Morgunblaðið - 03.11.2000, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 03.11.2000, Qupperneq 74
74 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Freddi rokkar! FRED Durst og félagar hans í Limp Bizkít eru ekkert á því að láta topp- sætið af hendi þessa vikuna. Þeirhafahristallverulegauppí J rokkþyrstum Islendingum É síðustu árin og ekkert látvirðistætlaað j$L veróa á vinsældum S þeirra hérlendis. Það væri nú samtekkiama- legt að setjast aðeins niður tEpfflpp' meó Fredda, dusta af hon- um rykið og krefjastút- skýringar á þessum væg- ast sagtfurðu- lega plötutitli. : Bubbi lítur um öxl! BUBBI Morthens heldur áfram að rifja upp eitthvað af þeim lögum sem hann hefur verið aó syngja síöustu tuttugu árin. Nýja safnplatan hans safnar saman mörgum af hans betri lögum síðustu tíu ára, auk þess sem tvö ný lög er aðfmna á plötunni. Það er greinilegt að aðdá- endur hans hafa verið að bíóa eftir plötunni því hún stekkur beint upp í j; þriðja sæti listans. Bubbi hefur verið iðinn við safnplötu- útgáfu síðustu tvö ár, að með- talinni Utangarðsmannaplöt- unni er þetta sú þriðja á tímabilinu, enda ervel við hæfi að líta aðeins um öxl á aldamótunum. Þá erbara að bíða í tíu ár eftir Sögum 2000-2010. ■/ 4 I Nr. va vikur; 1 i Diskur i Flytjandi i Útgefandi i Nr. 1. 1 2 1 : Cbocolate Storfish & The Hot Dog: Limp Bizkit : Universal i 1. 2. 3 2 ; ; Sleikir homstur iívíhöfði : Dennis : 2. 3. 1 i N i Sögur 1990-2000 : Bubbi jSkífon : 3. 4. 2 3 i 1 Annor móni j Sólin hans Jóns mins jSpor j 4. S. i : : Greotest Hits • Lenny Kravitz ;EMI j 5. 6. 7 12 i | Porochutes jColdplay ■EMI j 6. 7. 5 6 ; i Pottþétt 21 ÍÝmsir jPottþétt i 7. 8. 4 1 4 : ÍKidA ; Radiohead ÍEMI i 8. 9. 6 73 i Ö i Ágætis byrjun :Sigur Rós : Smekkleysa; 9. 10. 11 31 i i Sögur 1980-1990 : Bubbi Úsl.tónor 110. 11. 15 8 i : Morc Anthony j Marc Anthony ISony ! 11. 12. 21 4 ; > Infest •Papa Roach júniversal j 12. 13. i : j Stories From The Oty.... jPJHorvey jUniversal j 13. 14. 9 „U : Ó Borg mín Borg i Houkur Morthens jísl. tónor j 14. 15. 13 4 : i Best i Todmobile jísl. tónar i 15. 16. 27 2 i i In The Mode : Roni Size iUniversal j 16. 17. 39 1 : H i Pottþétt vitund 2 : Ýmsir i Pottþétt :17. 18. 12 12 i : Tourist :St Germaín ÍEMI i 18. 19. 14 23 i : Mursholl Mothers LP j Eminem lUniversal j 19. 20. 17 29 : : Pfoy jMoby jMute j 20. 21. 19 24 i j Oops 1 Did It Agoin j Britney Spears jEMI j 21. 22. 8 3 i ; Block Market Music i Placebo jEMI j 22. 23. 20 3 , ; Lucy Peorl ÍLucyPearl ÍEMI i 23. 24. 28 4 i i Stúlkan með lævirkjaröddina : Erla Þorsteinsdóttir :ísl. tónar ;24. 25. 32 7 i ; Islenski droumurinn : Úr kvikmynd :Kvikm.fél.íslJ 25. 26. 16 9 ! : Born To Do It : Craig David ÍEdei i 26. 27. 1 i : Lift Your Skinny Ffsts. 1 Crtrlcnmvl V/mi Dlnrl CmnnrA r: Southem :27. 28. 37 i : : Soft Bulletin jflaming Lips jWorner j 28. 29. 50 t : j The Man Who jTravis i.Sony i 29. 30. 10 6 : : Music jMadonna jWarner Music j 30. Undarlegt! ÞAÐ GÆTI Ifklega aðeins gerst á ís- landi að hljómsveit á borö við God- speed You Black Emperornái 27. sæti yfir sölu- hæstu plötur landsins. Sveitin leikur nefnilega mjög tilraunakennt rokk og eru lög sveitarinnar vanalega í kringum tuttugu mínútur á lengd. Augljósasta samlík- ingin er að líkja tónlist sveitarinnar við tónlist gulldrengjanna i Sigur Rós, en þeir hafa marg- oft lofað sveitina í viðtölum. Það er greinilegt að íslendingar fylgjast vel meö og hafa mikinn áhuga á tilfinningaríkri og tilraunakenndri rokktónlist. Stórborgarlíf! Á lónlistonum eru plötur yngri en tveggjo óro og ero í verðflokknum ,fulll verð". Tónlistinn er unninn of PricewoteihouseCoopeis fyrir Sombond hljómplötufromleiSondo og Morgunbloóið í samvinnu við eftirtoldor verslnnir: Bókvol Akureyri, Bónus, Hagkoup, Jopis Broutorholti, Jopís Kringlunni, Jopis lougovegi, Músik og Myndír Austurstiæti, Músik og Myndir Mjódd, Somtónlist Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífon Lougovegi 2ó. ROKKPRINSESSAN PJ Harvey gaf út sína fimmtu breiðskífu ívikunni. Stúlkan hefureitt- hvað verið að vafra um stræti New York-borgar á milli þess sem hún slappar af í sjávarþorpinu sínu í Englandi því platan heitir „Stories from the City, Stories from the Sea“. Þaö ereinnig greinilegt að lífernið