍMSDÓTTUR FLOTTUSTU STELPURNAR í BÆNUM VIRKA HRUKKU- KREMIN? Ruth Reginalds um tónlistlna, dópi og föðurinn sem hún fa Friðrik Erlingsson Chartie’s Angels Pokémon í*'Eliza i Bellatrix Hailgrimur Hel Brad Pitt Jerúsalem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.