í stórborginni hefurhrist allverulega upp í stúlk- unni því að þessi plata þykirmun hressilegri fy t en tvær síðustu plötur. \ PJ hringdi í vin sinn | jaÉfe Thom York áður en upptökur hófust 4 og kemur Radio- head-söngvarinn T“ við sögu í þremur lögum af tólf. MELANIE B, eða Mel B eins og hún er oftast kölluð, er ung söng- kona frá Bretlandi og er líka ein af _iKryddpíunum, Spice Girls sem voru svo rosalega vinsælar fyrir einu eða tveimur árum. Mel var líka mjög vinsæl á fslandi því hún var með Fjölni einu sinni. Hún er núna að gefa út sína fyrstu sólóplötu sem heitir Hot, og svo eru Kryddpíurnar líka að gefa út plötu núna þannig að það er nóg að gera hjá henni. Mel B er ekki fyrsta Kryddpían sem gefur út sólódisk. Hún Mel C gaf út einn og hann var mjög vin- sæll. Mér fínnst diskurinn líkjast kannski svolítið tónlistinni sem Kryddpíurnar voru að gera, alla- vega sum lögin. Það fer ekkert framhjá mér að hún hafí verið í Spice Girls. Diskurinn inniheldur ellefu lög sem eru flest svona frekar hressandi og fjörug en öll frekar lík. Kápan á diskinum er mjög flott, finnst mér. Þar stendur Mel undir sturtu, í bikiní, mjög ánægð á svip- "inn og með vatn og fjöll í bakgrunn- ERLENDAR Oddný Þóra Logadóttir fjallar um fyrstu sólóplötu Melanie B Hot. inum. Mér finnst það passa svo við tónlist- ina því hún syngur svo mikið um tilfínn- ingar sínar og þá aðal- lega ástina. Hún skildi við manninn sinn á þessu ári og hefur sennilega átt soldið erfitt. En núna er hún kannski orðin ham- ingjusöm aftur. Hún lýsir því líka í lögunum að hún sé mjög ánægð. Skemmtileg- ustu lögin á Hot fínnst mér vera „Feels So Good“, „Tell Me“, og „Lullaby". „Feels So Good“ er hressandi lag sem kemur manni í gott skap. Und- irspilið er mjög flott og frumlegt. Þetta er ekki danslag, heldur lag sem maður vill bara hlusta á. „Tell Me“ er eina lagið á disknum sem ég hef heyrt áður. Þetta lag er líka fjör- ugt, og það sem mér finnst skemmtilegast í þessu lagi er viðlag- ið, undirspilið er ekkert sérstakt. Mér finnst líka mjög góður taktur í því. „Lullaby" er svona heldur ró- legt en verður fjörugara í viðlaginu. Þetta er mjög líflegt lag með skemmtilegu undirspili og takti. Einnig finnst mér lagið „Hotter“ vera mjög athyglisvert. Það er svona frekar rólegt, með mjög skemmtilegt undirspil. Allt lagið er líka með rosalega flottum bak- röddum sem gerir það sérstakt. Leiðinlegasta lagið finnst mér mér vera „I Belive“, það er með leiðin- legu undirspili og takti. Þetta lag er fjörugt en það er svo leiðinlegt því hún er að endurtaka sömu setning- una aftur og aftur í þessu lagi. Ég held að það séu bara unglings- stelpur sem hlusta á hana Mel B. Eftir að hafa hlustað á diskinn hennar nokkrum sinnum er ég eig- inlega komin með leiða á henni strax, enda kannski ekki mikil fjöl- breytni í tónlistinni sem hún er að gera. Mér finnst rólegu lögin ekki koma vel út hjá henni enda er ekki mikið af þeim á disknum, sem betur fer kannski fyrir Mel B. Hún er með mjög flotta og sterka rödd sem mér finnst samt ekki passa við rólegu lögin. Allavega ekki þessi rólegu lög. En ég er viss um að allir aðdáendur Spice Girls eiga eftir að hafa gaman af Hot og að Mel B á möguleika á að verða ennþá vinsælli í framtíðinni. Ef það er þá hægt? Fyrir Spice Girls aðdáendur Á stalli með Örnum. Thriller söluhæst EINHVERN veginn hélt maður að það væri nú þegar til a.m.k. eitt ein- tak af Thriller, metsöluplötu Micha- els Jacksons, á hverju heimili en svo virðist ekki vera. Alltént er platan ennþá að seljast vel og reyndar það vel að samkvæmt nýjustu útreikn- ingum vestra hefur hún loksins náð að jafna met safnskífunnar með sveitarokkurunum í Eagles, Their Greatest Hits 1971-1975. Báðar eru plöturnar 26-faldar platínur, sem þýðir að þær hafa selst í 26 milljón- um eintaka og það skal tekið fram að hér er bara um sölu í Bandaríkjun- um að ræða. í allt hefur Jackson nú selt 56 milljón hljómplötur vestra. Þess má geta að í kjölfar metsölu- platnanna tveggja koma The Wall með Pink Floyd (23 milljónir ein- taka), Led Zeppelin IV(22 milljónir), Billy Joel Greatest Hits Vol. I & II (21 milljón), Rumours með Fleet- wood Mac og hvíta albúm Bítlanna (18milljónir).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.